Tíminn - 01.09.1965, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 1. september 19
s^esfbftWKi
TÍMINN
I DAG
Hlónáband
Á morgun
'Fimmtudagur 2. september
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegls
útvarp. 13.00 Á frívaktinni Eydls
Eyþórsdóttir stjórnar óskalaga
Iþætti fyrir
sjómenn. 15.00
Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp 18.30 Dans
hljómsreitir leika. 18.50 Tilkynn
ingar 19.20 Veðurfregnir. 19.30
Fréttir. 20.00 Daglegt mál. Svav
ar Signrundsson stud. mag. flytur
þáttinn. 20.05 Concerto Grosso
op. 6 nr. 1 eftir Corelli. 20.20
Raddir skál'da: „Hér er gott að
dansa“ Úr fornum dönsum. 21.10
Píanókonsert nr. 2 í g-moll eftir
Saint-Salens. 21.35 Erindi; Keldna
bændur og 700 ára dánarminn
ing Hálfdánar Sæmundssonar eft
ir Guðmund Skúlason á Keldum.
Magnús Á. Árnason flytur. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Kvöldsagan: „Greipur“, saga um
hest eftir Leo Tolstoi. Lárus Hall
dórsson þýðir og les (3). 22.30
Djasáþáttur í umsjá Ólafs Step
hensen. 23.30 Dagskrárlok.
I dag er miðvikudagur 1.
september — Egidíus-
messa
Ttnn^ í hásuðri kl. 17.25
Árdegisháflæði kl. 9.11
•jr Slysavarðstofan ■ Hellsuverndar
stöðlnnl er opin allan sólarhrlnginn.
Næturlæknir kl 18—8, sími 21230.
jf Neyðarvaktln: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavfkur 1 síma 18888
Næturvörzlu aðfaranótt 2. sept. í
Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson,
Ölduslóð 27, sími 51820.
Næturvörzlu annast Reykjavíkur
Apótek.
hu na — bezt að létta aðeins undirl
— Hvað þá . . .?
— Góða skemmtunl
Þegar meindýraeyðirinn sér bátinn leggio — tinsamoi,, n„í rivað er hann uuinn
frá landi aftur með aðeins einn mann að gera af ekkjunni?
innanborðs, heldur hann það vera Kidda.
— Já, — og eins og ég sagðl —
villidýrin kála henni ekki — gerum '
það í fyrramáliðl
Férskeytlan
Jón Ásgeirsson, Þingeyrum kveður:
Heyra brak og bresti má,
broddur klaka smýgur,
hófa- vakur - haukur þá
hrannar þakið flýgur.
Laugardaginn 21. ágúst voru gefin
saman í hjónaband af séra Óskari
J. Þorlákssyni, ungfrú Elísabet
Guðnadóttir og Jón Jóelsson, heim
ili þeirra verður að Bjarnarstfg 9.
Reykjavjk.
(Ljósm. Þóris).
'Fótaaðgerð fyrlr aldrað fólk byrjar
aftur í kjallara Laugarnesskirkju
fimmtudag 2. sept, kl. 9—12. f.h.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Miðvikudaginn 1. sept. verða skoð
aðar bifreiðarnar R-14851—R-15000.
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 1. september
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp. 13.00 Við vinnuna. 15.00
Miðdegisútvarp. 16.30 Slðdegisút
varp. 18.30
Mflr Liig úr kvik
■.mSsmÆs!^ myndum. 18.5C
rijkynningar. 19.20 Veðurfregnir
19.30 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir
20.00 Sjö menuettar K-65a eftir
Mozart 20.15 Seiðmaðurinn
Barrisija Benediikt Arnkelsson
cand. theol. flytur erindi. íslenzk
Ijóð og l'ög Kvæðin eftir Stefán
frá Hvítadal. 20.50 , Laun heims-
ins“, smásaga. Guðjón Guðjóns
son þýðir og les. 21.10 Samleik
ur á fiðlu og píanó. Henryk
Szeryng og Artur Bubinstein
leika. 21.40 Búnaðarþáttur Dr.
Sturla Friðriksson talar um beit
é ræktuðu landi. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag
m: „Greipur“, Lárus Halldórs
íon þýðir og les. 22,30 Lög unga
fólksins. Gerður Guðmundsdóttir
kynnir. 23.20 Dagslkrárlok.
20. ágúst voru gefin saman í Laug
arneskirkju af séra Amgrími Jóns
syni ungfrú Ragnheiður Óskarsdótt
ir og Sigurjón Ágúst Fjeldsted,
kennari. Heimili þeirra verður að
Mol'tkendsvej 65, Fredriksberg,
Kaupmannahöfn.
(Ljósmynd: Þóris).
Flugáætjanir
Loftleiðir. Guðríður Þorbjarnar-
dóttir er væntanleg frá N. Y. kl. 09.
00. Fer til Luxemborgar kl. 10.00.
Er væntanleg til baka frá Luxem-
borg kl. 01.30. Heldur áfram til N.
Y. kl. 02.30.
DENNI
Afhvurju hreyfast á Þér eyrun
DÆMALAUSI þegar þú segir Kalli Kanína???
eyrar. Herðubreið kom til Seyðis
fjarðar kl. 10.00 í gærmorgun á
norðurleið.
Gengisskráning
Nr. 49. — 27. ágúst 1965.
Austurr.sch. 166,46 166,88
Pesetí 71,60 71,80
Reikningskróna —
Vöruskiptalönd 90,86 100,14
Reiknlngspund -
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
21. ágúst voru gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni ung
frú Álfheiður G. Guðmundsdóttlr
og Guðmundur H. Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Goðheimum
18. (Nýja myndastofan Laugaveg
43b).
Ríkisskip: Hekla fór frá Bergen kl.
20.00 í gærkvöld til Kaupmannahafn
ar. Esja er i Reykjavík. Herjólfur
fer fró Reykjavík kl. 21.00 í kvöld
til Vestmannaeyja og Hornafjarðar.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl.
18.00 í gær vestur um land til Akur
Sterllngspund 119,84 120,14
Bandankjadollai 42,95 43.06
Kanadadollar 39,83 39,94
Danskar krónur 619.10 620,70
Norsk KTóna 599,66 601.20
Sænskar krónur 830.35 832,50
Finnskt mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt franskt marli i.335,72 1.339,14
Franskui frank) 876,18 878,42
Belglskui frankj 86,34 86.56
Svissn. frankar 993,45 996,00
Gyllini 1.194.72 1.197.78
rékknesk króna 596.40 598.06
V.-Þýzk mörk 1.071,24 1.074.00
Llra (1000) 68,80 63,98
Hjarta- og æðasjúk-
dómavarnafélag Reykja
ríkur minntr félags-
menn a. að allir bank
ar og ’ sparisjóðii
borginm oeita irigtöku argjöldum
og ævifélagsgjöldum félagsmanna.
Nýii félagai geta elnnig skráð sig
þar Minningarspiölo samtakanna
fási i oókabúðuno ut ’sai Blöndai
ob Bókaverzlun tsafoldar
Minnlngarsp jöld „Hrafnkelssjóðs“
fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, Hafrarstræti 22.
P®1
Heilsugæzla
'5
— Steinnlbbal Rétt eins og einhver af
þessum gömlu kvikmyndum hefði verið
sett hér á svlð. En sú heppni!
— Það ætti elginlega að kenna í leik-
skólum, hvernlg a
um steinum.
— Það heppnaðlstl
— Hvert nú? Sama hvert — bara burt
frá þessum samvlzkulausu morðingjum.