Morgunblaðið - 15.06.1984, Page 31

Morgunblaðið - 15.06.1984, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1984 31 ’-m r\ I • Toni Schumacher varði vel (leiknum gegn Portúgal. Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: Portúgal náði jafntefli gegn V-Þjóöverjum 0—0 „Viö lékum uppá þaö aö ná jafn- tefli í leiknum og okkur tókst þaö. Þaö jafngildir sigri fyrir okkur. Nú eigum viö góöa möguleika á aö komast í undanúrslitin í keppn- inni,“ sagöi þálfari Portúgala eftir að liö hans haföi gert markalaust jafntefli viö V-Þjóöverja í gær- kvöldi. Portúgalir léku sterkan varnarleik gegn Þjóðverjum í gærkvöldi en aö sögn þjálfara Knattspyrna Slakur leikur hjá Rúmenum og Spánverjum SPÁNN og Rúmenía geröu jafn- tefli 1—1 í Evrópukeppni lands- liða í gærkvöldi í St Etienne. Leikur liðanna þótti mjög slakur og leiðinlegur á aö horfa. Aóeins 15 þúsund áhorfendur voru mættir á leikvanginn og létu þeir óánægju sína í Ijós aö leik lokn- um meö því aö gera hróp aö leik- mönnum þegar þeir gengu til búningsklefanna í leikslok. Bæöi liöin í gærkvöldi tóku frek- ar litla áhættu í leik sínum, léku öruggan varnarleik og fóru sér frekar hægt í öllum sóknaraögerö- um. Carresco náöi forystunni fyrir Spánverja á 28. mínútu er hann skoraði úr vítaspyrnu. Rúmenar jöfnuöu síöan ieikinn á 40. mínútu. Boloni skoraði mjög fallegt mark meö þrumuskoti. Sárafá mark- tækifæri voru í leiknum og enginn þeirra mjög hættuleg. Var alveg Ijóst á leik tiöanna aö þau virtust Gulu spjöldin 27 sinnum á loft Dómararnir sem dæmt hafa í 1. deildinni í sumar eru fimmtán talsins. Þeir hafa allir staöiö sig með miklum sóma. Samtals hafa þeir dregið gula spjaldið 27 sinn- um úr vasa sínum og sýnt þaö brotlegum leikmönnum, en rauóa spjaldió illræmda hefur aöeins einu sinni fengið aö sjá dagsins Ijós. Flest gul spjöld hefur Eysteinn Guömundsson notað, alls sex í þeim þremur leikjum sem hann hefur dæmt. Helgi Kristjánsson er sá eini sem ekkert hefur hreyft viö spjöldunum sínum en hann hefur aöeins dæmt einn leik til þessa. Kjartan Ólafsson hefur einu sinni notað gula spjaldiö en hann er bú- inn aö dæma þrjá leiki. — sus. Valur og IA prúðust Valsmenn og Skagamenn virö- ast vera prúóustu liöin í 1. deild- Staðan í 1. deild STADAN í 1. deild eftir sex um- feröir er þessi: ÍBK 6 4 2 0 7:2 14 lA 6 4 11 10:4 13 Þróttur 6 2 3 1 7:4 9 KA 6 2 2 2 9:9 8 Víkingur 6 14 1 9:9 7 Fram 6 2 1 3 7:8 7 Breiöablik 6 1 3 2 4:5 6 Þór 6 2 0 4 7:11 6 KR 6 1 3 2 7:11 6 Valur 6 0 3 3 2:5 3 MARKAHÆSTU MENN ERU: Páll Ólafsson, Þrótti 4 Aóalsteinn Aöalsteinsson, Vík. 3 Höróur Jóhannsson, ÍA 3 Guömundur Steinsson, Fram 3 Síóan koma tíu leikmenn sem skorað hafa tvö mörk. arkeppninni ef marka má fjölda þeirra spjalda sem liöin hafa fengið hjá dómurum i' sumar. Enginn leikmaöur úr þessum liö- um hefur fengiö aö sjá gula spjald- iö hjá dómurunum, hvaö þá rauöa spjaldiö. KR og Þór hafa fengiö flest spjöld