Morgunblaðið - 17.02.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 17.02.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1985 39 Þetta snaggaralega lið efndi til hlutaveltu í heimabæ sínum, Kópavogi, til ágóóa fyrir Eþíópíusöfnunina og afhentu peningana, sem inn komu, 1.217 kr., Arna Pálssyni, sóknarpresti Kársnesóknar. Krakkarnir heita Arnar Lár- ussson, Atli Már Daðason, Jón Björn Lárusson, Ragnheiður Edda Viðars- dóttir og ívar Sigurjónsson. I»au eiga öll heima við Ásbraut. Ræningjar Dikkos dæmdir í fangelsi London, 14. febniar. AP. ÞRÍR ísraelar og einn Nigeríuimað- ur voru í gær dæmdir í fangelsi fyrir að hafa rænt og reynt að flytja ur landi Nígeríumanninn Umaru Dikko, fyrrum ráðherra í landi sínu, sem núverandi stjórnvöld þar kalla mesta þjóf í heimi. Alexander Barak, 27 ára gam- all, ísraelskur kaupsýslumaður, var dæmdur í 14 ára fangelsi og Mohammed Yusufu, fertugur Níg- eríumaður í 12 ára fangelsi. Lev- Arieh Shapiro, svæfingasérfræð- ingur og Felix Avital kaupsýslu- maður fengu 10 ára fangeisi. Þeir játuðu allir sekt sína. Dikko var í lyfjadái þegar hann fannst í kistu á Stansted-flugvelli fyrir norðan London en kistuna átti að flytja til Nígeríu og var hún stíluð á utanríkisráðuneytið í Lagos. Dikko var raunar ekki einn í kistunni því að Shapiro, svæf- ingasérfræðingurinn var með honum og annarri kistu voru hin- ir ísraelarnir tveir. Því hefur verið fleygt, að Mossad, ísraelska leyniþjónustan, hafi átt hlut að máli en því neita ísraelsk stjórnvöld harðlega. Stöllurnar Kristín Jóna, Asta Katrín og Rannveig Klara efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Þær söfnuðu rúmlega 200 krónum. Félagarnir Davíð Björn Þórsnon og Tjörvi Bjarnason efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir söfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar og söfnuðu þeir 1000 krónum. Góðar stundir I ——————————— með MS sam- lokum -hvar I ——————---- og hvenær sem er.____! Mjólkursamsalan Á sprengidag býður þú til veislu með SS-saltkjöti á borðum SALTKJÖT OG BAUNIR ERU ÓMISSANDI Á Farðu í einhverja SS-búðina og keyptu hæfilegan SPRENGIDAG. Þá skiptir mestu að saltkjötið sé hæfi- skammt af saltkjöti, baunum, kartöflum, lauk, lega salt, mjúkt og gómsætt. Þessa kosti hefur SS-salt- rófum, gulrótum, selleríi, bragðlauk og ef til vill kjötið. ÞAÐ ER EINFALT MÁL AÐ MATREIÐA VEISLU- beikoni, sem mörgum bykir gefa gott bragð. -iOÐU. MATINN Á SPRENGIDAG. VERÐI YKKUR AÐ G(
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.