Morgunblaðið - 15.06.1984, Page 21

Morgunblaðið - 15.06.1984, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar p-^v*r»-"y—frrr~ vy" ' ýmislegt Hagabeit Tökum hross i hagabeit. Upplýs- ingar í síma 99-6941. Verslun og þjónusta Minka-, muskrattreflar, húfur og slár. Minka- og muskratpetsar saumaöir eftir máli. Viögeröir á pelsum og leöurfatnaöi. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. VEROBRÉFAMARKAOUR HUS< VFRSUJMARINNAR SIMt 68 77 70 SiMAHMAR KL10-12 OO 15-17 KAUPOGSALA VEBSKULDABRÉFA Vanur trósmiður óskar eftir aö taka sér viöhald husa. Húsvarsla kæmi til greina. Sími 44451. Austurstræti 9. Símar 13499 og 13491. I sumar bjóðum við eftirtaldar feröir: 12 dsgs hálendisferöir með léttum göngum Landmannalaugar — Mývatn — Heröubr.lindir — Askja — Hljóöaklettar — Skagafjöröur — Laugarvatn — Reykjavík. Verö 12.000 kr. 12 daga ferðir um suöaustur- land og Sprengisand Þórsmörk — Skaftafell — Þór- isdalur — Hallormsstaöur — Heröubreiöalindir — Askja — Hljóöaklettar — Mývatn — Landmannalaugar — Reykjavik. Verö 12.000 kr. 6 daga ferð um Fjallabak Þingvellir — Landmannalaugar — Kirkjubæjarklaustur — Jök- ullón — Skaftafell — Þórsmörk. Verö 6.000 kr. 19 daga langferð með létum gönguferöum Lýsuhóll (Snæfellsnesi) — Þing- vellir — Þórsmörk — Skaflafell — Þórisdalur — Hallormsstaöur — Heröubreiðalindir — Askja — Hljóðaklettar — Mývatn — Landmannalaugar — Reykjavík. Verö 19.000 kr. 12 daga gönguferð um Suöurland Þórsmörk — Eldgjá — Land- mannalaugar — Veiöivötn. Verö 12.000 kr. Brottfarir alla mánudaga frá 2. júlí. Fullt fæöi, tjaid. dýna og leiösögn er innifaliö i veröi allra feröa. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofunni. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferð 15.—17. júní Höföabrekkuafréttur (Þórs- merkurlandslag). Ný ferö um stórbrotiö svæöi suöur af Mýr- dalsjökli. Tjöld og hús. Þórsmörk Næsta ferö 22. júní. Uppl og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6 a. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. Sunnudagur 17. júní Kl. 13. Elliðavatn — Hjallar — Kaldársel. Létt ganga f. alla. Verö 150 kr. Fritt f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSI bensin- sölu Sjáumst. Ferðafélagiö Útivist. ÚLFAR JACOBSEN Feröaskrifstofa ÚTIVISTARFERÐIR Laugardagur 16. júní kl. 20. Þjóðhátíðarganga á Esju. Geng- iö á Þverfellshorn. Brottför frá BSÍ bensinsölu. Verö 200 kr. Þátttakendur geta einnig komiö á eigin bíl inn aö Mógilsá. Heim- koma um 01-leitiö e. miönætti. Austurstræti 9. Simar 13499 og 13491. 12 daga gönguferðir um Suðurland 2.—3. júlí og 16.—27. júlí Þórsmörk — Eldgjá — Land- mannalaugar — Vaiöivötn. Gist veröur í tjöldum 2—4 nætur á hverjum staö og paöan lagt upp i daglangar göngur um svæöið. Verö 12.000 kr. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vestmannaeyja- ferð Helgina 7. og 8. júli mun Heimdallur SUS efna til Vestmannaeyjaferö- ar. Farlö verður meö Herljólfi morguninn þann 7. og dvaliö fram á seinni part sunnudags. Eyverjar FUS í Vestmannaeyjum munu kynna fyrir borgarbúum líf og störf íbúanna ásamt hinni heimsþekktu náttúrufegurö Vestmannaeyja. Heimdellingar eru hvattir til aö fjöl- menna. