Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 07.09.1984, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 61 Æfingaleikir „íslendingaliöanna“: Góð úrslit Lið 1. deildarinnar í handbolta í Vestur-Þýskalandi eru nú í óða önn aö undirbúa sig fyrir deild- arkeppnina sem hefst innan skamms. Liöin sem fslendingarn- ir eru hjé, sem önnur, hafa leikið nokkra œfingaleiki að undan- förnu. Essen með Alfreð Gíslason inn- anborös keppti í fyrrakvöld viö rúmensku bikarmeistarana Maja Maren og sigraði Essen öruggiega 21:17 eftir að hafa veriö undir, 9:10, i leikhléi. Landsliösmaðurinn Frat var markahæstur hjá Essen með 7 mörk. Liö Jóhanns Inga Gunnarsson- ar, Kiel, lék einnig í fyrrakvöld viö tékknesku bikarmeistarana Skoda Bilsen, en liöið varö í 2. sæti 1. deildarinnar í Tékkóslóvakíu í vet- ur — á eftir Dukla Prag. Fjórir tékkneskir landsliösmenn eru í liö- inu. Kiel, sem er í æfingabúöum i Suöur-Þýskalandi, hefur reyndar leiklö tvívegis viö þetta liö á und- anförnum dögum. Fyrsti leikurinn endaöi 23:23, Kiel vann þann næsta 26:24 og síöasta leiknum, i fyrrakvöld, lauk meö sigri Skoda- liösins, 23:21. Aer Lingus golfmótið: ísland lenti í áttunda sæti AER LINGUS golfmótið fór fram í Dublín á írlandi í þessari viku, en þar áttum við íslendingar sveit. Þetta mót er unglingamót og keppendur héöan voru þeir ívar Hauksson, Karl Ómar Jónsson og Karl Ómar Karlsson. Veöriö var ekki eins og best veröur á kosiö til aö leika golf, mikill vindur og rigning. Leikiö var tvo daga og lék Ivar Hauksson best þeirra keppenda sem héöan frá fslandi voru. fvar lék fyrri dag- inn á 78 höggum og þann seinni lék hann einnig á 78. Karl Ómar Karlsson lék báöa dagana á 84 höggum og Karl Ómar Jónsson lók fyrri daginn á 86 en þann síðari á 82. Samanlagt gerir þetta 322 högg sem nægöi í áttunda sæti. Sigurvegarar á þessu móti voru irar, meö 296 högg og Svíþjóö varö í ööru sæti meö sama högga- fjölda. Sveitakeppni GSÍ SVEIT AKEPPNI Golfsambands íslands í golfi verður haldin á Leiru um helgina. Þegar hafa skráð sig tólf karlasveitir og fjór- ar kvennasveitir, en hver klúbbur hefur rétt til að senda fleiri en eina sveit til keppni. Þaö eru fjórir í hverri karlasveit og telja þrír bestu í hverjum hring, en karlarnir leika 36 holur hvorn dag. Konurnar eru þrjár í hverri sveit og telja tvær bestu en þær leika 18 holur hvorn dag. Sigurvegarar í þessu móti vinna sér rótt til aö taka þátt í Evrópu- móti golfklúbba sem fram fer á Spáni i haust. Öldungamót í frjálsíþróttum Óldungameistaramót fslands í frjálsíþróttum verður haldið sunnudaginn 19. september n.k. Þetta er fyrst og fremst leikur, þar sem markmiöiö er aö vera meö og hafa gaman af. Til aö væntanlegir þátttakendur sjái hvar þeir standa miöaö viö aöra í við- komandi aldurshópi birtast hér úr- slit frá mótinu í fyrra. Skráning fer fram á staönum. Kúluvarp 35—39ára: 1. Kjartan Guöjónsson 2. Þorleifur Arason 40—44 ára: 1. Sigurþór Hjörleifsson 2. Jón Þ. Ólafsson Spfótkast 40—«4ára: FH 12,3f. USAH 10,37. HSH 12,74. iR 9,91. 1. Gunnar H. Gunnarsson Léttir 42,92. 2. Siguröur Siguröarson UMF Njáll 40,92. 35—39ára:1. Kjartan Guöjónsson FH 48,16. 2. Siguröur Þ. Jónsson HAH 46,54. 3. Þorleifur Arason USAH 34,04. 100 m hl»up. 35—39ára: 1. HösKuldur Þrálnsson HSÞ 12,5. 2. Páll Ólafsson FH 12,8. 3. Trausll Sveinbjörnsson UBK 12,8. 45—49árw 1. Guömundur Hallgrímsson UlA 12,8. 900 m hlaup. 35—39ára: 1. Traustí Svainbjörnsson UBK 2,28,2. 45—49éra: 1. Guömundur Hallgrimsson UlA 2,31,2. Langstðkk 35—39*ra: t. Páll Ólafsson FH 5,70. 2. Kjartan Guöjónsson FH 5,65. 3. Traustl Sveinbjörnsson UBK 5,53. 45—49ára: 1. Guömundur Hallgrimsson UlA 5,14. 2. Björn Jóhannsson IBK 4,44. Hástökk 35—39ára: 1. Kjartsn Guöjónsson FH 1,50. Kringlukast 45—49ára: 1. Björn Jóhannsson IBK 30,90. 40—44 ára: 1. Jón Þ. Ólafsson IR 36,00. 2. Sigurpór Hjörleitsson HSH 35,84. 35—39 árs: 1. Kjartan Guðjónsson FH 35,14. 2. Þorleifur Arason USAH 33,94. Sleggjukaat 45—49ára: 1. Jón H. Magnússon IR 41,84. 2. Birgir Guójónsson IR 36,22. 3. Björn Jóhannsson iBK. 40—«4 ára: 1. Jón ö. Þormóösson IR 41,96. 2. Jón Þ. Ölafsson IR 27,16. 35—39ára: 1. Þorleifur Arason USAH 27,86. Nissan-Dat- sun-keppnin Um næstu helgi fer fram hjá Gotfklúbbi Reykjavíkur ( Grafar- holti Nissan-Dataun keppnin. Leiknar verða 36 holur með og án forgjafar. Bakhjarl þessa móts er Ingvar Helgason, sem hefur um- boð fyrir Nissan-Datsun bifreiðar á islandi. Ræst verður út kl. 8.00 til kl. 14.00. Skráning fer fram ( Golfskálanum (Grafarholti. Köpavogsvöllur .0- 1-deild Breiðablik — KA í kvöld kl. 18.30. Heiöursgestir: Ólafur Stefán Sigurðsson sparisjóösstjóri í Sparisjóöi Kópavogs. Gunnar R. Magnússon. X*- b*! Ol Útvegsbanki íslands, Kópavogi Banki Kópavogsbúa snii(jjukal11 Smíðjuvegi 14d. Opið ailar nætur STAUÐJANhf -.MlDIUVttil • KOPAVOG'. SIM' 1 i’M BYKO ISPAN HF. i EIN ANGRUN ARGLER • AXIS AXI I | V f S‘* *4 HU*X .A< .N/\. I MSIIlN AA4UIM ' 4 /UU KOt'AV' • • -.tVt ,n,i 4tj»k» BURT NIED AUKAKILOIN! ÁRANCURSRÍKUR MEGRUNARKÚR MEÐ PR0DI-DIÆT Prodi-diæt megrunarkúrinn var þró- aður og revndur af læknum við Hvidovre spítalann í Danmörku. Þar er kúrinn notaður með góðum árangri í baráttunni við aukakílóin. Nákvæmar notkunarreglur fvlgja hverri pakkningu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.