Morgunblaðið - 25.05.1984, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.05.1984, Qupperneq 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 AftfcAHAM OftTf Ul S tVSÍW. KGMttfcUðm *JH> Vfi»> KRMMWí Kjörgripur meðal íslenzkra frímerkja Frímerki Jón Aöalsteinn Jónsson WAGNER- sjálfstýríngar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík VZterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Jflpraunftlafrifr Póst- og símamálastofnunin gefur þriðju og síöustu smáörk- ina eða blokkina í sambandi viö samnorrænu frímerkjasýning- una NORDIA 84 út 6. júní nk. Er nú ekki nema rúmur mánuöur, þar til sýningin veröur opnuö í Laugardalshöll hér í Reykjavík. Hefst hún 3. júlí og lýkur 8. júlí. Myndefni arkarinnar er Norö- urlandakort Abrahams Orteliusar frá 1570. Er eitt frímerki í örkinnl meö hluta úr þessu landakorti, þar sem island sést eins og menn ímynduöu sér lögun þess á 16. öld. island kemur fyrir á miö- aldakortum, en margt er þar óljóst. Hollerizkur landfræðingur, Abraham Ortelius, gaf út korta- safn áriö 1570. Þrjú af kortum safnsins varöa Island, og er hiö þriöja þeirra birt á smáörkinni. Þetta kort er til í mörgum eftir- prentunum og hefur oft veriö gef- iö út á dagatölum. Landakortið er prentaö í eölilegum litum. Smáörkin er hin fallegasta, enda hefur veriö vandaö til henn- ar aö allri gerö, og sjálfur Czesl- aw Slania, einn kunnasti mynd- grafari heims, fenginn til aö grafa hana í stálstungu. Þaó eitt er næg trygging fyrir því, aö hér sé um mjög fallegt handbragö aö ræöa. Eins og fyrri smáarkirnar tvær er þessi örk prentuö í sömu prentsmiöju í Hollandi. Er stærö hennar 114x76 mm. Söluveröiö er 60 krónur, en verðgildi frí- merkisins 40 krónur. Mismunur- inn eöa yfirveröiö, 20 krónur, rennur í sjóð til styrktar sýning- unni. Mun ekki af veita, því aö kostnaöur viö sýninguna veröur óhjákvæmilega mikill. Þeim krónum veröur samt ekki illa var- iö, þvf aö fullyröa má, aö íslenzkir frímerkjasafnarar og aörir áhugamenn um frímerki fá hér einstætt tækifæri til aö skoöa mörg hin beztu frímerkjasöfn, sem til eru á Noröurlöndum, eöa þá hluta af þeim. Þá má benda alveg sérstak- lega á þaö, aö aliar póststjórnir Norðurlanda veröa meö sölu- deildir á NORDIU 84. Er þaö í fyrsta skipti, sem þaö gerist hér á landi. Gefst gestum sýningarinn- ar þannig gott tækifæri til aö kaupa frímerki annarra Noröur- landa beint frá pósthúsum þeirra. Rétt er aö benda mönnum al- veg sérstaklega á þaö, aö smá- örkin, sem kemur út 6. júní, verður einungis til sölu til loka frímerkjasýningarinnar, þ.e. tíl 8. júlí. Þaö sem þá veröur óselt af upplagi hennar, veröur eyði- lagt. Hins vegar heldur frímerki hennar áfram gildi sínu til burö- argjalds. Hiö sama er einnlg um frímerkin í smáörk I og II, þó aö þær séu ekki lengur fáanlegar í pósthúsum landsins. Hér er um mjög stuttan sölu- tíma aö ræða — eöa rúman