Morgunblaðið - 25.05.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 25.05.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 63 Einar Kristinsson við sumarhúsin. Morgunbia«<«/ köe. Þrátt fyrir láa fermetra, er öllu einkar haganlega fyrir- komið í sumarhúsunum á Hellu. Trésmiöjunni Rangá á Hellu og tekin út í heilu lagi. Einar sagöi aö lítiö væri fariö aö bóka í húsin fyrir sumariö, enda heföu þeir staðið í framkvæmdunum í vetur, og því ekki getaö kynnt ferðamálafrömuöum þessa aöstööu sem skyldi sl. haust, þegar feröa- skrifstofurnar voru aö kynna sér hvaö væri á boöstólum. Hann sagöist því ekki vera mjög þjart- sýnn á góöa nýtingu hús- anna nú í sumar, en þetta ætti allt aö horfa til betri vegar næsta sumar. Hann sagöist þó gera sér vonir um aö tjaldstæöiö og þjón- ustuaðstaöan sem því fylgdi yröi vel nýtt í sumar. Einar sagði aö bókaö yröi í húsin hvort sem fólk vildi eina og eina nótt í senn eöa í heila viku. Hann sagöi aö heldur yröi dýrara aö vera í húsunum stakar næt- ur en heila viku og þaö jafn- aöi sig þannig út aö fimm dagar í lausasölu kostuöu þaö sama og heil vika, en verölagningin er í Banda- ríkjadollurum. Vikan kostar 227 dollara áriö um kring, aö undanskildum háanna- timanum, en þá hækkar vik- an í 265 dollara. Stundvísi og öryggi eru þeir þættir sem við- skiptavinir flugfélag- anna, sem fljúga hvað mest, meta mest. STUNDVÍSI og öryggi voru þeir þættir sem hvaö flestir þátttakendur í skoðanakönnun Svensk Export, mánað- arrits sænska viöskipta- ráösins, töldu þýð- ingarmesta í þjónustu flugfélaga, en 97% ferðalanga sem feröast í viöskiptaerindum svör- uðu því til aö stundvísi og öryggi væru þeir þættir sem þeir mætu mest. Stundvísi og öryggi Þýdingarmestu þættirnir í þjónustu flugfélaga, ad mati þeirra sem ferdast í vidskiptaerindum Fast á eftir fylgdi svo þýðing þess aö vera með vingjarnlegt og lipurt starfsfólk, en 86% spuröra töldu þann þátt mjög svo þýöingarmikinn. Þá voru þættir eins og þægileg sæti og tíöar flugferöir án millilendinga einnig taldir vera ofarlega á lista yfir þýöingarmikla þjónustu flugfélaganna. Er þátttakendur voru spuröir hvern þeir teldu bestan af flugvöllum Evr- ópu var Schiphol í Amst- erdam í fyrsta sæti, en þaö varö hann einnig í fyrra. Frankfurtarflugvöll- ur varð í öðru sæti, sem er einnig óbreytt röð frá því í fyrra, en Kastrup í Kaupmannahöfn skaust hins vegar úr fjóröa sæti í þriöja, og skipti þannig um sæti viö flugvöllinn í Zúrich. ESAB Rafsuóutæki vír og fylgihlutir. Nánast allt til rafsuðu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæðum og góðri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN. SELJAVEGI 2. SIMI 24260 ESAB reglulega af öllum fjöldanum! KARTÖFLURNAR KOMNAR OG BÚNAR NEYTENDUR KAUPMENN INNKAUPASTJÓRAR Næsta sending væntanleg Gerið pantanir sem fyrst Eggert Kristjánsson hf. Sundagöröum 4, sími 85300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.