Morgunblaðið - 01.05.1985, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR J. MAÍ 1986
5
^ÝN hefur keypt 400 sæti tU
,don og Ensku Rivieninnar
mar á serstöku
klúbbs-verði
50 % afstetti fyrir born _
+ LONDON
Fríklúbbs-kjör á Ensku Rivierunni +London
iSitt
PSjSiijilÉÍÍ
T'r;
lítíJiT '•%
Fríklúbburinn sparar á öllum
kostnaöarliöum feröalagsins, far-
gjöldum, gistingu, mat, drykk,
skemmtunum, bílaleigu o.s.frv.
Fríklúbburinn — Almennur tóm-
stunda-, heilsuræktar- og fræöslu-
klúbbur fólks, sem vill fræöast og
bæta líf sitt og lífsstíl — starfar allt
áriö.
Fríklúbburinn meö 7000 félaga er
sterkt afl í félags- og feröamálum,
opnar nýjar leiöir meö hagstæöum
kjörum.
Sala þessara farseöla fer aöeins
fram gegn framvísun fríklúbbs-
kortsins og staögreiöslu laugar-
daginn 4. maí kl. 10—16 í skrif-
stofu Útsýnar, Austurstræti 17.
Enska
Rivieran
— ódýr en heill heimur
af fegurð og fjölbreytni.
Bezta loftslag á Bret-
landseyjum.
Baöstrandarlíf — skemmt-
anir — heillandi umhverfi
— frábær þjónusta — og
íþróttaaöstaöa á sjó og
landi — Ævintýraland
fyrir börn og fulloröna.
Gisting í sérflokki.
FERÐAAUKI:
Akstur um fögur héruö og heillandi
þorp Suöur-Englands og
heimsborgin London.
Kynning í
máli og myndum
í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða í
kvöld kl. 20.30.
Ingólfur Guðbrandsson. forstjóri
segir frá Englandi og Ensku Rivier-
Okeypis aðgangur
meöan húsrum leyfir.
Ferðaskrifstofan
KLÚBBURINN
Reykjavík, Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri, Ráöhústorg 3, sími 25000.