Morgunblaðið - 04.03.1984, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984
73
ÓSAX.
Opið frá 18—1
Silver Dollar-klúbb-
urinn opnar kl. 18.
Grillið meö Ijúffengum
smáréttum.
Kaffibarinn
meö rjúkandi heitum kaffi-
drykkjum og diskótekiö meö
nýjustu lögunum opnaö kl. 22.
ODAL
Hljómsveit Jóns Sig-
urðssonar ásamt
söngkonunni Krist-
björgu Löve heldur
uppi hinni rómuðu
Borgarstemmningu.
Geriö ykkur dagamun.
Boröiö og dansið hjá
okkur.
Matur framreiddur frá
kl. 19.
Veriö velkomin!
Hótel Borg
S. 11440. '
Leikhús- og óperugestir
Við höfum ávallt á hoðstólum frábœran
smáréttamatseðil.
Stjúpsystur skemmta
meö glensi og gamni.
Haukur Morthens.
og félagar ,
leika fyrir ^
dansi.
Borðapantanir
Viðeyinga-
félagið
ÁRSHÁTÍÐ
Árshátíð Viðeyingafélagsins verður laugardaginn 10.
þ.m. í veitingasölum Óðins og Þórs að Auöbrekku 12,
Kópavogi, og hefst kl. 7 e.h. Fjölbreytt skemmtiatriði.
Miðapantanir teknar hjá Jóhönnu Kjartansdóttur, sími
79156, Aðalheiði Helgadóttur, sími 7082 og Kristjönu
Þórðardóttur, sími 23085.
Skemmtinefndin.
Allir
eru i
Ikl
Michael
Jackson
og Dracula
í kvöld sýnum við splunku-
nýja videóspólu með Michael
Jackson en hún inniheldur
m.a. hið vinsæla lag ThriNer.
Þessí spóla er langvinsælasta
spólan í USA í dag. Á henni
er beitt alls konar meiriháttar
tæknibreNum, sem ekki hafa
sést áður.
Sem sagt meírihéttar.
kemur fram
og leikur listir
sínar á píanóiö.
Finnski
rokkpianistinn
Hillel
Tokazier
H0LUW00D
ÞAÐ FARA ALLIR I
í KVÖLD
— því þar eru merkilegir hiutir á
dagskrá.
hjá Seltjarnarneskirkju
í Sigtúni fimmtudaginn
8. mars kl 20.30.
1 3ÍI ;ó > Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangur ókeypis.
Fjöldi glæsilegra vinninga
Skoda-bifreið
árg. 1984
Flugferð með Arnarflugi til Amsterdam, málverk, húsgögn,
raftæki og margt fleira.
Hver fær nýjan bíl?
Til sýnis hjá Vörumarkaðnum
á Seltjarnarnesi
Vörumarkaðurinnhf.