Morgunblaðið - 04.03.1984, Side 24

Morgunblaðið - 04.03.1984, Side 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 Hótd Loftleiðir og Öskjuhlið bioða gestum siniun heilsurækt og hressingu Á gönguskíði í Öskjnhlið Ef þú sækist eftir hollri hreyfingu og heilsurækt, skalktu huga að því hvað Hótel Loftleiðir og næsta umhverfi hafa að bjóða. Útivistarsvæðið í Öskjuhlíð er spölkom frá hóteldyrunum. Hafa nú verið mddar þar skíðagöngubrautir, sem ættu að fullnægja áhugafólki í þessari skemmtilegu íþrótt. Það er ekki nauðsynlegt að leita langt eftir hollri hreyfingu í skemmtilegu umhverfi. Að skíðagöngu lokinni er tilvalið að skola af sér svitann og mýkja vöðvana í Sundlaug Hotels Loftleiða. Þar em góðar sturtur, innisundlaug, vatnsnuddpottur, gufubað, hvíldarherbergi og ljósböð. Þú verður nýr maður á eftir! Síðan er það næringin Eftir skíðagöngu, sund og gufubað er tími kominn til að sækja sér næringu í Veitingabuðina. Þar em á boðstólum kaffi, kökur, smurt brauð og fjöldi smárétta. Allt gegn vægu verði. Góður dagur er síðan fullkomnaður á Vinlandsbarnum, þar sem hægt er að skála í ljúffengum „Víkingamiði“ Sundlaugin er opin alla virka daga og sunnudaga frá 8.00 til 11.00, og 16.00 til 19.00. Og laugardaga Erá 8.00 til 19.00. Við minnum á skiðaleignna við Umferðarmiðstöðina. Heill heimur út af fyrir sig HÓTEL LOFTLEIÐIR * iBHETcs-é * i Œónab* i bb öldKL.19.30 A-ÐALVINNINGUR i c nnn b A-Ð VER-ÐMÆTI Rl.lO.UUU f HEILDARVE R-Ð MÆTI, r /N/N VINNINGA fer.Oo.000 NEFNDIN Guöni Þ. Guömundsson og Hrönn Geir- laugsdóttir, leika Ijúfa tónlist úr ýmsum áttum fyrir matargesti vorra. Boröapantanir í síma 11340 eftir kl. 16.00. Kráarhóll opnar kl. 18 Opið kl. 9—1 Komdu aö dansa Allir gömludansaunnendur fara í Skiphól í kvöld því þar er gömlu- dansafjöriö á sunnudagskvöldum. Tríó Þorvaldar og Vordís heldur uppi fjörinu. Þú ferö ekki af gólfinu allt kvöldið. Hákon Aöalsteinsson kemur í heimsókn og fer meö frumsamin gamanmál kl. 23.00. 4^^—0 ÞORSCAFE (k BENIÐORM FERÐAKVNNINC SUNNUDAGUR 4. MARZ Dagskrá Húslö opnað kl. 19.00. Gestir boönir velkomnir meö lystauka. Matseöill: Logandi lambasneiöar Maison m/sveppum, baconi, stelnselju, kartöflum, papriku og hrásalatl. DESERT: Mokkarjómarönd. Skemmtiatriöi: Dansflokkur frá Ballettskóla Eddu Scheving sýnir villtan can-can. Guölaugur Tryggvi Karlsson sýnir kvikmynd frá Be- nidorm og leiöir gesti i allan sannleika um dýrö Spánar. Feröabingó: Vinningar eru sólarferöir til Benidorm. Gestir bregöa sór í skemmtilega samkvæmisleiki og vinna þar til góöra verölauna . .. atriöi sem kemur örugglega öllum á óvart. Dansbandið leikur fyrir dansi. Anna Vilhjálms syn- gur og Þorleifur Gíslason blæs af list i saxafóninn. Ath.: Milljónasti gestur Þórscafé er væntanlegur á næstunni, og hlýtur hann feröavinninga fyrir tvo til Benidorm, gistingu á lúxushótelinu Don Pancho þrjár vikur, meö fullu fæöi og kvöld á einum besta veitingastaö Spánar, Tiffany's. Boröapantanir: Boröapantanir í síma 23333 frá kl. 4—7. Húsiö opnað fyrir aöra en matargesti kl. 21.00. Heildarverö aöeins kr. 450. FERÐAMIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI9 SlM128133 11255 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.