í sumar, fimm hvort fé- lag, Breiöabliksleikmenn hafa séö þaö gula fjórum sinnum en leik- menn Þróttar, Víkings og KA einu sinni sjaldnar hvert félag. Framar- ar og Keflvíkingar hafa aöeins fengiö áminningar í tvígang og Val- ur og Skaginn aldrei, eins og áöur segir. Leikið í kvöld Einn leikur fer fram í 1. deild íslandsmótsins ( knattspyrnu í kvöld. Þór leikur gegn toppliöi 1. deildar ÍBK á Akureyri. Leikur liö- anna hefst kl. 20.00. Búast má vió bráöskemmtilegum leik milli lió- anna. Þór vann stórsigur 5—2 í líóasta leik sínum gegn KR og eru því til alls líklegir. — ÞR. gera sig ánægö meö jafntefliö. Nú eru öll liöin í B-riöli jöfn meö 1 stig hver þjóö. Þaö veröur því án efa hart barist í næstu leikjum en markahlutfall ræöur úrslitum veröi liöin jöfn aö stigum í riölinum. klúbbur STOFNAÐUR hefur veriö Styrkt- arklúbbur íslenska landsliösins. Hann samanstendur af 30 mönnum sem áhuga hafa á aö styöja viö bakió á íslenska liöinu á hvern þann hátt sem hugsast getur. Þessi hópur mun mæta á Laugardalsvöllinn á miövikudag- inn og hvetja strákana til sigurs. Sérstakt pláss hefur veriö tekió frá fyrir hópinn, sem verður um 60 manns, því hver má taka með sér einn gest. Formaöur klúbbs- ins er Jón Ásgeirsson. — SUS. liðsins veröur leikinn sóknarleik- ur gegn Spánverjum í næsta leik. Lið V-Þjóöverja olli nokkrum von- brigöum í gær, þaö náöi illa sam- an og nýtti ekki þau fáu marktækifæri sem gáfust. Karl Heinz Rummenigge var látinn leika aftarlega (fyrri hálfleiknum en færöur fram í þeim síöari. Hann náði sér aldrei á strik í leiknum. Hann meiddist lítillega á hné í leiknum en sagöi eftir leik- inn aó hann fyndi til þá yröi hann orðinn góöur fyrir næsta leik. „Ég hefði kosiö aö viö heföum leikið ákveönari sóknarleik gegn Port- úgölum en gert var. Þaó vantaói allan kraft og ákveöni í leik okkar. Þaó verðum viö aö hafa ef viö ætlum okkur sigur í leikjum," sagöi Rummenigge eftir leikinn í gær. Fyrri hálfleikurinn í gær þótti vera frekar daufur. Eina marktæki- færi Portúgala kom á 24. mínútu leiksins. Þá átti Jaime Pacheo þrumuskot af tuttugu metra færi en Toni Schumacher varöi af hreinni snild. Færi V-Þjóöverja voru ekki mörg í leiknum og ekkert þeirra mjög hættulegt. Varnar- menn Portúgala héldu þýsku sókn- arleikmönnum alveg niöri. Þaö kom vel í Ijós í þessum leik hversu mikiö þýska liðinu vantar góöan leikstjórnanda á miöjuna. Bernd Schuster meiddist fyrir þremur vik- um hjá Barcelona og gat því ekki gefið kost á sér í keppnina. Miövallarleikmenn liðsins í þess- um leik voru ásamt Rummenigge þeir Gido Buchvald, Andreas Brehme og Wolfgang Rolff. Þá setti Derwall þá Rudi Bommer og Lothar Matthaus inná þegar 20. mínútur voru til leiksloka en allt kom fyrir ekki. „Það er alltaf taugaspenna í leikmönnum í fyrsta leiknum í svona keppnum, viö ger- um betur í næsta leik gegn Rúm- eníu. Viö bárum mikla viröingu fyrir liöi Portúgala, þeir eru meö