Morgunblaðið - 17.02.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985
13
KAUPÞINGHF O
OA OO Opid: Mánud.-fimmtud. 9-19
OO 09 OO föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
ÞEKKING OG ORYGGI IFYRIRRUMI
Opið sunnudag kl. 13-16 — Sýnishorn úr söluskrá:
Einbýlishús og raðhús
Skerjafjörður Skeljanea: Glæsil. 300 fm einb.hús með 60 fm tvöf. bilsk. í húsinu eru um 11 herb., vandaðar innr., þrennar svalir. Húsið er nýmálaö og í mjög góöu standi. Góöur garður. Ýmsir greiöslu- mögul. koma til greina m.a. aó taka vel seljanlega eign uppi.
Sóleyjargata: Glæsil. hús, 2 hæöir, kjaliari og ris ásamt viö- byggingu. Grunnfl. ca. 100 fm. Verulegar endurbætur standa yfir. Uppl. hjá sölumönnum.
Mosfelissveit - Borgartangi: Einbýli á 2 hæöum, samt. um 290 fm. Tvöf. bilsk. Ekki fullfrágengiö. Smekkleg eign. Verö 3.600 þús. Sæbólsbraut - Kóp.: Skemmtilegt nýtt einbýlishús á sjávarlóö meö góöu útsýni. Húsiö er á 3 hæöum meö tvöföldum bilskúr. Samtals 276 fm. Ris og kjallari óinnréttaö en hæöin nær fullbúinn. Verö 4,5 millj. Seljanda vantar 4ra-5 herb. ib. i vesturbæ Kópavogs. Fifumýri Gb.: Ca. 300 fm einbýli á 3 hæöum meö tvöf. bilsk. Eignin er ekki fullbúin en ib.hæf. Skipti mögul. Verð 4500 þús. Ásgaröur: Vandaö raöhús á tveimur hæöum meö kjallara, samtals um 230 fm. i húsinu er m.a. 4 herb. auk stofu, eldhús meö nýrri innr. og baöherb. Rafmgn, gler o.fl. nýlega endurnýjaö. Verö 2500 þús.
Ásland Mosf.: 208 fm vandaö og fullbúið einb.hús. Hæö og ris ásamt bilsk.plötu. Eignarlóö. Húsiö var sýnt sl. vor af framleiðanda og vakti veröskuldaöa athygli. Eignaskipti mögul.
Jórusel: Nýl. 2ja hæða einb.hús, samt. um 200 fm auk kjallara og 28 fm bilsk. Verö 5300 þús. Skipti á minni eign koma til greina. Unufeil: Sérl. vandaö endaraöh., ca. 140 fm. Parket á gólfum. Vandaöar innr. Skemmtil. boröstofa og sjónvarpsskáli. Bilsk.réttur. Verö 3250 þús. Skipti á 4ra herb. ib. koma til greina. Reyóarkvísl: Ca. 240 fm raöh., 2 hæöir og ris, ásamt 40 fm fokh. bilsk. Aö mestu frág. aó innan, ómúraö aó utan. Lóö ófrág. Skemmtil. fyrirkomul. Rúmg. svefnherb. Verð 4750 þús. Hverfisgata Hafnarfj.: Parhús á 3 hæöum ca. 90 fm gr.fl. Mikió endurn. og i góöu standi. Verö 1975 þús. Góóir greiósluskilmálar. Hrisateigur: Einbýli á 3 hæöum, samt. um 234 fm meö rúmg. bilsk. og góöum ræktuðum garöi. Verö 4000 þús. Mosfellssveit - parhús: Ca. 250 fm parhús á 2 hæöum meö góöu útsýni. í húsinu eru m.a. 5 svefnherb., stofa meö arni og sjón- varpsskáli. Húsiö er hraunaö meö nýmáluðu hallandi þaki. Ræktuö lóö. Innbyggóur bilsk. Ýmsir greiöslumöguleikar. Skipti á sérhæó i Reykjavik koma til greina.
Kirkjulundur - Garöabæ: Stórt, glæsilegt 240 fm einb.hús á bygg.ingarstigi á góöum staö i Garöabæ. Húsiö er íbúóarhæft en ófullbúiö. Tvöf. bilskúr. Ákv. sala. Verö ca. 4300 þús. Skipti mögul.
Bollagarðar: 210 fm pallaraöhús meö innb. bilsk. Mjög góóar innréttingar. Topp eign. Langholtsvegur: 140 fm sérhæö ásamt risi. Gæti vel hentaö sem tvær ibúðir. Bilskúr. Verö 3500 þús. Hafnarfjöröur - Austurgata: Ca. 200 fm eldra einbýli á tveimur hæöum ásamt risi og kjallara. Eignin býöur uppá mikla möguleika. Verð 3200-3300 þús.
