Tíminn - 01.09.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.09.1965, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUIt 1. september 1965 TÍMINN Hafið þér heyrt tíðindin? Ódýrasta utanSandsferð ársins KAUPMANNAHÖFN EDINBORG 10 dagar kr. 6,900 — Við höfum leigt eina af millilandaflugv élum Flugfélags Islands til ferðarinn- ar. Þér fáið beina flugferð með ,,Flugfélagsþjónustu“ um borð til Kaup- mannahafnar, Brottför 28. september. Góð hótel í ferðamannaverðflokki í miðborginni. Níu daga í hinni glaðværu Kaupmannahöfn. Skroppið yfir til Svíþjóðar. Sólarhringur í hinni fögru Edinborg á heimleiðin ni. — Búið á hótel Imperial í miðborginni. — Innifalið; Flugferðir, ferðir milli flugvalla og hótela. Gisting og morgunverður. Fararstjórn. — Berið þetta saman við verð og gæði annarra ferða og notið þetta einstaka tækifæri til að komast í ódýrustu ntanlandsferð ársins. Þegar er búið að panta yfir helming af þeim 82 s ætum, sem hægt er að fylla í þessa ferð. — Og athugið einnig: SUNNUFERÐIR standa eins og stafur á bók. Engar verðbreytingar, og auglýst ferð er alltaf farin. Þess vegna velur fólkið SUNNUFERÐIR. FERÐASKRIFSTOFAN 5UIMINIA Bankastræti Sími 16400. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Einarssonar hrl. fer fram nauð- ungaruppboð í húseign Byggis h.f. við Miklubraut hér í borg föstudaginn 3. september 1965, kl. IOV2 f.h. og verður þar seld límpressa talin eign Byggis h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembætfið í Reykjavík : f 0 Kennara vantar við Barna- og unglingaskólann í Ólafsvík. Ein staða við unglingaskólann. Aðalkennslu- greinar enska og danska. — Ódýrt húsnæði. Upplýsingar gefa skólastjóri og formaður skóla- nefndar, Ólafsvík. Ráðskona óskast Heimavistarskólinn að Laugalandi í Holtum í Rang árvallasýslu óskar eftir ráðskonu fyrir næsta vet- ur. Umsóknir sendist Benedikt Guðjónsyni, Nefs- holti, sem veitir allar nánari upplýsingar. Sími um Meiri-Tungu. I BANKASTRÆTI 10 ■ y pi-cIík' TIL AÐ AUÐVELDA VIÐ- SKIPTAMÖNNUM GREIÐSLU Á IÐGIÖLDUM HÖFUM VIÐ SAMIÐ VIÐ SAMVINNUBANKA ÍSLANDS H.F., BANKASTRÆTI 7 UM AÐ TAKAÁ MÓTI HVERS konár idgjaldagreiðsl- UM. VIÐSKIPTAMENN GETA ÞVf FRAMVEGIS GREITT ID- GIÖLD SfN Á AÐALSKRIF- STOFUNNI í ÁRMÚLA 3 EÐA HJÁ GJALDKERA SAMVINNÚ- BANKÁ fSLANDS H.F.,2 HÆÐ. SAMVINNUBANKINN Skólanefndin. ENNFREMUR MUN FULLTRÚI OKKAR Á SAMA STAÐ TAKA VIÐ HVERS KONAR NVJUM TRYGGINGUM OG LEIÐBEINA UM NAUÐSYNLEGAR TRYGGINGAR. Iðnaðarmenn og verkamenn óskast Viljum ráða skipasmiði — húsasmiði — verka- menn. Mikil verkefni við skipaviðgerðir og byggingu á nýrri dráttarbraut. Upplýsingar 1 síma 1250. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR HF-, Ytri-Njarðvík. SAMVINNUTRYG GINGAR BANKASTRÆTI 7, SÍMI 20700 BOLUOL/l 6 (hús Belgjagerðarinnar) SfMI 19443. Danskur símvirki óskar eftir góðri 4—5 herbergja íbúð frá 1. okt- óber n.k. Upplýsingar hjá póst og símamálastjórninni í síma 11000.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.