gott liö,“ sagöi Derwall eftir leikinn. Þess má geta aö landslið V-Þjóö- verja tapaði 1—2 fyrir Portúgal í vináttulandsleik á síöasta ári. Var þaö annað af tveimur tapleikjum hjá Þjóöverjum í 14 landsleikjum á siðasta ári. Evrópumeistarar V-Þjóðverja fara nú til Lens og leika þar gegn Rúmenum á sunnu- daginn. Rummenigge og félagar hans náöu sér ekki á strik í gærkvöldi. Landsliðið að Flúðum íslenska landsliöið i knatt- spyrnu, sem leikur landsleik viö Norðmenn á mióvikudaginn, heldur að Flúöum á morgun eftir að leikjum í 1. deild er lokiö. Á Flúöum mun hópurinn dvelja fram aö leiknum á miðvikudag við æfingar og andlegan undir- búning. Þeir munu hafa æfingar í Árnesi þar sem er góöur völlur og hafa þeir fengiö mjög góöar und- irtektir þar eystra varöandi afnot af þeim velli svo og vellinum á Selfossi. Þaö er Guöni Kjartansson sem stjórnar liðinu í þessum leik en Tony Knapp verður meðal áhorf- enda og mun hann fylgjast náiö meö leiknum því þetta er einn af undirbúningsleikjum fyrir HM sem hefst í haust. Níu leikmenn með hæstu meðaleinkunn EINS OG lesendum er kunnugt gefa blaöamenn Mbl. hverjum leikmanni í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu einkunn eftir því hvernig hann stendur sig í hverjum leik fyrir sig. Nú, þegar búiö er aó leika sex umferöir í 1. deild, er ekki úr vegi aö athuga hvernig staöan er ( einkunna- gjöfinni. Aö þessu sinni eru níu leikmenn jafnir í fyrsta sætinu meö 6,8 í einkunn. Kristján Jónsson Þrótti, Óskar Gunnarsson Þór, Árni Sveinsson ÍA, Þorsteinn Bjarna- son ÍBK, Ragnar Margeirsson ÍBK, Friörik Frióriksson UBK, Ámundi Sigmundsson Víkingi, Erlingur Kristjánsson KA, Steingrímur Birgisson KA. Allir þessir leikmenn hafa hlot- iö 6,8 í meöaleinkunn úr þessum sex umferöum. Allir hafa þeir tekiö þátt í öllum leikjum síns fé- lags. Næst koma fjórir leikmenn meö einkunnina 6,7, einnig úr sex leikjum. Þeir eru: Valur Valsaon Val, Þorgrimur Þrá- insson Val, Halldór Áskelsson Þór, Magnús Jónsson Víkingi. Þrettán leikmenn hafa fengiö 6,5 í einkunn úr sex leikjum, þeir eru: Njáll Eiðsson KA, ómar Torfason Víkingi, Loftur Ólafsson UBK, Jó- hann Grátarsson UBK, Valþór Sig- þórsson ÍBK, Bjarni Sigurðsson ÍA, Sveinbjörn Hákonarson lA, Páll Ólafsson Þrótti, Stefán Arnarson Val, Grímur Saemundsen Val, GuA- mundur Kjartansson Val, GuAmund- ur Þorbjörnsson Val. Auk þessara ieikmanna, sem hér hafa veriö taldir upp, eru fimm leikmenn sem hafa góöa einkunn en úr færri leikjum. Þar ber fyrstan að telja Karl Þóröar- son úr ÍA, en hann hefur aöeins leikiö tvo leiki meö liöi sínu og út úr þeim fær hann meöaleinkunn- ina 7,5. Víkingurinn Kristinn Helgason er meö 6,8 í meðal- einkunn eftir fjóra leiki, Guöni Bergsson Val hefur 6,7 úr þremur leikjum og Þorsteinn Ólafsson Þór og Höröur Jóhannsson ÍA hafa báöir 6,5. Þorsteinn eftir tvo leiki en Höröur eftir fjóra. — sus

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.