Morgunblaðið - 01.05.1985, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985
Hröð umsetning og skipulagning í lagerhaldi eru
mikilvægir þættir í öllum hagkvæmum rekstri.
Kynnið ykkur kosti „FLOW STORAGE" lager kerfisins
frá INTERROLL.
• Sama vörumagn á helmingi minni gólffleti.
• Mun betri nýting á vinnuafli og tækjum t.d. lyfturum.
• Öll vöruafgreiðsla verður mun léttari.
• Færri tilfærslur vöru og minni keyrsla innanhúss.
• Eðlilegri hringrás, þ.e. elsta varan afgreiðist alltaf fyrst.
INTERROLL afgreiðir allt lagerkerfið tilsniðið að
þörfum hvers og eins og í hvaða stærð sem er.
INTERROLL hefur 20 ára reynslu við lausn hvers-
konar flutnings- og vörugeymsluvandamála.
Leytið upplýsinga.
. iiifcn
INTEKUtOLL
Umboðsmenn INTERROLLá íslandi:
UMBOÐS- OG HEILDVEBSLUN
LÁGMÚLI5, 108 REYKJA VIK, SÍMI: 91-685222
PÓSTHÓLF: 887, 121 REYKJAVÍK
Fri fermingu systrasonanna fimm, talið fri vinstri: séra Karl Sigurbjörnsson, Matthías Rögnvaldsson, Unnur
Björnsdóttir, Hikon Kristinsson, Birna Björnsdóttir, Hermóður Sigurðsson, Rósa Björnsdóttir, örn Arnarsson,
Elín Björnsdóttir, Stefin Þór Hólmgeirsson, Ólína Björnsdóttir og séra Ragnar Fjalar Lirusson.
Synir fímm systra fermdir samtímis
SÁ ÓVENJULEGI atburður itti sér stað síðastliðinn verið fjölskylduprestur þessa fólks um iratuga skeið.
sunnudag, að fermdir voru af einum og sama prestin- Hann hefði fermt fjórar systranna og skýrt fjóra
um synir fimm systra. Það var séra Ragnar Fjalar drengjanna. Þetta hlyti að vera einsdæmi að synir
Lirusson, prestur í Hallgrímskirkju, sem fermdi fimm systra vsru fermdir saman og hefði hann halt af
drengina, sem allir eru feddir irið 1971. Séra Ragnar þessu mikla inegju.
Fjalar sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann hefði
Unglingahljómsveit veldur spjölium:
Skemmdi 6 bíla
eftir nætursvall
AÐFARANÓTT laugardagsins barst lögreglunni I Reykjavík tilkynning fri
íbúum Flyðrugranda og Boðagranda þess efnis að verið veri að skemma
bifreiðir i götunni. Þegar löreglan kom i vettvang voru skemmdarvargarnir
horfnir, en skömmu iður hafði lögreglan verið kvödd í íbúð við Flyðrugranda
til að stemma stigu við hivaða, sem þaðan barst
I íbúðinni voru gestkomandi,
ásamt öðru fólki, tvær unglinga-
hljómsveitir utan af landi. Bárust
böndin að liðsmönnum annarrar
hljómsveitarinnar og er þeir voru
yfirheyrðir síðdegis á laugardag
—íþróttaumfjöllun á laugardögum
ÚTVARPSRÁÐ hefur samþykkt að
lengja útsendingartíma i ris 2 og
verður bett inn í dagskrina útsend-
ingum fri klukkan 20.00 i föstu-
dags- og laugardagskvöldum og svo
i laugardagsmorgnum milli klukkan
10.00 og 12.00. Ennfremur hefur ver-
ið ikveðið að auka fréttaflutning og
umfjöllun i íþróttaviðburðum i ris
2.
Þorgeir Ástvaldsson, forstöðu-
maður rásar 2, sagði í samtali við
viðurkenndu þeir að hafa valdið
spjöllunum á bílunum. Að sögn
lögreglunnar voru piltarnir miður
sin vegna þessa atviks og kváðust
myndu bæta það tjón sem þeir
höfðu valdið.
Morgunblaðið að hér væri um að
ræða mikilvægt spor í þá átt að
gera dagskrá rásar 2 samfelldari
og heillegri og væru þessar ráð-
stafanir i samræmi við niðurstöð-
ur hlustendakönnunar ríkisút-
varpsins þar sem fram kom vilji
hlustenda til að lengja útsend-
ingartíma rásar 2. Þorgeir sagði
ennfremur að umfjöllun og frétta-
flutningur af íþróttaviðburðum
myndi einkum miðast við dag-
skrána á laugardögum og sam-
hæft Iþróttaumfjöllun á rás 1.
Gestgjafinn
kominn út
FYRSTA tölublað fimmta irgangs af
Gestgjafanum er komið út. f ritinu
eru mataruppskriftir margs konar,
greinar um mat og vín og heimsókn
til Pamelu og Marshalls Brement,
sendiherra Bandaríkjanna i fslandi.
Blaðið er 64 síður að stærð og
prýtt fjölda litmynda. Ritstjórar
eru Elín Káradóttir og Hilmar B.
Jónsson.
Lesefni ístórum skömmtum!
Útsendingartími
rásar 2 lengdur
O
Þ
LU
o
a.
O
c
c
T5
c
5
FJÖLSKYLDUBÍLL
áH
K
I mai
OPEL KADETT var kjörinn BÍLL ÁRSINS í Evrópu 1985.
Hann hlaut einnig GULLSTÝRIÐ, sem er alþjóðleg
viðurkenning fyrir frábæra hönnun.
Slíkar viðurkenningar eru ekki veittar að ástæðulausu.
Veittur er staðgreiðsluafsláttur, en annars eru
greiðslukjörin óviðjafnanleg.
Notaðir bílar eru teknir upp í nýja.
■O
Nýr Opel er nýjasti bfllinn
BÍLVANGUR Sf=
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
THE NEW KADETT
CAR OF THE VEAR '85