Morgunblaðið - 12.04.1984, Side 38
MokCúNBL'Ábifi, FitaíitftjbXöím fiHiMffiraW' 'm
38
>o
iuö^nu-
ípá
jjij HRÚTURINN
|l|l 21. MARZ—19.APRÍL
l»ú skalí ekki láta aðra hræða
þig frá því að framkvæma hlut-
ina í dag. I*ú lendir í óvæntu
ástarævintýri. Þér gengur vel að
eiga við bðrn. I»ó er heilsa
þeirra líklega ekki sem best.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
l*ú skalt nota daginn til þess a*
gefa meiri gaum að heimilinu og
fjölskyldunni. I>ú hefur áhyggj-
ur af heilsu einhvers nákomins.
ÞaA koma upp deilur út af ein-
hverju smáatriöi.
h
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JÚNl
l*ú skalt gæta þín vel hvað þú
skrifar í dag. Þér hættir til að
vera móðgandi. Forðastu fólk
sem er niðurdregið og svartsýnt.
Gættu heilsunnar vel og ekki
fara þangað sem veikindi eru.
m KRABBINN
<92 - "
21. JÚNl-22. JÍLl
Þú faerð nýjar hugmyndir og
tækifæri. I*etta þýðir meiri
gróða og betri stöðu fyrir þig.
I*ú verður líklega fyrir vonbrigð-
um í ástamálunum. Smáatriði
skipta miklu máli í dag.
r®klUÓNIÐ
3*5^23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þér gengur illa að koma því í
framkvæmd sem þú ætlaðir þér.
Heilsa þinna nánustu, líklega
foreldra þinna, veldur þér
áhyggjum. Þetta er góður dagur
hvað varðar ástamálin.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I*ú lendir í einhverjum vand-
ræðum með ættingjana I dag.
I*ú þarft að kveðja einhvern
sem þér er kær og þú tekur það
mjög nærri þér. Vandamál leys-
ist á heimili þinu.
QU\ VOGIN
23 SEPT.-22. OKT.
I*ú skalt ekki blanda viðskipt-
um þínum saman við persónuleg
fjármál. Farðu út með vini þín-
um eða jafnvel í stutt ferðalag.
Þú færð nýja vitneskju sem
hjálpar þér mikið.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þetta er góður dagur til þess að
sinna viðskiptum. I*ú skalt ekki
hika í dag né vera hræddur við
að taka ákvarðanir í fjármálun
um. Heilsan setur strik í reikn-
inginn.
roM BOGMAÐURINN
■V.li a növ._21. DES.
Áætlanir þínar fara líklega út
um þúfur í dag, heilsa þinna
nánustu eða svik þeirra sem
vnldin hafa ráða þar mestu um.
Gerðu það sem þér dettur fyrst í
hug.
w
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I*ú skalt ekki Uka þátt í fjár-
málabraski í dag. Reyndu að
halda í peningana þína eins og
þú getur og ekki Uka neinar
mikilvægar ákvarðanir. I*ú hef-
ur áhyggjur af heilsu þeirra sem
eru í kringum þig.
|ljg
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Það koma upp deilur milli þín
og maka þíns eða félaga.
Reyndu að hugsa málið í ró og
næði áður en þú segir eitthvað
sem þú sérð svo eftir seinna.
Farðu út í kvöld og taktu þátt í
félagslífi.
5 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Samstarfsmenn þínir koma með
mjög gagnlegar upplýsingar og
þú lítur málin allt öðrum augum
fyrir bragðið. I>ú hefur áhyggjur
af fólki sem þú þekkir á fjarlæg-
um stöðum.
TOMMI OG JENNI
' c O Hl TRO -GOLDWtM -MATIK 1MC.
LJÓSKA
Miinm —: nttt
TALA OATT AF
JAKKANUAd
MÍNUM
3TRAU7AP SKVRnJNA)
SMÁFÓLK
I JUST SAU) VOUR
STUPIP DOG 60 BV...
UJHERE'S HE 60IN6 ? e
Kg sá heimska hundinn þinn
fara hér rétt hjá í þessu ...
Hvert er hann að fara?
HE'S TAKINé HIS FRIENDS
TO "POINT LOBOS "
ON A PHOTO HIKE...
Hann er að fara með vini sín-
um í Ijósmyndagöngu á
„Úlfaskaga“ ...
"POINT LOBOS"?! DOESN'T
HE KNOU) HOU) FAR
THAT 15 ? HOld'S HE
EVER 60IN6 TO FINP IT?
„ÍJIfaskaga"? Veit hann ekki
hvað er LANGT þangað?
Hvernig ætlar hann að rata
þangað?
Ef hann er þar þegar við
komum þangað þá vitum við
að við erum komnir þangað.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
í Eiríkur Jónsson og Alfreð
Viktorsson tóku nokkur
snaggaraleg geim á móti sveit
Þórarins Sigþórssonar í und-
ankeppni Islandsmótsins í
sveitakeppni. Hér er eitt:
Norður
♦ K107
VK104
♦ ÁK10
♦ G542
Suður
♦ 86
¥ ÁD8765
♦ DG
♦ 1063
Eiríkur í suður vakti á
tveimur hjörtum, veikum, og
Alfreð sagði tvö grönd, sem
sýndi góð spil á móti og spurði
jafnframt um hliðarstyrk.
Eiríkur svaraði með þremur
tíglum og Alfreð stökk þá í
fjögur hjörtu.
Ekki lítur geimið sérlega
gæfulega út, en vörnin var
þægileg: vestur kom út með
spaðaás og spilaði síðan meiri
spaða. „Jólagjafir á þessum
árstíma," hugsaði Eiríkur með
sér og hafði að nokkru leyti
rétt fyrir sér:
Norður
♦ K107
VK104
♦ ÁK10
♦ G542
Austur
♦ D953
¥-
♦ 953
♦ ÁKD987
Suður
¥ ÁD8765
♦ DG
♦ 1063
Vestur hafði ágæta afsökun
fyrir því að spila ekki laufi, en
hann hefði betur spilað út tígli
en spaða. Þá hefði Eiríkur
virkilega þurft að vanda sig til
að vinna spilið. Hann verður
annaðhvort að taka fyrsta
slaginn heima og svína strax
hjartatíunni, sem er fáránlegt,
eða, og það er góð leið, drepa á
tíguiásinn í borðinu, spila
hjarta á ásinn, svína fyrir
hjartagosa og taka hjarta-
kóng. Fara síðan heim á tígul,
taka síðasta trompið af vestri
og spila spaða! M.ö.o., spila
upp á að vestur eigi ekkert
lauf.
SKÁK
.estur
♦ ÁG42
¥ G932
♦ 87642
♦ -
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opna alþjóðlega mótinu í
Lugano í Sviss um daginn kom
þessi staða upp í skák þeirra
Grooten, Hollandi, sem hafði
hvítt og átti leik, og Infam,
Austurríki.
b « d • » •
22. Kxe5! - Dd6, 23. Hxf6! -
Bxf6, 24. Re4 — c4, Rxd6 —
cxb3, 26. Bxf6+ og svartur
gafst upp. Það var Banca del
Gottardo í Lugano sem stóð
fyrir mótinu sem haldið er ár-
lega. Sífellt fleiri bankar
standa fyrir skákmótum og er
skemmst að minnast Búnaðar-
bankaskákmótsins um daginn.
Af öðrum má nefna Lloyds
Bank í London og Banco di
Roma á Ítalíu, en báðir þessir
bankar gangast árlega fyrir
alþjóðlegum mótum.