Haukanes: Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum, ca. 250 fm á sjávarlóö á Arnarnesi. Tvöf. bilskúr. Innbyggt bátaskýli. Frábært útsýni. Teikn. til sýnis hjá Kaupþingi.
Lyngbrekka: 160 fm einbýli á tveimur hæöum ásamt 32 fm bilskúr. Hentar einnig mjög vel sem tvær ibúöir. Verö 3800 þús.
4ra herb. íbúðir og stærri
Ásgaröur: 116 fm, 5 herb., á 2. hæö ásamt bilsk. Verö 2,9 millj. Dalsel: Ca. 100 fm 4ra-5 herb. vönduð íb. á 2. hæð í 3ja hæös fjölbýli Þvottaherb. og búr i ibúöinni. Suöursv. Bilskýti. Verö 2450 þús. Skipti á minni eign möguleg.
Rauðalækur: 5 herb. sérhæö. Samtals 140 fm auk bilskúrs. Eign i góöu ásigkomulagi. Verö 3400 þús.
Kópavogsbraut: Ca. 136 fm 5 herb. (4 svefnherb.), sérhæö i þrib.- húsi. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi, parket á holi, stórar suöursv., stór lóö, 27 fm bilsk. (meö góöri gryfju). Verö 2800 þús. Krummahólar: 4ra-5 herb. glæsil. endaib. á 6. hæö. Mjög vandaðar innr. Stór stofa. Verö 2350 þús. Holtagerði: Ca. 130 fm 5 herþ. efri sérh. Nýtt rafmagn, gott útsýni. Bilsk.sökklar. Verö 2500 þús.
Furugeröi: Góö 4ra-5 herb. endaib. á 2. hæö i þriggja hæöa fjölbýli á þessum vinsæla staó. Suðursv. Verö 2800 þús.
Fífusel: Ca. 110 fm 4ra-5 herb. vönduö ib. á 3. hæð i 3ja hæða
fjölbýli. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suðursv. Verö 2100 þús.
Getur losnað fljótlega.
Seljavegur: Ca. 75 fm 4ra herb. risíb. Verö 1650 þús.
Linnefstigur Hafnarf.: Litiö einbýli, kjallari, hæð og ris. Gr.fl. 60
fm. Verð 2250 þús.
Flúðasel: 117 fm 5 herb. (4 svefnherb.) endaibúö á 1. hæö ásamt
bilskýli. Vönduð eign. Verð 2300 þús.
Asparfell: Óvenju glæsileg 132 fm 6 herb. ib. á 4. og 5. hæð.
Serlega vandaö parket. Ný teppi. Svalir á báöum hæöum. Þvottaherb.
og sérfataherb. i ib. Upphitaöur bílskúr. Verö 3200 þús.
Furugrund: 130 fm 4ra herb. ibúðir á vinsælum stað í 2ja hæöa
fjölbýli. Verð 2700 þús.
Reynihvammur - sérhæð: Um 140 fm neöri sérhæö í tvib.húsi ásamt
30 fm vinnuplássi og 30 fm fokh. bilsk. ibúöin skiptist í stofu, skemmtil.
sjónv.skála, 3 rúmg. svefnherb. (geta veriö 4), eldhús og baöherb.
Smekkl. íb., öll mikið endurn. Verö 3300 þús.
Hafnarfj. - Breiðvangur: 130 fm 5 herb. endaíb. á 2. hæö ásamt
aukaherb. i kj. Bílsk. Verö 2700 þús.
Kóngsbakki: Ca. 110 fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæö. Parket á holi.
Sérfataherb., sérþv.herb. Verð 2050 þús.
Austurberg: 105 fm 4ra herb. ásamt bílsk. á 4. hæö i fjölbýli. Verö
2400 þús.
Kjarrhólmi: Ca. 110 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð. Verö 1950 þús.
Engjasel: 130 fm 5 herb. á tveimur hæöum. Bílskýli. Verö 2400 þús.
3ja herb. íbúðir
Maríubakki: 90 fm vönduö íb. á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Verö 1800 þús.
Engjasel:90fmib. igóðustandiá 1. h. meö bílskýli. Verð 1950 þús.
Miðleití: 100 fm 3ja herb. fullfrágengin ný íb. á 1. hæð
ásamt bilskýli. Sérþv.herb. og búr i ib. Laus strax. Verö 2700
þús.
Engihjalli: 90 fm góö ibúö á 6. hæö. Suöursv., parket á svefnherb.
Verö 1850 þús.
Seljavegur: Ca. 90 fm góö ib. á miöhæö meö 2 saml. stofum og
einu svefnherb., sérsmiöuö eldh.innr., parket á stofu. Verö 1850 þús.
