Tíminn - 01.09.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.09.1965, Blaðsíða 12
MIÐVIKUDAtfUR 1. september 1965 verða svo sefctar ofan á síðar. Til marks um það hve vel byrjaðíer að leggja glerflísar á Kramhald á bls. 14 • i.; y lil«l «Ii! ;*;5SÍ::Í|Æ ; V ,;x Á myndinni hér að ofan sést Ingi S. Bjarnason leggja flfsar á .-■aanBB] lasaev . Verður nýja íþróttahöllin til- búin til notkunar 1. desember? Framkvæmdum miðar mjög vel áfram Atf—Reykjavík, þriðjudag. íþróttahöllin í Laugardal Það er stefnt að því, að verði tilbúin til notkunar 1. desember n.k. Þrír mán- uðir eru til stefnu, og ef ekkert óvænt kemur fyrir, verður hægt að byrja að keppa í höllinni strax í desember. Þetta er enginn draumur, heldur staðreynd — og í því sambandi tala verkin bezt sínu máli. Unn- ið hefur verið af kappi við þetta glæsilega mannvirki að undanförnu — og þeir, sem hafa átt leið um Laug- ardalinn hafa tekið eftir því, að höllin er að fá nýj- an svip hið ytra, en þessa dagana er verið að mála hana Ijósum lit að utan. Þegar fréttamenn Tímans skoðuðu höllina í gær, var umnið að því að fcoma fyrir loft •Ijósum og er því verki senn lokið. Öiflugir lampar í tuga tali hamga úr loftinu og vérða þeir aðailýsing yfir salnum. Verkamenn voru að taka nið ur vinnupalla, er ná frá gólfi og næstum því alveg upp í mæni, sem er 20 metra frá jörðu. Bn vinnupalilana er þó ekki hægt að taka niður alveg fyrr en gengið hefur verið endanilega frá loftljópunum. Þegar það verður, er hægt að byrja að ganga frá gólfinu. Ætl unin er að þekja það með plast flísum, en vegna gífurlegs kosbn aðar, verður beðið með það, en gengið hins vegar frá lökkuðu trégólfi, sem verður keppt á til Tvö jafn- tefli Fram í Færeyjum Eins og kunnugt er, þá er meistaraflokkur Fram í knatt- spymu nú í keppnisför í Fær eyjum. Nú hafa Framarar leikið tvo leiki, þann fyrri s. 1. laugardag, en síðari leik- inn í fyrrakvöld, sem var hálf gerður slagsmálaleikur. Báð- um leikjunum lyktaði með jafntefli 1:1 og 2:2. Fyrri leikurinn var gegn B 36, liðinu, sem lék hér fyrir skömmu á vegum Keflavíkur. Baldur Schev itnig skoraði mark Fram á leiknum. I fyrrafcvöld lék Fram gegn HB, Færeyja-meisturunum, og fór leik uiriinn ftram í Þórsíhöfn. Mikil harka var á dagskrá, en færeyska liðið var skipað mjög hörðum leik mönnum og leyfði dómarinn þeim allt of mikla hörku. Mörk Fram í leiknum skoruðu Helgi Númason og Hall'grímur Scheving. í dag leikur Fram síðasta leik sintn í Færeyjar-förimni og mæta þá Fæneyjar-érvalL Myndin hér að ofan er af undramanninum Kipchongo Keino frá Kenýu, sem sagf var frá hér á sfðunni í gær, en hann hljóp mílu-hiaup á 3:54(2 mín., sem er mjög góður tími, aðeins 6/10 sek, frá heimsmeti Frakkans Jaiy. V albjörn sigr aði í tugþraut - hlaut 7004 stig samtals. Nýjasta tækni er notuð, þegar höilin er máfuð að utan; en eins og sjá má á myndinnt, er nýi stigabíllinn notaður til að lyfta málurunum upp. (Tímamyndir — Kári) vinnupalla. Alf—Reykjavík. — Valbjörn Þorláksson, KIR varð Islands- meistarí í tugþraut, en í gærkvöldi lauk á L.augardalsvellin- um tugþrautarkeppninni í Meistaramóti íulands í frjáls- þróttum. Árangur Valbjarnar varð sæmilegur^en hann hlaut 7004 stig. Veður var ekki sem bezt til keppnf f gærkvöldi og háði það keppendum. Röð keppenda varð þessi: 1. Valbjöm Þorláksson, KR 7004 stig 2. Kjartan Guðjónsson, ÍR 6524 stig 3. Ólafur Guðmundsson, KR 6434 stig 4. Erlendur Valdimarsson, ÍR 5518 stig -Árangur Valbjarnar í einstök um greinum í gærkvöldi varð eins og hér segir: 110 m. grinda hlaup, 15.1 sek., — kringlukast, 39.04 metrar, — stangarstökk, 4.15 metrar, — spjótfcast, 58,05 metrar — og 1500 metra. hlaup (veika hlið Valtojarnar) 5:07.6 mínútur. Þess má geta, að Erlendur Valdi marsson, ÍR, náði sínum bezta árangri í tugþrautjtil þessa —og er hér á ferð gott efni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.