mánuö. Er sjálfsagt, aö menn gefi jjessu gaum, svo aö þeir geti tryggt sér eintök af henni í tæka tíö. Benda má á, aö upplag fyrri blokkanna var í kringum 200 þúsund af hvorri, og þaö telst ekki stórt. Gera verður því ráö fyrir, aö þær veröi allar þrjár eft- irsóttar meö tímanum og þá ekki sízt sú meö landabréfinu. Eins og flestir vita, má nota frímerki arkarinnar (og eins úr fyrri örkum) eltt sér, þ.e. rífa það úr örkinni, en þá gildir auóvitaö nafnverö þess til buröargjalds. Enginn efi er á, aö merkiö sjálft á umslagi veröur seinna meir eftir- sóttur safngripur og e.t.v. ekkert síöur en smáörkln sjálf á um- slagi. Sérstakur stimpill hefur veriö geröur til nota á útgáfudegi, svo sem hér má sjá. Ætlunin er sú, aö frímerkja- þáttur þessi komi helzt vikulega í blaðinu fram aö NORDIU 84, enda eru mörg frásagnarefnin í sambandi viö hana. Ég vona líka, aö lesendur hafi svo mikinn áhuga á þessari fyrstu samnor- rænu frímerkjasýningu hér á landi, aö frásögn af undirbúningi hennar og hinu helzta, sem hún mun hafa upp á aö bjóöa, vekl veröskuldaöa athygli langt út fyrir raöir frímerkjasafnara. SOLHF Þverholti 19 Búið er að draga í sumarsamkeppni Svala Réttu svörin voru: 1) 82.371.000 alþjóðaeiningar af Cvítamíni. 2) 27.560 lítrar af hreinum appelsínusafa. 3) 4.490 lítrar af hreinum sítrónusafa. 4) Svali kom á markaðinn í mars 1983. SÁ HEPPNI REYNDIST VERA: i Garðar Ólafsson Hamrahlíð 33 Reykjavik OG HLÝTUR HANN ÞVÍ ÓKEYPIS FERÐ FYRIR TVO í HÁLFAN MÁNUÐ TIL FLÓRÍDA Jafnframt var dregið um 25 aukavinninga sem hver um sig er einn kassi af Svala. Þá hlutu: Anna Sigríður Indriðadóttir, Hjarðarhaga 24, Reykjavík. Anna Viðarsdóttir, Hjallalandi 16, Reykjavík. Ástríður Hjörleifsdóttir, Suðurgötu 27, Keflavik. Birgir Jósafatsson, Vitastig 6, Hafnarfirði. Einar Loftsson, Njálsgötu 71, Reykjavík. Guðjón Gunnarsson, Skagfirðingabraut 25, Sauðárkróki Guðlaugur Pálsson, Rauðalæk 27, Reykjavík. Guðrún Arnalds, Barmahlíð 13, Reykjavík. Guðsteinn Hreiðarsson, Túngötu 21, Seyðisfirði. Gunnar Gestsson, Hraunbæ 64, Reykjavík. Haraldur Aðalbjörnsson, Suðurgötu 27, Keflavík. Helga Skúladóttir, Birkigrund 8, Kópavogi. Hindrík Daníel Bjamason, Giljaseli 13, Reykjavík. Hjörleifur Sveinsson, Vesturgötu 17, Reykjavík. Hrefna Halldórsdóttir, Núpabakka 15, Reykjavik. Ingólfur Hafsteinsson, Skólastíg 16, Bolungarvík. Kristín Hróbjartsdóttir, Vesturgötu 17, Reykjavík. Kristín Viggósdóttir, Laugaveg 50 B. Reykjavík. Krístrún Amardóttir, Bröttugötu 30, Vestmannaeyjum. Margrét Gunnarsdóttir, Ásabraut 11, Keflavík. Sigurður Einarsson, Háholti 16, Keflavík. Sólveig Ámadóttir, Þórólfsgötu 6, Borgarnesi. Stefán G. Stefánsson, Látraseli 8, Reykjavík. Þórður Þórðarson, Skagfirðingabraut 25, Sauðárkróki. Þorsteinn Amalds, Barmahlíð 13, Reykjavík. Vitja má vinninga gegn framvísun persónuskilríkja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.