Engihjalli: Ca. 98 fm falleg ib. á 2. hæö. Verö 1800 þús.
Súluhólar: Ca. 90 fm endaib. á 2. hæö. Snyrtil. eign. Verö 1800
þús.
Seljabraut: Ca. 70 fm á 4. hæö. Viöarklædd loft. Verö 1725 þús.
Engjasel: 97 fm 3ja-4ra herb. ib. á 1. hæö meö bilskýli. Verö
2100 þús.
Einarsnes: 95 fm 3ja herb. efri sérhæö, nýstands. með sérinng.
Bilsk. Góöir gr.skilm. Verð 1950 þús.
Kjarrhólmi 85 fm á 3. hæö i ákv. sölu. Verö 1800 þús.
Þingholtsstræti 75 fm risibúð i þribýli. Búiö aö teikna breytingar.
Laus fljótlega. Verö 1650 þús.
Hringbraut 65 fm ásamt bilskýli á 3. hæö. Selst tilb. undir tréverk.
Verö 1750 þús.
Linnetstigur HL: 3ja herb. einbýli, ca. 60 fm gr. fl., hæö kj.
og geymsluris. Eignin býöur uppá mikla möguleika. Verö 2250
þús.
Fífuhvammsvegur: Ca. 90 fm sérhæö i tvíbýlish. ásamt bilsk. Ákv.
sala. Verö 2250 þús.
Furugrund: Ca. 90 fm ib. á 6. hæð. Parket á gólfum. Bílsk. Góö
eign. Verö 2100 þús.
Dúfnahólar: Ca. 90 fm á 7. hæö. Verö 1750 þús.
Hamraborg: 3ja herb. ib. á 3.
húsinu. Verö 1800-1850 þús.
hæö meö bilskýli. Lyfta i
Vesturberg: Ca. 95 fm íbúö á 3. hæö. Góö eign. Verö 1850 þús.
Lyngmóar: Ca. 90 fm á 2. hæö meö bilsk. Vönduö ibúö. Gott
útsýni. Verö 2250 þús. Skipti á stærri eign t.d. raöhúsi æskileg.
Leifsgata: Ca. 60 fm 3ja herb. risib. i þokkal. standi. Ósamþ.
Verö 1100 þús.
Hraunbær: Ca. 90 fm 3ja herb. ib. á 3. h. Gott útsýni. Verö 1800
þús.
Hofsvallagata: Risíb. i fjórb.húsi i ágætu standi. Verö 1600 þús.
Barmahlfð: Tvær 3ja herb. kjallaraibúöir. Verö 1550 þús.
Krummahólar: Tvær 3ja herb. ibúðir ca. 90 fm á 2. og 5. Bilskýli
meö annarri.
Helgubraut: Ca. 80 fm neöri sérhæö. Tvöf. gler. Eignalóð. Bilsk.-
réttur. Verð 1800 þús.
Hrafnhólar: Tvær 3ja herb. 84 fm á 3. og 6. hæö. Bilskúr meö
annarri.
Nýbýlavegur: 90 fm góö ib. á 1. hæö. Suöursv. Bilsk. Verö 2200
þús.
2ja herb. íbúðir
Reykjavíkurvegur - Hfn.:Ca. 50 fm 2ja herb. ib. á 2. hæö. Nýmáluö.
Verö 1475 þús.
Hamrahlfð: Ca. 50 fm 2ja herb. ib. á 3. hæö, ósamþykkt.
Eikarparket og ný innr. i eldh. Verð 1250 þús.
Efstasund: Ca. 60 fm kjallaraib. Allt nýtt: gluggar, raflagnir, innr.
o.fl. íbúöin er ósamþ. en i fyrsta flokks standi. Verð 1200 þús.
Njálsgata: Stór nýleg 2ja herb. ibúö á jaröhæö. Allt nýtt. Mjög góö
eign. Verð 1600 þús.
Hraunbær: 2ja herb. íb. á 1. hæö í fjölbýli. Verð 1500 þús.
Höfum á söluskrá okkar nokkrar ósamþykktar ibúöir m.a. viö Njáls-
götu, Bergþórugötu, Borgarholtsbraut og Kársnesbraut. Verð frá
800-1100 þús.
Vantar
Höfum ákveöin kaupanda aö einb.húsi eöa raöhúsi á
byggingarstigi i Hafnarfirði eöa Garðabæ.
Vantar allar stæröir ibúöa í Heimum, Sundum og Teigum.
Höfum einnig kaupendur aö ibúöum i Geröunum, Fossvogs-
hverfi og miöbænum, Safamýri og Háaleitishverfi.
Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir 2ja herb. íbúðum á skrá.
KAUPblNG HE
Húsi verslunarinnar 23T68 69 88
27599-27980
Opið kl. 1-4
Lyngmóar - Gb. 65 fm mjög
falleg íb. á 3. hœö. Sérþvottahús.
