Morgunblaðið - 01.05.1985, Page 34
34
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985
„Hef í hyggju að koma
á fót sjónvarpsstöð“
— segir Jón Ragnarsson eigandi Regnbogans
„ÉG HEF ýmislegt á prjón-
unum og taldi því rétt að
leigja Regnbogann í 2—3 ár
svo ég gæti einbeitt mér að
öðrum verkefnum,“ sagði
Jón Ragnarsson, eigandi
Regnbogans er Morgunblað-
ið innti hann eftir ástæðu
þess að kvikmyndahúsið hef-
ur nú verið leigt Háskólabíói.
„Við Rolf Johansen, eigend-
ur fyrirtækisins ísmann hf.,
höfum í hyggju að koma á fót
sjónvarpsstöð ef leyfi fæst
fyrir slíkum rekstri. Ég
reikna nú frekar með að svo
verði þó kannski verði ein-
hver bið á því að málið hljóti
afgreiðslu. En það kemur eng-
inn sjónvarpsstöð á fót á
einni nóttu og því hef ég í
nógu aö snúast varðandi und-
irbúning. Enda hyggjumst við
vera reiðubúnir þegar að við
fáum grænt ljós,“ sagði Jón
Ragnarsson.
Friðbert Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Háskólabíós
sagði í samtali við Morgun-
blaðið að sú ákvörðun að taka
Regnbogann á leigu breytti á
engan hátt áformum um að
stækka Háskólabíó. „Þetta
hefur engin áhrif á fyrirætl-
anir okkar, byggðir verða þrír
salir við Háskólabíó eins og
ráðgert hefur verið og er und-
irbúningsvinna í fullum
gangi," sagði Friðbert Páls-
son.
„Saga hermanns"
í Stjörnubíói
Stjörnubío hefur hafið sýningar á kvikmyndinni A soldiers story, „Saga
hermanns“. Með aðalhlutverk fara Howard E. Rollins Jr., Adolph Caesar,
Art Evans, David Alan Gries og David Harris.
Myndin var útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta
mynd ársins 1984.
Sagan hefst árið 1944, eða í lok
seinni heimsstyrjaldar. í suður-
ríkjum Bandaríkjanna er verið að
þjálfa hópa svartra hermanna,
sem senda á á vígstöðvarnar í
Evrópu.
Nótt eina finnst svartur yfir-
maður myrtur. Talið er að með-
limir hinna illræmdu samtaka Ku
Klux Klan hafi myrt hann. Erfitt
reynist að upplýsa málið og er því
sent eftir lögfræðingi frá Wash-
ington. Búist er við hvítum lög-
fróðum hermanni, en Davenport,
kafteinn er svartur.
Davenport fær litla aðstoð
hvítra yfirmanna herstöðvarinnar
við lausn morðgátunnar. Þeir líta
niður á svertingja, sama hvaða
titla þeir hafa.
Myndin lýsir baráttu Daven-
ports kafteins við hvíta yfirmenn
og svarta undirmenn hersins við
lausn á morðmálinu.
(ílr frétutilkynnínjfu.)
Peningamarkaöurinn
Morgunbladid/Júlíus
Þátttakendur I Borgarnesdögum ’85 unnu í gær af fullum krafti við að
setja upp sýninguna I Laugardalshöll. Myndin sýnir starfsmann Bygg-
ingafélagsins Borgar hf. við að innrétta bás fyrirtækisins.
Borgarnesdagar '85 hefjast á morgun:
Steingrímur og Albert
leika tölvuknattspyrnu
Þingmenn taka lagið, golfmót í kjallaranum
BOKGARNESDAGAR ’85 í Laugardalshöll hefjast með formlegri setn-
ingarathöfn síðdegis á morgun, fimmtudag. Verður forseti íslands, frú
Vigdís Finnbogadóttir, viðstödd setninguna ásamt ráðherrum, alþingis-
mönnum og fleiri gestum. Sýningin verður opnuð almenningi klukkan
19. Borgarnesdagar eru kynning á atvinnulífi, þjónustu og menningar-
lífi byggðarlagsins og stendur fram á sunnudag.
Margt verður til skemmtunar
á Borgarnesdögum ’85. M.a.
verður þar haldið íslandsmeist-
aramótið f tölvuknattspyrnu í
umsjón tölvuáhugamanna 1
Borgarnesi og hefja ráðherrarn-
ir Steingrímur Hermannsson og
Albert Guðmundsson leikinn
eftir setningarathöfnina á
fimmtudag. Stjórnmálamenn-
irnir koma meira við sögu því
þingmenn Vesturlands ætla að
taka lagið á laugardag. Þá verð-
ur golfmót á 9 holu golfvelli í
kjallara Laugardalshallarinnar
á sunnudag en völlinn gerði
Magnús Thorvaldsson, blikk-
smiðameistari í Borgarnesi.
Dagskrá Borgarnesdaga á
morgun og föstudag er að öðru
leyti þannig: Lúðrasveit
Grunnskóla Borgarness leikur
annað kvöld klukkan 19,30 og kl.