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins i Valhöll, Háaleit- isbraut 1, (simi 82900). Heimdallur. Sumarið 1984 Skemmti- kynningar- og fræöslu- starf Heimdallar SUS í sumar mun Heimdallur SUS gangast fyrir skemmti- kynningar- og fræðslustarfsemi fyrir félagsmenn sína. Dagskráin verður mjög fjöl- breytileg. Má þar nefna kynningarferðir vítt og breitt um landið, ræðunámskeið og fé- lagsstörf, öryggismál, menntamál, atvinnu- mál og síðast en ekki síðst námskeiö í blaða- mennsku og greinarskrifum, þar sem farið veröur í skoðanaferðir og sjálfstæð verkefni unnin af þátttakendum. Ef áhugi er fyrir hendi hjá þátttakendum er hugsanlegt að námskeið veröi haldin í matreiöslu og jafnvel gömlu dönsunum. Ætlunin er aö hafa þessa dagskrárliöi aö nokkru leyti sjálfstæða, þannig að þátttak- endur geta valið úr þau viöfangsefni, sem áhugi er fyrir hjá hverjum og einum. Einnig verður tímasetning algerlega í höndum þátt- takenda í samráöi við umsjónarmenn. Vonast er til að sem flest ungt fólk sjái sér fært að taka þátt í þessari dagskrá aö öllu leyti eða að hluta. Dagskrá þessi mun hefjast í kringum 20. júní. Skráning og nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofum Heimdallar SUS, að Háaleitisbraut 1 (sími 82900). Um- sjón meö starfi þessu hafa þeir Eiríkur Ing- ólfsson og Þór Sigfússon. Námskeiðsgjald er ekkert. Heiðmerkurferð Hin árlega skógræktarferð Heimdallar veröur farln í Heiömörk nk. laugardag. Lagt veröur af staö frá Valhöll kl. 13.30, kl. 14.00 hefst plöntun trjáa í reiti Heimdallar i Heiömörk. Félagar fjölmenniö. Heimdallur. þjónusta Ál-Syllan Ál-Syllan er notuð við málningarvinnu á bröttum bárujárnsþökum. Ál-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Ál-Syllan kemur í veg fyrir að klakabrynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póstsendum. Sími 91-23944 — 686961. Psoriasis-sjúklingar Ákveðin er ferð fyrir psoriasis sjúklinga 16. ágúst nk. til eyjarinnar Lansarote. Þeir sem sóttu um ágústferðina þegar aug- lýst var í aprft. þurfa ekki að sækja: um aftur þar sem sú umsókn er í fullu gildi. Vinsamlegast fáið vottorð hjá húðsjúkdóma- lækni um þörf á slíkri ferð og sendið það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til T ryggingaryf irlæknis, Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæö. Umsóknir verða að berast fyrir 1. júlí. Tryggingastofnun ríksins. fundir — mannfagnaöir Sjómannafélag Reykjavíkur og Verkamannafélagið Dagsbrún bjóða eldri félagsmönnum sínum og mökum þeirra til kaffihlaðborðs laugardaginn 16. júní n.k. í Lindarbæ milli kl. 14—17.30. Stjórnir félaganna. Facit milliveggjaeiningar Vel með farnir frístandandi hljóöeinangraðir skrifstofuveggir, rústrauöir að lit í þremur lengdum. Hæö 145 cm. Upplýsingar í síma 27080 eöa 15118 á skrifstofutíma eða 10833 eftir kl. 18.00. tiikynningar Tapaö — fundið Tapast hefur stórt dekk af Unimug á leiöinni Akureyri — Reykjavík — Mývatn í síöustu viku. Skilvís finnandi hafi samband við Bif- reiðar og Landbúnaðarvélar, sími 38600. Fiskeldi — fiskirækt Til leigu 600—1500 fm stálgrindarskemmur, einangraðar og upphitaðar ásamt nýju íbúð- arhúsi, 105 km. Mikill jaröhiti. 100 km frá Reykjavík. Áhugaaðilar leggi inn nafn sitt inn á augl. deild Mbl. merkt: „Fiskirækt — 855“ fyrir 20. júní. Tollvörugeymslan í Hafnarfirði hf. Melabraut 19, sími 54422 Þeir viðskiptavinir sem pantað hafa rými í vörugeymslu okkar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband viö okkur sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.