Morgunblaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 6
í DAG er fimmtudagur 12.
apríl, sem er 103. dagur
ársins 1984. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 03.32 og sið-
degisflóö kl. 16.10. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 06.06
og sólarlag kl. 20.53. Sólin
er í hádegisstaö í Rvík kl.
13.28 og tunglið er í suðri
kl. 23.10 (Almanak Háskóla
islands).
En sá sem elskar mig mun elskaður verða af toður mínum, og ég mun elska hann og birta hon- um sjálfan mig. (Jóh. 14,21.)
KROSSGÁTA
1 Í S " 4
■ ■
6 7 9 8
11 ■nl
13
■ 1
17
LÁRÉTT: — 1 mælir, 5 kyrrd, 6 altar-
isgrindum, 9 er fær um, 10 frumefni,
11 samhljódar, 12 nýtt tungl, 13 ilma,
15 ióka, 17 byggingar.
L(>f)RÍnT: — 1 ganga af góflunum,
2 harmakvein, 3 veiðarfæri, 4 lofaði,
7 úrkoma, 8 dvel, 12 heiti, 14 liðin tíð,
16 tveir eins.
L4USN SÍÐISTI KROSSGÁTIJ:
UÁRÉTT: — 1 tóir. 5 alda, 6 Osló, 7
MM, 8 neita, 11 il, 12 ólm, 14 nísk, 16
gnauða.
LÓÐRÉTT: — 1 troóning, 2 lalli, 3
fló, 4 gamm, 7 mal, 9 Elín, 10 tóku, 13
móa, 13 SA
ÁRNAO HEILLA
i I ' é &
Q/\ára afmæli. í dag, 12.
Ov apríl, er áttræður Bær-
ing horbjörnsson sjómaður frá
ísafirði, Miðvangi 41, Hafnar-
firði. Hann ætlar að taka á
móti gestum á heimili dóttur
sinnar í Smyrlahrauni 45 þar í
bænum, eftir kl. 15 í dag. —
Kona Bærings er frú Ólöf Jak-
obsdóttir frá Aðalvík.
FRÉTTIR
ÞEIR sögðu það fvrir norðan í
gærmorgun að veturinn hefði
fyrst gengið í garð í fyrrinótt
með norðlenskri hríð og frosti.
Mældist 13 millim. úrkoma á
Staðarhóli í Aöaldal eftir nótt-
ina og 6 í Nautabúi í Skaga-
firði. Én frostið var ekki harð-
ast fyrir norðan þá um nóttina,
heldur hér sunnan jökla.
Mældist 11 stiga frost austur á
Heiðarbæ í Þingvallasveit. Hér
í Rvík var frostið 3 stig. Eins
stigs frost var þessa sömu nótt í
fyrra hér í bænum. Snemma í
gærmorgun var 8 stiga frost í
Nuuk á Grænlandi.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
kvöld í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju og verður byrjað
að spila kl. 20.30.
KVENFÉL. Keöjan heldur spil-
afund í kvöld kl. 20.30 að Borg-
artúni 18 og verður spiluð fé-
lagsvist.
STARF aldraðra í Kópavogi. Á
morgun, föstudag, er seinasti
Bibíiulestur, í Fannborg 1 kl.
13.30.
MS-FÉLAG íslands (Multiple
Sclerosis). Vegna óviðráðan-
legra orsaka verður fyrirhug-
aður kökubasar ekki á pálma-
sunnudag 15. apríl, heldur á
skírdag 19. apríl í Blómavali í
Sigtúni. Verður kökum veitt
móttaka þar frá kl. 10.30.
LAIJSN frá störfum. 1 tilk. frá
heilbrigðis- og tryggingamála- J
ráðuneytinu f Lögbirtingi seg-
ir, að forseti íslands hafi að j
eigin ósk Guðmundar Sigurðs- |
sonar læknis veitt honum lausn
frá störfum héraðslæknis í
A-Egilsstaðahéraði frá og með
1. september nk. að telja.
Hann er einnig héraðslæknir í
Austurlandshéraði og hefur
honum einnig verið veitt lausn
frá því embætti frá sama
tíma, 1. sept. nk.