20,30 skemmta Borgfirðingarnir
Megas og Jakob Magnússon,
ásamt Ragnhildi Gísladóttur og
hljómsveit. Klukkan 22 verða
dregnir út vinningar úr happ-
drætti dagsins, en happdrætt
verður alla dagana. Á föstudag
kl. 18,45 flytja félagar úr Leik-
deild Ungmennafélagsins
Skallagríms söngva úr gaman-
leiknum Ingiríður Óskarsdóttir
eftir Trausta Jónsson, veður-
fræðing. Tískusýning frá Prjón-
astofu Borgarness verður klukk-
an 21 og um kvöldið verður val-
inn lukkugestur dagsins.
Á föstudag, laugardag og
sunnudag verður sýningin opin
frá kl. 13 til 22. Áðgangur er 150
kr. fyrir fullorðna, en hálft gjald
er fyrir börn.
Fimm
sóttu
um „Græn-
metið“
FIMM sóttu um framkvæmdastjóra-
starf hjá Grænmetisverslun land-
búnaðarins sem nýlega var auglýst
laust til umsóknar. Framleiðsluráð
landbúnaðarins ræður stofnuninni
framkvæmdastjóra og sagði Ingi
Tryggvason, formaður Framleiðslu-
ráðs, í samtali við Mbl. að óvíst væri
hvenær gengið yrði frá ráðningu.
Eftirtaldir sóttu um starfið:
Birgir Þórðarson, skipulagsfræð-
ingur, Reykjavík; Ferdinand Þ.
Ferdinandsson, forstöðumaður,
Kjalarnesi; Hafsteinn Hafliðason,
garðyrkjumaður, Reykjavík;
Kjartan Ólafsson, ráðunautur,
Ölfusi og Steinþór Einarsson,
sölustjóri, Hafnarfirði.
Leiðari Þjóðviljans:
Einn vinstri
listi til borg-
arstjórnar
ÖSSUR Skarphéðinsson ritstjóri
Þjóðviljans segir í leiðara blaðs síns
í gær, að eina leið vinstri flokkanna
í Reykjavíkurborg til að vinna sigur
á Sjálfstæðisflokknum í næstu borg-
arstjórnarkosningum sé einhvers
konar kosningasamvinna.
Össur segir ennfremur að lang-
sigurvænlegasti kosturinn sé að
sjálfsögðu að bjóða fram sameig-
inlegan lista vinstri flokkanna,
telji menn slíkt mögulegt. Þá
hvetur hann til að nú þegar verði
hafnar umræður um samvinnu
vinstri flokkanna en segir, að vita-
skuld muni vera andstaða við slík-
ar hugmyndir innan þeirra allra.
GENGIS-
SKRANING
30. apríl 1985
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi
1 DolUrí 41490 41410 40,710
1 SLpund 51,634 51,784 50470
Kan. dollari 30422 30,410 29,748
1 Donskkr. 3,7246 3,7354 3,6397
lNorskkr. 4,6584 4,6719 44289
ISæMkkr. 4,6220 4,6354 44171
íflmark 6,4220 64407 64902
1 Fr. franki 4,4159 4,4287 44584
1 Betg. franki 0,6686 0,6705 04467
ISv.franki 16,0489 164954 154507
1 HolL gyllíni 114937 11,9282 114098
lV-jxmark 13,4624 134014 13,0022
lÍLlíra 0,02105 042111 0,02036
1 AusUrr. srh. 1,9140 1,9195 14509
1 PorL esrudo 04379 04386 04333
1 Sp. peseti 04402 04409 04344
1 Jap. yen 0,16454 0,16502 0,16083
1 Irskl pund SDR. (SérsL 42,073 42,195 40,608
dráttarr.) 414025 414210 40,1878
1 Brlg. franki 0,6686 0,6705
INNLÁNSVEXTIR:
Sparitjóðsbækur........ ---------- 24,00%
SparnjóðsrMkningar
með 3ja mánaða uppaogn
Alþýðubankinn............... 27,00%
Búnaðarbankinn.............. 27,00%
Iðnaðarbankinn1*............ 27,00%
Landsbankinn................ 27,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Sparisjóðir3*............... 27,00%
Utvegsbankinn............... 27,00%
Verzlunarbankinn............ 27,00%
mað 6 mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn............... 30,00%
Búnaöarbankinn...............31,50%
Iðnaðarbankinn1*............ 36,00%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Sparisjóðir3)................31,50%
Útvegsbankinn................31,50%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
mað 12 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn............... 32,00%
Landsbankinn.................31,50%
Sparisjóöir31............... 32,50%
Útvegsbankinn............... 32,00%
mað 18 mánaða uppsðgn
Búnaöarbankinn............... 37,00%
Innlánsskírtaini
Alþýðubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankinn................31,50%
Landsbankinn..................31,50%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóöir...................31,50%
Útvegsbankinn................ 30,50%
Verðtryggðir raikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn................ 2,50%
Iðnaöarbankinn1*.............. 0,00%
Landsbankinn.................. 2,50%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóðir31................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
með 6 mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn................. 8,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinn11.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn................3,50%
Sparisjóðir3*................. 3,50%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verziunarbankinn.............. 2,00%
Ávisana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávisanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaöarbankinn............... 12,00%
lönaöarbankinn................11,00%
Landsbankinn.................. 19,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar..... 19,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Sparisjóöir.................. 18,00%
Utvegsbankinn................. 19,00%
Verzlunarbankinn.............. 19,00%
Stjöraureikningar
Alþýöubankinnz)............... 8,00%
Alþýöubankinn................. 9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn................ 27,00%
Landsbankinn.................. 27,00%
Sparisjóöir................... 27,00%
Samvinnubankinn............... 27,00%
Útvegsbankinn................. 27,00%
Verzlunarbankinn.............. 27,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
lönaöarbankinn............... 30,00%
Landsbankinn.................. 27,00%
Sparisjóöir................... 31,50%
Útvegsbankinn................. 29,00%
Verzlunarbankinn.............. 30,00%
Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eftir
því sem sparifé er lengur inni reiknast hærri
vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru
24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir
4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán.
