Morgunblaðið - 15.06.1984, Side 20

Morgunblaðið - 15.06.1984, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Reyðarfjarð- ar. Æskilegar kennslugreinar tungumál, raungreinar og almenn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4140 og formaður skólanefndar í síma 97-4165. Verksmiðjuvinna Okkur vantar menn til starf í verksmiðju okkar nú þegar. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni Barónsstíg 2. Nói — Síríus hf. Vinna við sumarafleysingar Þarf að ráða í 2—3 mánuði vanan skrifstofu- mann og bókhaldsfróðann í afleysingar. Sýslumaöur Norður-Múlasýslu, bæjarfógetinn á Seyðisfiröi, Sigurður Helgason, sími 97-2407. Uthafsrækja 1. stýrimann vantar á 150 tonna rækjubát. Uppl. í síma 92—2944. Kennara vantar aö Hafnar- og Hreppuskóla Höfn. 1. Tvo sérkennara. Kennsla í 1.—9. bekk. 2. Smíðakennara. Kennsla í 1,—8.bekk. 3. Kennari í ensku og íslensku í 7.—9. bekk. Húsnæði til staöar. Upplýsingar veitir skóla- stjóri Hreppuskóla í síma 97—8321. Skemmtileg þjónustustörf Viö leitum að góöu fólki fyrir virt fyrirtæki í byggingariðnaði. Fyrirtækið er í örum vexti og býður uppá góða vinnuaöstöðu og mikla framtíðarmöguleika í starfi. Tæknilegur sölumaður Viðkomandi þarf að annast tilboðsgerö, sérpantanir og veita faglega ráðgjöf. Starfið felst í mjög nánu sambandi viö viðskiptavini og því nauðsynlegt að viðkomandi hafi sölu- mannshæfileika og góða framkomu. Mikil þekking á byggingariðnaðinum nauðsynleg. Tæknifræðings eða tilsvarandi menntun æskileg. Reynsla nauðsynleg. Sölumaður — ráðgjöf Mjög líflegt starf fyrir tækni eöa mann með tilsvarandi menntun. Viökomandi þarf að þekkja mjög vel þarfir húsbyggjenda, vera fundvís á hagkvæmar lausnir og geta annast efnisútreikninga og verðtilboð. Verkstjórn (skip- stjóri án kvóta) Vantar hörkuduglegan og stjórnsaman verk- stjóra til að stjórna afgreiöslum og útivinnu. Viðkomandi veröur að hafa skipulagsgáfu í ríkum mæli og óaöfinnanlega framkomu gagnvart viðskiptavinum. Ef þú ert rétti maðurinn til að taka að þér eitt af þessum störfum, þá er um einstakt tæki- færi að ræða. Vinsamlegast sendið undirrituöum upplýs- ingar um menntun og fyrri störf í pósthólf 8074, 128 Reykjavík fyrir 24. júní nk. Upplýs- ingar verða ekki veittar í síma, gætt verður fyllsta trúnaðar og öllum svarað. BJÖRN VIGGÓSSON MARKAÐS- OG SÖLURÁÐGJÖF ARMULI 38 105 REYKJAVIK SIMI 687466 Bókhald — atvinnurekendur Tek að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Listhafendur sendi uppl. á aulgl.deild Mbl. merkt: „B — 1023“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða traustan starfskraft til gjaldkera og almennra skrif- stofustarfa. Umsóknir sendist afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Traust — 1299“, fyrir nk. mánu- dagskvöld 18. júní. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgarlunl 7, siml 26844 SKÝRR óskar eftir að ráða eftirlitsmann sí- vinnslu (tæknisvið) Verksvið: Uppsetning og eftirlit með útstööv- um tengdum SKÝRR. Ráðgefandi fyrir við- skiptavini um uppsetningu tækja. Á þátt í samtíðarþróun sívinnslunets SKÝRR. Eftirlitsmaður sívinnslu skal hafa lokiö námi í rafeindarvirkjun eöa skildri grein og hafa starfsreynslu á sínu sviöi. Umsóknar eyöublöö fást í afgreiöslu SKÝRR’s og skal umsóknum skila til SKÝRR fyrir 22.6. 1984. Frekari uppl. gefur starfsmannastjóri. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Einkaritari forstjóra Stórt fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur óskar eftir aö ráða einkaritara forstjóra til starfa hið fyrsta. Um er aö ræða fjölbreytt trúnaðarstarf í líf- legu og áhugaveröu fyrirtæki, þar sem góö vinnuaðstaöa er fyrir hendi og jákvæður starfsandi ríkir. Meöal þeirra kosta, sem einkaritarinn þarf aö hafa til að bera, má nefna: • Góö framkoma, kurteisi og smekkvísi. • Heiðarleiki, reglusemi, stundvísi. • Hæfni í vélritun. • Málakunnátta — einkum enska. • Hæfileiki til aö vinna og hugsa sjálfstætt. Mjög góð laun eru í boði fyrir hæfan einkarit- ara. Með umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál. Öllum verður svarað. Þeir sem áhuga hafa sendi afgreiðslu Mbl. sem ítarlegustar upplýsingar um menntun, feril og persónulega hagi merkt: „Einkaritari forstjóra — 1979“ fyrir 22. júní. Laus staða Staöa ritara viö embætti ríkisskattstjóra, rannsóknardeild, er hér með auglýst laus tii umsóknar frá 15. júlí nk. Góö vélritunar- og ritvinnslukunnátta áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattrann- sóknarstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 13. júlí nk. Reykjavík, 13. júní 1984. Skattrannsóknarstjóri. Trésmiðir/ smíðanemi Vantar trésmið eða smíðanema til að reisa vönduð innlend einingahús. Mikil vinna. Nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt upp- lýsingum um aldur og menntun leggist inn á augld. Mbl. sem fyrst merkt: „H — 1885“. Skrifstofustarf Verslunarfyrirtæki óskar að ráða duglegan starfskraft á skrifstofu strax. Starfsvið: Tollskýrslugerð, veröreikningar, verðlistar o.fl. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 19. júní merkt: „Stúlka — 1886“. Saumakona — bólsturvinna Óskum aö ráöa starfskraft til saumastarfa og bólsturvinnu strax. Hálfs dags starf. Unniö í ákvæðisvinnu. Upplýsingar gefur Hilmar Jóhannsson, verk- stjóri, á staðnum. stAlhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifan 6, Reykjavík. Cobol Sumarvinna — aukavinna Óskum eftir forriturum í tímabundiö verkefni. Nánari upplýsingar gefur Ásgrímur Skarp- héöinsson, Kerfisdeild. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % Hverfisgötu 33, sími 20560.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.