Morgunblaðið - 22.06.1984, Page 11

Morgunblaðið - 22.06.1984, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 43 sem betur fer, svo ég varö aö geta því meir í eyðurnar. Þaö var mér nautn aö glíma viö hálfgripnar setn- íngar og reyndi nokkuö á mig. írar sjálfir uröu mér lángtum kærkomnari en Joyce, svo ég tali nú ekki um Beckett, sem mér hreinlega leiöist, nema hvaö hug- myndin aö Godot er galdraverk sem trúaöur maöur mundi segja aö guö hafi gefiö honum. En hvernig á maöur aö taka þessu endalausa tali í trílógíunni? Ég nenni ekki aö lesa mig um þessar löngu leiðir. Nenni heldur stundum varla aö hlusta á íra þegar þeir byrja aö delera! En þeir kunna frá fornu fari aö gánga lángt í tali, talsins vegna, og þykir gaman! írar hafa búiö til heil höf af tali og engu síöur tónum. Ég var svo lánsamur aö koma til Irlands rúmlega þrítugur. Ég lét strax heillast af þeim. Fyrsta dag! Ég fann strax hvaö um var aö vera: aö hér átti ég heima! Aö ég var loksins kominn heim! Rétt einsog ég heföi lifaö þar í fyrra lifi. Aörir fundu alls ekki hiö sama og ég. Ein- ar Bragi og Agnar Þóröarson fóru þángaó og báru írum ílla sögu fyrir þaö helst aö þeim fannst þetta fólk þarna ekki hafa fyrirhyggju um hluti og ekki gæta nógu mikils þrifnaöar! Ég fer ekki til annarra landa til aó spyrjast fyrir um hvaöa mannvirki þeir séu aö reisa í þaó og þaö skipt- iö, heldur leita ég þess sem máli skiptir: hvernig eöa á hvaöa hátt smáskrítnin fær þrif meö viökom- andi þjóö. Þegar ég var síöast í Dublin las ég grein í einhverju blaöinu þar, en þar var komiö líkum aö því að sennilega væru um 20% íra meir eöa minna biluö. En sé svo þá finnst mér klikkunin fara þeim vel og þeir mættu alls ekki án hennar vera. Ekki eru þær skárri þessar allt lif á Akranesi. Tjallinn átti svo sem eftir aö elska stelpu á heimsins máta sm ég elskaöi í áralángri fjar- lægö frá vitund hennar um þaö, en ég afbar þaö fyriir þá sök aö þeir hresstu vissulega upp á þorpslífiö, sem var manni eins og mara áður en þeir komu og eftir aö þeir fóru. Þeir voru fátækir og stundum nokk- uö óhreinir, en mannlegir, sem skipti svo miklu máli. Meö kananum eínsog Kiddi matsveinn og Kol- finnur . — Já, þeir voru til ... — Og rotarinn í Hamíngjuskifti? — Þaö varö oft til aö skelfa mann aó horfa á þá berjast í Bár- unni, svo aö brakaöi í hverju tré. Mér var nóg boöið og kaus ein- hvern tíma að flýja inná toilet og loka aö mér sem fastast. þriflegu framfaraþjóöir, drottinn minn dýri! Þaö er algert þjóöar- morö aó ala þjóöir upp í gegnþurri hollustu. Því þar meö veröur allt Svíþjóð — eóa island! Ég sökkti mér í irska sögu og fann brátt aö írland er land hinna úngu — og hélt grátandi til islands eftir tíu mánuöi. — Veistu nokkuö hver voru viöbrögö Skagamanna viö Akra- nessögunum? — Ég hef ekki haldið fregnum til Skagans í þrjá áratugi. Ég var frá öndveröu aökomumaður og varö aö gjalda þess. Þar varö til í mér mikil kvöl sem um síðir jaöraöi viö brjál. Líklega nokkuö svipaöur staöur og Keflavík þar sem baktalió fékk aö fitna, og satt aö segja varö þaö svo fast í mér aö þaö tók mig áratugi aó losna nokkurn veginn viö þaö. Hernámiö skipti miklu máli fyrir — En þú kynntist þessu vel, fórst m.a. i sjóinn? — Já. Ég byrjaði í „ástandinu", eins og viö kölluðum þaö aö starfa fyrir tjallann. En