Morgunblaðið - 07.09.1984, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984
Úrvals notaðir
bílar til sölu
Mercedes Benz 300 D
Sjálfsk, vökvastýri, árg. 1981,
hvítur, einn eigandi, allur sem
nýr.
Daihatsu Charmant
1979
Ekinn 43 þús. Rauöur, einn eig-
andi. Verð 140 þús.
Opel Kadett Luxus 1982
Ekinn 39. þús. km, grænn. Verö
265 þús.
Subaru 4x4 1981
Ekinn 61.000 km. Bronsbrúnn,
einn eigandi. Verö 280 þús.
Isuzu Trooper Diesel
1981
Rauöur, allur sem nýr. Verö 530
þús.
Suzuki 800 1982
Ekinn 23 þús. km. Litur sitfur.
Verö 170 þús.
Volvo 244 DL 1980
Ekinn 66 þús. km. Blár, bein-
skiptur, vökvastýri. Verö 290
þús.
Oldsmobile Cutlass
Brougham 1981
Bronsbrúnn, ekinn 32 þús. míl-
ur. 6 cyl., sjálfskiptur, toppbíll.
Verö 510 þús.
Crysler Le Baron 1978
Ekinn 67 þús. mílur, toppbíll.
V-8, sjálfskiptur. Vökvastýri.
Bílvangur
Höfðabakka 9.
Síma 39810 og 687300.
opið virka daga kl.
09.00—18.00.
Laugardaga kl. 13.00—17.00.
SOVÉSKIR DAGAR 1984
Tónleikar - Danssýning
Söng- og dansflokkurinn „Könúl“ frá Bakú í Azer-
bajdsjan heldur tónleika og danssýningu í Þjóö-
leikhúsinu laugardaginn 8. sept. kl. 20.
Fjölbreytt efnisskrá: Hljóðfæraleikur,
einsöngur, tvísöngur, þjóðdansar.
Aðgöngumiöar seldir í miðasölu Þjóöleikhússins á
fimmtudag og föstudag kl. 16—19 og laugardag
kl. 16—20.
I MÍR.
^e’tgnas^/
C.ARÐUR
S.62-I200 62-I20I
Skipholri 5
Vesturberg
Mjög falleg vel staösett 2ja
herb. íb. á 4. hæó. Fallegt út-
sýni. Verö 1375 þús.
Kóngsbakki
3ja herb. snyrtileg íb. á 1. hæó.
Þvottaherb. i ib. Laus 15. sept.
Verö 1600 þús.
Vitastígur — Hafnarf.
2ja—3ja herb. mjög vinal. íb. á
jaröh. i tvfb.h. ibúö sem unga
fólkiö dreymlr um. Verð 1500
þús.
Blikahólar
4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúð
auk bílskúrs. Mikiö útsýni. Verö
2.3 mitlj.
Bústaðavegur
4ra herb. ca. 97 fm efrí hæð (
tvib.húsi (parhúsi) ásamt 2
herb. i risi. Góð íbúð, fallegt út-
sýni. Verð 2,2 millj.
Dalaland
4ra herb. ca. 90 fm íb. á 2. hæö.
Suöursvalir. Verö 2,3 millj.
Ódýr risíbúð
4ra herb. risíb. i mióbænum.
Laus fljótl. Verö 1250 þús. Útb.
750 þús.
Snæland
4ra herb. falieg ibúö á efstu
haaö. Stórar suöursvalir. Útsýni.
Verö 2,6 millj.
Vesturberg
Falleg 4ra herb. ca. 110 fm fbúö
á 2. hæö i verölaunablokk. Verö
1950 þús.
Grenigrund
5 herb. 120 fm rteörl hæö ítví-
býli. Sérhiti. 36 fm bílsk. Laus á
næstunni. Verö 2,6 millj.
Einbýli — Mos.
130 fm einbýli á einni hæö á
mjög rólegum staö. 50 fm bfl-
skúr. SKipti á 4ra—5 herb. ibúö
möguleg. Verö 3,2 millj.
Kári Fanndal Guóbrandsaon,
Lovísa Kriatjánsdóttir,
Björn Jónsson hdl.
Matvöruverslun — kvöldsala
Höfum fengiö til sölu matvöruverslun meö kvöldsölu á Reykjavíkur-
svæöinu i fullum rekstri.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni.