31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Aunnar vaxta-
hækkanir reiknast alltaf frá því aö lagt var inn.
Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá-
vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö i
þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur
út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara,
svo framarlega aö 3ja mánaöa verötryggöur
reikningur hjá bankanum hafi veriö hagstæö-
ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö-
um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á
hliöstæðan hátt, þó þannig aö viömiöun er
tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggðra reikn-
inga.
Kjðrbók Landsbankans:
Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur
eru óbundnar en af útborgaóri fjárhæö er
dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um lióins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef
ávöxtun á 3 mánaöa vísitölutryggöum reikn-
ingi aö vióbættum 2,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún og fer matið fram á 3 mánaöa fresti.
Kaskó-reikningur
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býöur á hverjum tíma.
Sparibók með sérvðxtum hjá Búnaðarbank-
anum:
Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru
óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting
frá úttektarupphæö.
Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö-
réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er
samanburður við ávöxtun 3ja mánaöa verö-
tryggöra reikninga og reynist hún betri, er
ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum.
Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin
saman vö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggöra
reikninga Vaxtafærsla tvisvar á ári.
Spariveltureikningar:
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadoflar
Alþýðubankinn................. 9,50%
Búnaðarbankinn................. 8,00%
Iðnaóarbankinn.......... ....8,00%
Landsbankinn...................8,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóðir....................8,50%
Útvegsbankinn................. 7,50%
Verzlunarbankinn...............7,50%
Sterlingspund
Alþýðubankinn..................9,50%
Búnaöarbankinn................ 12,00%
lónaðarbankinn....... ....... 11,00%
Landsbankinn..................13,00%
Samvinnubankinn...............13,00%
Sparisjóóir................... 12,50%
Útvegsbankinn................. 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Vestur-þýsk mðrk
Alþýðubankinn..................4,00%
Búnaöarbankinn................ 5,00%
lönaöarbankinn....... .......5,00%
Landsbankinn...................5,00%
Samvinnubankinn...... ....... 5,00%
Sparisjóöir....................5,00%
Útvegsbankinn..................4,00%
Verzlunarbankinn...............4,00%
Danskar krónur
Alþýðubankinn..................9,50%
Búnaðarbankinn................10,00%
lönaðarbankinn.................8,00%
Landsbankinn.................. 10,00%
Samvinnubankinn............... 10,00%
Sparisjóóir................... 10,00%
Útvegsbankinn................. 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
1) Mánaðarlega er borin taman érsávðxtun
á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónus-
reikningum. Áunnir vextir verða leiðráttir í
byrjun næsta mánaðar, þannig að ávöxtun
verði miðuð við það reikningsform, sem
hærri ávöxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og
geta þeir sem annað hvort eru eidri en 64 ára
eða yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6
mánuði eða lengur vaxtakjör borin saman
við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn-
inga og hagstæðari kjðrin valin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir___________31,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýðubankinn................. 32,00%
Landsbankinn.................. 32,00%
Búnaðarbankinn................ 32,00%
Iðnaðarbankinn................ 32,00%
Sparisjóöir................... 32,00%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Yfirdráttartán af hlaupareikningum:
Vióskiptabankarnir............ 32,00%
Sparisjóóir................... 32,00%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan markað______________ 24,00%
lán ISDR vegna útflutningsframl.___ 9,70%
Skuldabráf, almenn:_________________ 34,00%
Viðskiptaskuldabráf:________________ 34,00%
Samvinnubankinn_____________________ 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravisitölu
í allt aö 2% ár......................... 4%
lengur en 2% ár......................... 5%
Vanskilavextir__________________________48%
Óverðtryggð skuldabrál
útgefin fyrir 11.08.'84............. 34,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna rlkisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánið vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vlö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því
er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitalan fyrir apríl 1985 er
1106 stig en var fyrir mars 1077 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö-
aö er viö visitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavisitala fyrir april til júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö vlö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabráf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.