Tíminn - 01.09.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.09.1965, Blaðsíða 2
NTB, Moskva. — Nasser, for seti Sameinaða Arabalýðveldis ins, hélt í dag ræðu í Moskvu- Hann minntist ekkert á nýjar tillögur um lausn Víetnam- deilunnar, en skoraði á Band-a ríkjastjórn að hætta loftárás um á Norður-Vietnam. Talið er, að Nasser hafi lagt fram áætlun um frið í Víetnam á fundum sínum með sovézk um ráðamönnum. Nasser sagði, að Egyptar hefðu sömu skoðun i á heimvaldastefnunni og Rúss B ar. Hann sagði, að sigrar fl Egypta í Súez-deihinni 1956, hefðu opnað veginn fyrir nýj um sígrum. Nasser sakaði ísra elsmenn um að skipta sér af innanríkismálum arabaríkj- anna. Mikojan, forseti Sovétríkj- anna, hélt raeðu við sama tæki færi, og hrósaði Egyptum fyrir miklar framfarir í þjóðfélags málum. Mikojan sagði, að átökin í Víetnam sýndu ljóslega veik leika hinnar bandarísku heims valdastefnu. Hann kvað Genfar samkomulagið frá 1954 eina grundvöll friðar í Víetnam. Nasser fer frá Moskvu á miðvikudag. Flýgur hann þá til Belgrad, þar sem hann mun ræða við Tító, forseta Júgó- slavíu og júgóslavheska ráða- menn um möguleika hlu.tlausu ríkjanna til þess að finna lausn á deílunni um Víetnam. Nasser verður í Júgóslavíu m fram á laugardag, en þá heldur a hann heimleiðis til Kaíró. NTB, París. — George Ball, 9 aðstoðarutanríkisráðh. Banda- a ríkjanna, ræddi við de Gaulle, a Frakklandsfórseta, í hálfan ann r an klukkutíma í dag. Eftir S fundinn sagði Ball, að viðræð- 1 urnar hefðu verið mjög hlýleg y ar og skemmtilegar. Að öðru s leyti vildi hann ekki gefa upp- 4 lýsingar um hvaða mál hefðu §j verið rædd. Hann kvaðst ekki || hafa haft meðferðis bréf frá i Johnson Bandaríkjaforseta til de Gaulle, — Johnson hefði skrifað de Gaulle fyrir nokkru og beðið hann að taka á móti sér. Tilgangur viðræðnanna mun hafa verið að kynna og útskýra stefnu Bandaríkjastjórnar í Víetnam, fyrír de Gaulle- Einnig er líklegt, að Ball hafi spurzt fyrir um viðræður þær, sem André Malraux átti við kínverska ráðamenn fyrr í sumar. NTB, Kaupmannahöfn. — Einn af stærstu skemmtistöðunum á Dyrehavsbakken í Kaupmanna- höfn eyðilagðist af eldi í gær kvöldi. Eldurinn kom upp í Grilloksen og brann veit- jjj ingastaður, pylsusölustaður og I skotbakki. Um tíma leit út I fyrir, að eldurinn breiddist út I til fleiri húsa, en slökkviliðinu I tókst að hindra það. MIÐVIKUDAGUR 1. september V Verzlunin Fáfnir hefur ný- lega flutt af Skólavörðustígn um og að Klapparstíg 40, þar sem verzlunin hefur tvær hæð ir til umráða. Hefur húsinu að undanförnu verið breytt all- mikið o-g fær Fáfnir þarna til umráða bjart og gott hiúsnœði. Fáfnir verzlar sem kunnugt er með barnavagna, kerrur, grindur og þess háttar auk leikfanga. Myndin sem fylgir var tekin í verzluninni fyrsta daginn sem opið var að Klapp arstíg 40, og þarna eru kerrur og vagnar á gólfinu en leifcföng á hiltlum. Papandreou situr „krúnu- 8 LANGJOKULSMONN- UM SLEPPT ÚR HALÐI EJReykjavík. þriðjudag. 