S‘aan
EKnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711
SöluttjAri: Sverrir Krittintton.
Þorleitur Guömundeeon, eölum. I
Unntteinn Beck hrl., eími 12320. [
ÞArólfur Halldóreton. lögfr.
Eiðisgrandi -------------- Ný
2ja herb. íbúð
Til sölu er rúmgóö 2ja herbergja íbúö í svo til nýju
húsi viö Eióisgranda. Miklar og góðar innréttingar.
Suðursvalir. Gott útsýni. Vönduð og góö íbúð á eftir-
sóttum staö. Einkasala.
íbúð óskast — Heimahverfi eða nágr.
Hef góöan kaupanda aö 4ra herbergja íbúö á hæö í
húsi í Heimahverfi eöa nágrenni. Má vera í blokk.
Árni Stefánsson hrl.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suöurgötu 4. Sími 14314.
Kvöldsími 34231.
eru til sölu
„Litli er Chevrolet Malibu, classic, árg. 1980 ekinn ca. 80
þús. Vól er V-6, sjálfskiþtur, þower stýri og bremsur. 4ra
dyra, rafmagn í rúöum og huröarlæsingum. Original sport-
felaur. Lakk óaöfinnanlegt. Verö 400 b.
„Stóri" er Chevrolet Suburban Scottsdale, seria 20, arg.
1980, ekin ca. 80 þús. Vól er 6 cyl. diesel ekin ca. 7 þ. km,
beinskiþtur, power stýri og bremsur. 5 dyra. Fjórhjóladrifinn
framdrifsiokur. Upphækkaöur. Ný stór dekk. Lakk óaöfinn-
anlegt. Sæti f. 12 fulloröna. Hægt aö leggja fram aftur sæti
og hentar bíllinn þá vel til vöruflutninga eöa sem svefnpláss.
Ný endurryövarinn. Bíll í 1. fl. ástandi. Verö 950 þ.
Þó bræöurnir séu vanir aö vera saman kemur þó til greina
aö aöskilja þá og selja sitt í hvoru lagi.
Skuldabréfagreiöslur aö hluta til koma til greina.
Bifreiðarnar eru til sýnis aö bílasölu SIS Höföabakka 9.
Upplýsingasímar eru 39810 — 687300 og 26600 eöa 25711
á kvöldin.
•mrdburl
Lækjargata 2 (Nýja Bío húsinu) 5. hæð.
Símar 25590, 21682
FAGRAKINN
Einbýlishús á 2 hsBöum + óinnréttaö rls
(ca. 80 fm rumlega manngengt). Ibúö-
arhœöln sklptist í 2 svefnherb.. 2 aö-
skiljanlegar stotur (gengið i sltthvora frá
holl), eldhus og baö. A jaröhæö sem er
óniöurgrafin. er þvottahús. svo og
tveggja herbergja ibúð meö sér Inn-
gangi. i rislnu má Innrétta stóra rúm-
góöa stofu, lítlö undir súö. Steintröppur
liggja frá holi upp i rislö. Verö 3,3 mlllj.
Ath. Mðguleiki er á aö taka 3ja her-
bergja íbúó upp i kaupverö.
Lækjargata 2 (Nýja Bíó húsinu) 5. hssö.
Simar 25599—21*82.
Brynjólfur Eyvindason hdl.
V^terkurog
k J hagkvæmur
auglýsingamiðill!
JttttgpsttÞXafcffr
Glæsilegt einbýlishús
við Einimel
Höfum fengiö í einkasölu 360 fm mjög vandaö einbýl-
ishús. Á aöalhæð eru saml. stofur, bókaherb., hol,
eldhús, búr, gestasnyrting. í svefnálmu eru 3 svefn-
herb., fataherb. og 2 baöherb. í kjallara eru 3 mjög
stór herb., baöherb., þvottaherb., geymslur og fleira.
Bílskúr. Æskileg skipti á ca 200 fm einbýlis- eöa
raöhúsi í vesturborginni. Allar frekari uppl. á skrif-
stofunni (ekki í síma).
FASTEIGNA FF
MARKAÐURINN
Óöinsgöfu 4, »fm»r 11*40 — 21700.
Jön Guömundston sðiustj., Lsó E. Lövs lögfr,
Msgnús GuMsugsson lögfr.