faöir minn lét mig vera á bát sem hann réöi, og viö fluttum vörur frá Reykjavík til Hvalfjarðar fyrir þá tjalla. Síöan varla á ný fyrr en ég komst í ólempni fyrir skáldskap, en þá fór ég nokkrum sinnum á togara. Þaó var einfalt, því þarna tók viö manni lúkar og maöur losnaöi vió borg- aralegar skyldur. En ég býst ekki viö aö ég hafi þótt neitt reisuiegur í þykkum stakk og í stigvélum sem maöur loftaöi varla. Og þaö var svo sem ekkert gaman aö vera þarna áhugalaus og syfjaöur og lifa viö Ljósm / Friöþjófur. kom aftur á móti reglan og þrifnaö- urinn. Af þeim læröi ég einmitt aö skelfast dauöþrifnað og líta á hann sem sjúkdóm. Nú, og kaninn stakk ekki síöur undan þeim en tjallinn. Ég sá þorpara berjast upp á líf og dauöa viö kanann, og allt kom til af afbrýöisemi. Ég sá eitt sinn hvernig grjótveggur svo aö segja hvarf á stundarfjórðúngi, en þeir þurftu auövitað aó grýta þessa andskota. En kanar tóku axir af jeppum sínum og bjuggust auövitaö til varnar. — Þeir voru þá til svona kallar Myndin var tekin við afhendingu tækis til Kvennadeildar Landspítalans. Á myndinni eru: (fremri röö) Auöólfur Gunnarsson læknir, Karitas Bjargmundsdóttir, Unnur Schevíng Thorsteinsson, Þóra Gísladóttir, (aftari röö) Gunnlaugur Snædal læknir, Erla Scheving Thorsteinsson, Guörún Tómasdóttir, Þórunn Guöna- dóttir og Helga Einarsdóttir. Fótsnyrting í Múlabæ. Málfríöur Benjamínsdóttir Frá jólabasar Kvennadeildarinnar. snyrtir Elínu Pálsdóttur. „Þaö virðist vera svo, að fólk sem les frekar afþrey- ingarbækur horfi meira á videó“ „A síðasta ári var sjálf- boðaliðastarfið svo öflugt, aö okkur kom saman um að tilkynna þeim á rlkis- spítölunum að við þyrftum ekki á framlagi rlkisins að halda" þess sem á vantaöi meö alls konar sjálfboöaliöastörfum. Á síöasta ári var þetta sjálfboöaliöastarf svo öfl- ugt, aö okkur kom saman um aö tilkynna þeim á ríkissþítöiunum, aö viö þyrftum ekki á framlagi ríkis- sins aó halda. Þeir uröu vitanlega glaöir viö þaö. Þaö gerist ekki á hverjum degi aö framlagi frá skattborgurunum er hafnaö." „Hefur bókin haldid velli í sam- keppninni við aðra mið!a?“ „Áriö 1977 voru útlánin lang- mest. Upp úr því fóru þau aö dala. Bein tengsl eru viö myndbandið, sem kom á spítalann 1980. Þaö gjörbreytti bókaútlánunum í 3 ár, þá byrja þau aö hala sig upp aftur. Þaö fór ekki á milli mála hvaö var aö gerast. Þaö var svolítiö gaman aö skoöa útlánin. Utlán á skáld- sögum af léttara taginu minnkuðu en jukust á svokölluöum flokka- bókum, þ.e. ævisögum, fásögnum og þyngri bókmenntum. Þaö virö- ist vera svo aö fólk, sem les frekar afþreyingarbækur horfi meira á myndband." Hvernig finnst konum að koma i sjúkrahús til að vinna?“ „Mörgum reynist þaö erfitt í byrjun en þaö venst fljótt. Þær hafa margar sagt viö mig aö þá fyrst hafi þær skiliö þaö hversu gott viö höfum þaö aó eiga góöa heilsu. Þaö þroskar alla aö fá aö kynnast kjörum annarra." „Hvað er brýnast hji ykkur Kvennadeildarkonum?“ „Að fá fleiri konur til starfa. Þaö er auöveldast fyrir þær, sem hafa áhuga á aö gerast sjálfboóaliöar aó hafa beint samband á þeim stööum, sem þær vilja starfa á. Meö þessum orðum lauk samtali okkar Sigrúnar á bókasafninu í Landspitalanum, og blaöamaöur kvaddi þessa traustu og hógværu konu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.