14 skipverjar hafa nú játað að j eiga áfengið og tóbakið, sem í fannst um borð í Langjökli í byrj j un þessa mánaðar, og hefur átta j skipverjum verið sleppt úr gæzlu j varðhaldi, en 10 eru enn í haldi. i Sumir skipverja áttu einungis lít-1 ið magn áfengisins, eða allt niður í 11 flöskur. en áðrir, þ.e. þeir 10, sem enn eru í varðhaldi, áttu allir verulegt magn áfengisins. Blaðinu barst í dag fréttatil- kynning frá Jóhanni Níelssyni, sem sér uín rannsókn málsins, og er hún svohljóðandi: „Eins og fram er komið fund- ROLLUR DRÁPU SJÖ HÆNUR AÞ—Blómvangi, þriðjudag. Minkurinn hefur hingað til ver ið talinn skæðasti óvinur hænsna ræktarmanna hér, en nú virðist hann hafa cignazt skæðan keppi- naut, því í nótt brutust kindur inn í hænsnahús Ragnars Gunnars sonar á Reykjavöllum og drápu fyrir honum sjö ungar haanur! Rollur þessar eru eign manns hér í sveitinni, og hefur hann aldrei rekið þær á fjall. heldur ávallt haft þær heima við. Hafa þær gerzt mjög heimaríkar og unnið ýmisleg spjöll, enda halda þeim engar venjulegar girðingar. LOFTLEIÐA- í nótt unnu þær svo nýjasta afrek sitt, er þær gerðu sig heimakomn- ar í hænsnagarði Ragnars Gunn- arssonar á Reykjavöllum í Mos- fellssveit. Ruddust þær fyrst inn í hænsnagirðinguna, en þar hafa þær fundið lykt af mjöli inni í hænsnahúsinu og þangað brutust þær inn. Er Ragnar kom í hænsnahúsið í morgun, lágu sjö ungar hænur dauðar og höfðu rollurnar troðið þær undr. ust við leit i m.s. Langjökli við komu skipsins til Reykjavíkur 6. þ. m. 3940 flöskur af áfengi og 130. 400 vindlingar. Vörur þessar voru faldar á 13 stöðum i skipinu, yfirleitt á milli þilja. Þó voru faldar 1644 flösk- ur af genever í farmi í lest. Málið var kært til sakadóms Reykjavikur 11. þ.m., og var sldps höfnin þá öll úrskurðuð í farbann og jafnframt 18 skipverjar úr- skurðaðir í gæziuvarðhald. Síðan hefur rannsókn málsins verið stöð ugt haldið áfram. 14 skipverjar hafa viðurkennt að eiga áfengið, og tóbakið. sumir lítið, aðrir meira eða frá 11 flöskum og upp 1 50 ks. af genever 8 skipverjum hefur þegar verið sleppt úr gæziu varðhaldi, en þáttur þeirra í mál- inu er nú ljós. í gæzlúvarðháldi eru enn 10 skipverjar, þeir áttu allir verulegt magn af áfengi, m. a. áfengi það, sem fannst í lest- um skipsins. Nokkrir skipverjar háfa viður- kennt að hafa verið saman um kaup á áfenginu og við að fela það í skipinu. Dómsrannsókn heldur enn á- fram. Jóhann Níelsson." NTB-Aþena. Konstantín Grikkjakonungur ákvað í dag, að kalla saman „krúnuráðið" og reyna á þann hátt að leysa stjómarkreppuna, staðið hefur í rúmlega sex vik ur. Papandreou, fyrrverandi for sætisráðherra hefur ákveðið, að taka þátt í fundum ráðsins, þrátt fyrir að hann telur, að sumir, sem þar eiga sæti, ættu ekki að koma til fundarins. í krúnuráðinu eiga sæti allir fyrrverandi for sæídsráðherrar, sem verið hafa frá stríðslokum og leiðtogar þeirra stjómmálaflokka, sem eiga fultrúa á þingi. Papandreou hefur mótmælt því, að No-vas o-g Tsirimokos, sem voru forsætisráðherrar á eftir honum, verði á fundum ráðsins sem fyrrverandi íorsætisráðherrar. Stjórnarkreppan í Grikklandi hófst um miðjan júlí er Papandr eou sagði af sér vegna