Morgunblaðið - 15.06.1984, Page 6

Morgunblaðið - 15.06.1984, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JtJNÍ 1984 í DAG er föstudagur 15. júní, Vítusmessa. 167. dag- ur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.27 og síö- degisflóö kl. 19.48. Sólar- uprás í Rvík kl. 02.56 og sólarlag kl. 24.01. Sólin er I hádegisstaö í Rvík kl. 13.28 og tungliö I suöri kl. 02.49. (Almanak Háskóla Islands.) ÞÉR eruö salt jaróar Ef saltiö dofnar meö hverju á aö selta þaö? Þaö er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða und- ir fótum. (Matt. 5,13.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1 vegur, 5 náttúra, 6 lof*. 7 veisla, 8 trjllast, 11 bóksUfur, 12 títt, 14 hygt. 16 sUurar. LÓÐRÉTT: — 1 Ijúffengur, 2 kaka, 3 skel, 4 rimlagrind, 7 stefna, 9 minnka, 10 pest, 13 guó, 15 samhljóó- ar. LALSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTIT: — 1 englar, 5 uó, 6 nafars, 9 iða, 10 ói, 11 la. 12 man, 13 elda, 15 óku, 17 tuskan. LÓÐRÉTT: — 1 efnilegt, 2 gufa, 3 lóa, 4 rósina, 7 aðal, 8 róa, 12 makk, 14 dós, 16 ua. ÁRNAÐ HEILLA Hibæ í Þykkvabæ. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar hér í Rvík, aö Hóla- bergi 48, f dag. Eiginmaður Ágústu er Óskar Sigurðsson, bóndi. HJÓNABAND í Bústaðakirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Birna Nigurþórsdótt ir og Helgi Kristinsson. — Heimili þeirra er í Drápuhlíð 21. (Stúdíó Guðmundar.) FRÉTTIR ÞAÐ var ekki nema 6 stiga hiti hér í Reykjavík í fyrrinótt, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Nótt- in hafði verið köldust t.d. i Hvallátrum og Hornbjargi. Þar var aðeins 3ja stiga hiti. Hvergi hafði verið teljandi úrkoma um nóttina. Veðurstofan taldi ekki horfur á teljandi hitabreytingu um landið sunnanvert, en hlýna myndi nyrðra. í fyrradag var sól hér í bænum í rúmar 7 klst Þessa sömu nótt í fyrrasumar var 3ja stiga frost austur á Þing- völlum. Hér í bænum var hitinn 4 stig. NÝTT frímerki. Á sunnudaginn kemur, þjóðhátíðardaginn 17. júní, kemur út nýtt frímerki, eiginlega hátíðarfrímerki. Það er gefið út í tilefni af 40 ára afmæli lýðveldisins og er að verðgildi 50 krónur (5000 aur- | ar). Vegna þess verður Póst- húsið (Pósthúsið gamla) opið milli kl. 8—11 á sunnudags- morguninn, að því er Mbl. frétti í gær. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN í Fossvogi. f tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að Magnús R. Jónsson læknir, hafi verið skipaður til þess að vera læknir við Heilsu- gæslustöðina i Fossvogi, hér í Rvík. Hann er þegar tekinn til starfa þar. SKAFTFELLINGAFÉL. í Reykjavík fer í Jónsmessuferð um Snæfellsnes- og Breiða- fjarðareyjar helgina 22.-24. júní nk. Þessir Skaftfellingar gefa nánari uppl. ferðina varð- andi: Ölöf í síma 86993, Guð- rún Ósk, sími 31307, Steinunn, sími 18892, Vigfús, sími 71983 eða Einar í síma 76685, fyrir nk. þriðjudag 19. þ.m. FRÁ HÖFNINNI______________ I FVRRAKVÖLD lagði Eyrar- foss af stað úr Reykjavikur- höfn áleiðis til útlanda og Mælifell fór á ströndina. Þá fór leiguskipið Jan út aftur. f fyrrinótt kom Stapafell úr ferð og fór aftur nokkru síðar f ferð. í gærkvöldi höfðu Langá og Mánafoss lagt af stað til út- ianda. Danska eftirlitsskipið Beskytteren lét út höfn nokkru eftir hádegi í gær. Er afsakanlegt að leyfa framleiðslu á matvöru sem að sögn forstöðumanns Heilbrigðiseftirlitsins er „skítavara sem aldrei er hægt að treysta"? HEIMILISDYR Þetta er mynd af kisunni Þyrnirósu, þegar hún var að vaxa úr grasi. Nú er hún 2ja ára og týndist um daginn frá hesthúsunum í Kópavogi. Hún er nær öll hvít, með gráum og brúnum flekkjum. Siminn á heimili kisu er 45302. I>ú ert heppinn aö þetta heyrir ekki undir kvikmyndaeftirlitið, góöi. Það yrði ekki lengi að banna svona „Non stop show“!! Kvöld-, nntur- og hslgarþjónutta apótakanna í Reykja- vík dagana 15. júní til 21. júní, aö báöum dögum meötöld- um er i Vaaturbaajar Apóteki. Ennfremur ar Héaleitis Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. ónflamiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlfleknafélags íslands i Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoat: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laaknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringínn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eóa oröió fyrir nauógun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifetofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-eamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mióaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Song- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. BarnaspHali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarltekningadeild Landapitalana Hátuni 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fotavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grenaásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fsaóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogshaslíö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknar- lími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jós- sfsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi valns og hita- veftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s íml á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230, SÖFN Landsbókasafn islanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — töstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088. Þjóófninjasafnió: Opló sunnudaga. þrlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Lislasafn fslanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdeild. ÞingholtsstraBti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föslu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalaatn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þinghoftsstrætl 29a, síml 27155. Bækur lánaöar skipum og slofnunum. Sólheimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágst. Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Hetmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og flmmfudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6 ágúst. Búataóaaafn — Bústaðakirkju, síml 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. julí—6 ágúst. Bókabílar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókasafn falanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áagrímsaafn Ðergstaóastræti 74: Opió daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opiö þrlöjudaga. fimmtudaga og taugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokaö Húa Jóns Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán,—fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrutrasöislofa KApavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri síml 90-21840. Slglufjðröur «0-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Qufubaöið í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunarlíma sklpl milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug ( MosMlssveit: Opln mánudaga — fðslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunalíml karia miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — þaöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhðll Keflavfkur er oþln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga. kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufuþaölö Oþlð mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opin alla virka daga trá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.