Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGURSi MAl 1985 27 munu skiptast á um þessi tvö hlutverk á næstu sýningum. — Guðmundur Jónsson fór með hlutverk Benjamíns Falke eins og hann gerði í Þjóðleikhúsinu 1952—3 og 1973—4 og gerði því hófsamleg en skemmtileg skil. Návist hans ein á sviðinu í sýn- ingu sem þessari gefur henni aukið gildi. Halldór Vilhelmsson mun skiptast á við Guðmund og þetta hlutverk á síðari sýning- um. John Speight lék Frank fangelsisstjóra kímilega, en hlutverkið virtist tæpast gefa honum tækifæri til að nýta hæfileika sína til leiks og söngs eins og hann hefur stundum áð- ur gert. — Júlíus Vífill Ingvars- son var í hlutverk Alfredos óp- erusöngvara og kom mjög vel fyrir á sviðinu, en söng raunar meira utan sviðs. Hann þarf að vara sig á að ofbeita ekki sinni sérkennilegu rödd. — Svipað má segja um Hrönn Hafliðadóttur sem hér fór með hlutverk Orlofskís fursta, en leikur henn- ar kom skemmtilega á óvart. El- ísabet Waage mun skiptast á við Hrönn um hlutverk Orlofskís. — Þá er aðeins eftir að nefna tvo leikendur sem hvorugur hefur sönghlutverki að gegna. Guð- mundur ólafsson leikur hinn sjónskerta lögfræðing dr. Blind og verkur kátínu áhorfenda. — Eggert Þorleifsson er í hlutverki fangavarðarins Frosch, en það er mikilvægt látbragðshlutverk og einatt falið hinum færustu leikurum. Eggert gerir þar margt vel og athugasemdir (óundirbúnar?) sem frá honum komu voru sumar fyndnar. En hlutverkið varð of fyrirferðar- mikið á frumsýningunni, endur- tekningasamt undir lokin og ekki á sama „plani“ og sýningin að öðru leyti. — Kór íslensku óperunnar átti góðan þátt í sýn- ingunni eins og jafnan á fyrri sýningum og er hin styrkasta stoð þessarar starfsemi í Gamla bíói. Hlutur hljómsveitarinnar var einnig óaðfinnanlegur. Að öllu samanlögðu er Leður- blakan í flutningi Islensku óper- unnar mjög skemmtileg sýning og að flestu leyti falleg og list- ræn. Frumsýningargestir skemmtu sér frábærlega vel og undirtektir þeirra voru í sam- ræmi við það. því lífi sem við lifum í dag. Hér hefur ekki verið getið um hann sem heimilisföður, en hann átti gott heimili. Þar féll gríma dagshríðarinnar af andliti hans á hverju kvöldi. Og hún var einnig fallin á efri árum hans, þegar hann minntist gamallar baráttu og gamalla andstæðinga með kímilegri hlýju. Einna tíðræddast varð honum þá um Jón Þorláks- son, sem hann skrifaði um látinn til að votta honum þökk og virð- ingu. Þrátt fyrir allt fannst hon- um Jón Þorláksson mikilsverðast- ur pólitískra andstæðinga sinna. (Heimildir: Jónas Jónsson frí Hriflu, ritstjórn Jónas Kristjína- son, útg. 1965. Samtöl við Jónas, útg. 1977.) CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF Orlofs- vextir 30% Félagsmálaráðherra hefur ákveðið vexti af orlofsfé launa- fólks, sem Póstgíróstofunni ber að greiða fyrir orlofsárið 1. maí 1984 til 30. apríl 1985. Vextir þessir verða 30% af orlofsfé, sem fellur til greiðslu eftir 1. maí nk. Orlofs- sjóður er sem fyrr á verðtryggðum reikningi í vörslu Seðlabanka ís- lands. (Frétutilkynning frá réUgsmáUráAuneytinu.) DÖMUR ATHUGIÐ Höfum opnaö hárgreiöslustofu, Lollu, Miklubraut 68, sími 21375. Vinnum einungis úr úrvals efnum. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. Opiö alla daga frá kl. 9—6, nema fimmtudaga og föstudaga til kl. 8. Opiö laugardaga. Dolly Grétarsdóttir, hárgreiöslumeistari Hrabbý Magnúsdóttir Áöur hárgreiöslustofa Eddu og Dolly. fyrir alla fjölskylduna ÍV^ 5'^ AIIKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LtTÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.