ósam- komulags við Konstantín konung. Vildi konungur ekki fallast á þær breytingar, sem Papandreou vildi gera á yfirstjórn hersins. Aþ anasias Novas myndaði þá stjóm sem var felld í þinginu eftir sfcamma hríð, og á sömu leið fór um stjórnarmyndun Eliasar Tsir imokos. Báðir þessir menn stóðu að Miðflokkasambandi Papandr- eöu. Tsirimokos gekk þó úr i flokknum áður en hann myndaði [ stjórn sína. Byggði hann úrsögn sína á andstöðu við þá hörku legu pólitík, sem Papandreou fylgdi eftir að hann varð að segja af sór. Papandreou hefur efcki viljað viðurkenna anman forsætisráðherra en sjálfan sig, og sagt ómögu legt að finna annað forsætisráð herraefni en sig. Vill hann að efnt verði til nýrra kosninga, ef kon ungur vildi ekki fela honum stjórnarmyndun. Hefur Papandr- eou kallað báða eftirmenn sína svikara. Eins og fyrr segir eiga fyrr verandi forsætisráðherrar og leiðtogar stjórnmálaleiðtoganna, sæti í krúnuráðinu. Ekki er ljóst hvort aliir flokks-leiðtogamir hafa hö vefið káíiáéif tíi tUBdar í ráðinu. Talið er, að foringi Sam 1 einaða lýðræðisflokksins hafi ekki verið boðaður til fundar, en flokkur þessi er talinn dulbúinn bommúnistaflokkur. Ólíklegt er talið, að nofckur árangur náist á fundi krúnii ráðsins. Sagt er, að' Tsirimofcos, sem annast stjórnarstörf þar til ný stjórn hefur verið mynduðj reyni að afla stjórn sinni fylgis. 103 FORUSTISIf!SS FUNDUR HEFST * DAG EJ—Reykjavík, þriðjudag. Klukkan 10 í fyrramálið, mið- vikudag, hefst á Hótel Sögu fund ur umboðsmanna Loftleiða erlend is. Fundinn sitja 40—50 menn frá 12 löndum, og ræða þeir ýmis mál, sem snerta Loftleiðir, að því er Sigurður Magnússon tjáði blað inu í dag. Fundurinn mun standa í þrjá daga. NTB-Saas, Fee, Sviss. Alls fórust 103 menn í skriðu fallinu í Saas í Sviss í gær, er skriðjökull rann yfir verkamanna þorp. í dag hefur verið unnið að því, að sprengja hengjur í jökul inn til þess að minnka hættuna á nýjum skriðuföllum, og auð velda hjálparsveitum að sinna störfum sínum. Hefur verið unn ið að því að grafa sig niður í verkamannaskála í von um að einhverjir kunni enn að finnast þar á lífi. Meirihluti þeirra, sem fórust voru ítalskir verkamenn, en einnig nokkrir Svisslendingar, Spánverjar og Austurríkismenn. Unnu þeir við stíflugerð í daln um. Skrifstofubygging, verzlun og matstofa verkamanna grófust undir 200.000 rúmmetrum af ís, snjó og leir. Jarðýtur, bílar og öll tæki eyðilögðust. í alla nótt var unnið að því að leita hinna dánu, en i morgun höfðu aðeins sex lík fundizt. Klukk an 7 í morgun var björgunarstarf inu hætt vegna hættunnar á nýj um skriðuföllum. Yfirverkfræðingurinn við stíflugerðina, Schmidt að nafni var staddur á jökulbrún ásamt ferðafólki skammt frá stíflunni, er hann sá jökulinn brotna í sund ur. “Allt í einu sá ég verkamenti grípa til fótanna. Skriðan ruddist niður hlíðina, nokkrir bílar urðu fyrir og þeyttust hátt í loft upp. Ég leit til bygginganna, þar var a-Ht hvítt.“ Stíflugerðin hófst fyrir fjórum árum og átti verkinu að vera lok ið eftir sex vifcur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.