Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.09.1984, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1984 49 að spila á vegum félagsstarfs aldr- aðra á Hallveigarstöðum og að Norðurbrún 1. Ýmislegt fleira gerði Sigurður sér til dundurs, til dæmis prjónaði hann listavel bæði ullarsokka og vettlinga og gaf hann mér eina slíka. Ekki var skólaganga Sigurðar löng, aðeins einn mánuður á vetri í þrjá vetur eða þrír mánuðir alls um ævina. Samt var hann mennt- aður maður því að hann var vel gefinn og bókhneigður mjög. Hann var því vel lesinn og fylgdist vel með öllu, sem fram fór. Þá hafðí hann gaman af ættfræði og var mjög fróður um ætt sína og Djúpmanna. Ýmsir, sem á fund hans gengu til að fræðast um ætt sína, urðu þar margs vísari enda þótti Sigurður afburða minnugur maður. Ekki spillti það heldur að hann hafði ákaflega sterkar taug- ar til æskustöðvanna við innan- vert ísafjarðardjúp. Honum þótti alltaf mjög vænt um sveitina sína og fylgdist alla tíð vel með öllu, sem þar gerðist. Einkar kært var með Sigurði og systkinum hans öllum enda þótt faðir minn, Guðmundur, væri al- inn upp annars staðar. Eftir að Benedikt og Þórunn, kona hans, fluttu til Reykjavíkur var mikið og gott samband milli þeirra og Sig- urðar. Naut Sigurður þar jafnan hlýju og velvilja, en Þórunn lifir nú mann sinn í hárri elli. Bréf til barns sem aldrei fæddist — komin út hjá Bóka- klúbbi AB BÓKIN Bréf til barns sem aldrei fæddist, eftir Oriana Fallaci er komin út hjá Bókaklúbb Almenna bókafélagsins í þýðingu Halldórs Þorsteinssonar. Oriana Fallaci varð fyrst þekkt fyrir blaðamennsku sína, en lýsingar hennar á Vietnam- stríðinu þóttu mjög skarpar og heiðarlegar. Auk þess varð Fall- aci mjög þekkt fyrir viðtöl sín við ýmsa ráðamenn heims, en hún þótti oft sauma hraustlega að viðmælendum sínum, með framgöngu sinni og þekkingu. Nægir í því sambandi að nefna viðtal sem hún átti við Henry Kissinger á sínum tíma, en það varð þekkt um heim allan. í frétt frá Bókaklúbbi AB um þessa bók Fallaci segir m.a.: „Bréf til barns sem aldrei fædd- ist er samtal barnshafandi konu við fóstrið, hugleiðingar sem spegla þann mikla vanda sem nútímakonan stendur andspæn- is — þjóðfélagslegan, siðfræði- legan." Halldór Þorsteinsson, þýðandi bókarinnar segir m.a. um hana: „Þessi stutta skáld- saga sem er reist á eigin reynslu höfundar, er ósvikið bók- menntaverk, sem á jafnbrýnt erindi við karla sem konur, aldna sem unga, enda fjallar höfundur um viðfangsefni sín af fágætri víðsýni, hleypidóma- leysi og þekkingu á mannlegu eðli.“ Bréf til barns sem aldrei fæddist er 160 bls. og unnin í Prentsmiðjunni Odda. Heyskap að ljúka á Barðaströnd Barðaströnd, 5. september. HÉR VAR mjög erfið heyskap- artíð yfir júlí og ágúst, en með Höfuðdegi brá til hins betra. Flestir bændur hafa lokið hey- skap og verða hér næg hey hjá flestum í vetur. Þá varð ég þess vel var hversu innilegt og gott samband var á milli Sigurðar og Guðmundar, föð- ur míns, er þeir dvöldu báðir á Hrafnistu. Á hverjum degi vitjaði Sigurður bróður síns, en Guð- mundur andaðist fyrir rúmu ári. Þá var og ágætt samband milli Sigurðar og dóttur hans, Þórdísar, fjölskyldu hennar og barna dætra hans allra. Sigurður Halldórsson var í hópi þess fólks, sem ruddi brautina til þess velferðarþjóðfélags, sem við, hin yngri, búum við í dag. Þetta fólk gerði kröfur til sjálfs sín fremur en annarra. Þrautseigja, æðruleysi og nægjusemi var aðals- merki manna eins og Sigurðar. Hann hreykti sér ekki hátt, en ræktaði garðinn sinn í kyrrþey, rækti störf sín af alúð og trúmennsku. Slíkan mann var gott að þekkja. Ég votta öllum ættingjum Sig- urðar dýpstu samúð mína og fjöl- skyldu minnar. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt.“ (V. Briem). Guðmundur L Þ. Guðmundsson J Ármúla 1A, Eiöistorgi 11 FARARSTJORIÞINN í FRUMSKÓGIVAXTA 5FYRÐU HAHH INN Á HVAÐA REfKWMö ÞÚ EIGIR AÐ LECKUA. RAÐöJAF/m 5ÉH FLJÓTT HWAÐ ÞÉfí Efí FYfílfí BE5TU. HAHH BÆÐUB ÞÉB HEILT. Inn á hvaða reiHnlng átt þú að leggja ? Lagðir þú inn á réttan reihning í gær7 tlvort hentar þér betur hjá oHHur sparireiHningur með 26% ársávöxtun eða sparisHírteini með 26% ársávöxtun ? Wið erum eHHi undrandi þótt þú standir ráðþrota í vaxtamálum. 5purningarnar um ávöxtun fjár hafa aldrei werið eins erfiðar og einmitt nú. Með því að spyrja Ráðgjafann í ÚtvegsbanHanum færðu svör sem sHýra hvað þér er fyrir bestu. Hann ræður þér heilt. BÁÐÖJAFIHH EB TWÍM/ELALAU5T FABAB5TJÓBI ÞIHH I VAXTAFBUM5KÓÖIMUM. fíomdu á einhvern afgreiðslustað ÚtvegsbanHans og spyrðu eftir Ráðgjafanum. ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL MÓNUSTA S.J.Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.