TVEIR bæjarfógetafulltrúar. 1
Lögbirtingi er tilk. frá dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu um
að skipaðir hafi verið tveir
fulltrúar bæjarfógetans i
Hafnarfirði, en undir hann
heyrir einnig Garðakaupstað-
ur og Seltjarnarnesbær, svo og
Kjósarsýsla. Annar þessara
fulltrúa er Valgarður Sigurðs-
son lögfræðingur. Hann tók til
starfa við embættið 1. apríl.
Hinn er Gunnar Aðalsteinsson
lögfræðingur og tók hann
sömuleiðis við sínu embætti
hinn 1. apríl síðastl.
VÍÐIMVRARKIRKJA: I tilk. frá
framkvæmdastjóra skipulags-
nefndar kirkjugarða, Aðalsteini
Steindórssyni, í nýlegu Lög-
birtingablaði segir að sóknar-
nefnd Víðimýrarkirkju í
Skagafirði hafi ákveðið að
ráðast í allsherjar lagfæringu
á kirkjugarðinum við hina
gömlu kirkju. Fjarlægja á
ónýtar legstaðagirðingar og
rétta af minnismerki. Hellu-
leggja á stétt frá sáluhliði að
kirkjudyrum og láta fram fara
alhliða lagfæringar og snyrt-
ingu í kirkjugarðinum. Er því
beint til þeirra, sem telja sig
þekkja ómerkta legstaði eða
hafa eitthvað fram að færa í
sambandi við þessa fram-
kvæmd, að hafa samband við
gæslumann Víðimýrarkirkju,
Jóhann Gunnlaugsson á Víði-
mýri innan átta vikna.
MINNINGARSPJÖLP
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar í Reykjavík.
Þessir aðilar selja minn-
ingarkort sveitarinnar: Bóka-
búð Braga, Lækjargötu, Ama-
tör, Laugavegi 82, Snerra,
Mosfellssveit, Ingibjörg
Vernharðsdóttir, María
Bergmann, Sigurður M. Þor-
steinsson, Ingvar Valdimars-
son, Magnús Þórarinsson,
Stefán Bjarnason, Páll Stein-
þórsson, Gústaf Óskarsson og
Sigurður Waage.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRKVÖLDI var Dettifoss
væntanlegur til Reykjavíkur-
hafnar að utan. í gær kom
djúpbáturinn Drangur til að
lesta á ströndina fyrir Eim-
skip vegna bilunar llðafoss.
Kyndill kom og fór samdægurs
í ferð á ströndina. Þá kom
Bláfell úr ferð á ströndina.
Leiguskipið Berit fór í gær-
kvöldi áleiðis til útlanda.
Skaftafell kom af ströndinni í
gær og fór samdægurs aftur á
strönd.
Brýn þörf á hunda-
hreinsun í Reykjavík
Það baðar nú enginn hana Lucy mína nema baða mig með, Matthías minn!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 6 apríl til 12. apríl aö báðum dögum meötöld-
um er i Raykjavíkur Apótaki. Auk þess er Borgar Apótek
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landepitalan* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fóik sem ekki hefur heimiiislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200) En elysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari uppiýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Hailauvarndaratöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Nayóarþjónuata Tannlæknafélaga íalanda i Heilsuvernd-
arstööinni viö Baronsstig er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718
Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfost: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió
ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síóu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó strióa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miðaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19 30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Manudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndaratöóin: Kl. 14
til kl. 19 — Fæöingarhe’mili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eflir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa-
efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08 Sami s imi á helgidög-
um Rafmagnsveitan bilanavakt 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AQALSAFN — Utláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaóir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Söl-
heimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaó í júlí. BÚSTAOASAFN —
Bustaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10—11. BÓKAÐÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni,
s. 36270. Viókomustaöir viös vegar um borgina Bókabíl-
ar ganga ekki i V/t mánuö aö sumrinu og er þaó auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Syningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9-10.
Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fjmmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liataaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö.
Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstuaaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaatadir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóiatofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími «0-21040. Siglufjörður «0-71777.
SUNDSTADIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholfi: Opin mánudaga — löstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tima þessa daga.
Vssturbjsjarlaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi
66254
Sundhöll Kefiavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oþiö
mánudaga — töstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—tostudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövlkudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hatnarfjaröar er opin mánudaga — töstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga trá
morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7_8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.