Bilskur Laus strax. Ekkert áhv. Verö
1.850 þús.
Ugluhólar. 65 tm m|ög falleg Ib.
á 1. hæö. Góöar innr. Suöursvalir. Verö
1.500 þús.
Gullteigur. 45 fm ibuð a 1. hæð.
Góöar innr. Verö 1.190 þús.
Dalsel. 60 fm góö ibúö á jaröhááö.
Stór geymsla Verö 1.400 þús.
Fornhagi. 75 fm mjög lalleg ib. I
kj. Verð 1.750 þus.
Lyngmóar. 90 tm goð ib. a 3.
haBÖ. Góöar ínnr. Bilskúr. Verö 2.300
þús.
Súluhólar. 90 fm falleg ib. á 2.
hæö i enda. Verö 1.800 þús.
Engjasel. 90 tm mjög góð Ib. á
1. hæð. Tvö stæði i bilskýli. Verö 1.950
þús.
Hraunbær. so tm gðð ib. a 2.
hæö. Snyrtileg sameign. Verö 1.850 þús.
Sigtún. 80 fm mjög góö risíb.
Geymsla og þvottaaöstaöa á hæöinni.
Verö 1.800 þús.
4ra—5 herb.
Laufásvegur. 190 fm mjög
falleg ib. á 4. hæö sem skiptist í 3 stórar
stofur, 2 svefnherb., eldhus og baö,
geymsluris Verö: tilboö.
Hraunbær. 117 tm mjðg góð ib.
á 1-hæö.Góösameign. Verö 2.000 þús.
Fellsmúli. 130 fm goð ibúö á 1.
hasö. 4 svefn.herb. Snyrtileg sameign.
Ekkert áhv. Verö 2.500 þús.
Breiðvangur. 140 fm mjög
falleg ib. á 2. hæö ásamt aukaherb. i kj.
Bilskúr. Verö 2.700 þús.
Dalaland. 100 fm mjög falleg ibúö
á 1. hæö. Suöursvalir. Fallegar inn-
réttingar. Góö sameign. Verö 2.600 þús.
Ljósheimar. 105 tm ibúð a 7.
haBÖ. Lyfta. Verð 1.900 þús.
Furugrund. 127 fm mjög vönduö
ibúö á 1. hæö. ásamt 16 fm herb. i kj.
Gufubaö i sameign. Stórar suöursvalir.
Skipti möguleg á 3ja herb Verö 2.700
þús.
Hjallabraut. 140 fm mjög lalleg
íbúö á 3. hæð Búr og þvottahús innaf
eldhúsi. Tvennar svalir. Verö 2.500 þús.
Sérhæðir
Breiðvangur. 150 tm taiieg etn
serhæö i tvib.húsi. Hæöinni fylgir 70 fm
rými i kj. sem nýta má sem sérib. Rúmg.
bilskúr. Laus strax. Eignask mögul.
Einkasala. Verö 4.200 þús.
Víöimelur. 90 fm góö efri serhæö
sem skiptist i 2 stórar stofur, 1 svefn-
herb., eldhús og baö. Verö 2.000 þús.
Rauðagerði. 150 tm neðrl sérti.
i tvib. Allt tilb. undir trév. Verö: tilboö.
Einbýlishús
og raðhús
Laxakvísl. 200 fm fokhelt raöhús
á tveimur hæöum ásamt 45 fm bilskúr.
Verö 2.800 þús.
Melbær. 240 fm fallegt raöhús á
þremur hæöum. Mögul. á séríb. í kj.
Ðilskúr. Verö 5.000 þús.
Goðatún - Gb. 130 fm elnstakl.
snyrtil. einbýti á einni haeö (timburhús).
Stækkunarmögul. Bilskur. Verö 3.400
þús.
Flatir. 150 fm failegt einb.hús á einni
haBð. Nýtt þak. Parket. Nýl. eldhusinnr
45 fm bílskúr. Verö 4.200 þús.
Kjarrmóar - Gb. 160 fm mjög
fallegt endaraöhús. Vandaöar innr.
Fallegt útsýni. Verö 4.000 þús.
Fjarðarás. 340 fm einbylishus á
2 hæöum ásamt 35 fm bilsk. Verö 5.800
þús.
Dyngjuvegur. 250 tm emb hús
sem er 2 hæðir og kj. Bílsk. Verð: tilboö.
FASTEIGNASALAN
SKULMUN
Skúlatúni 6-2 hæð
Kríatinn Bernburg vjðák.fr.
VZterkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Sölumenn: Siguröur Dagbjartsson hs. 621321 Hallur Páll Jónsson hs. 45093 Elvar Guðjonsson viöskfr. hs. 54872