Morgunblaðið - 01.05.1985, Qupperneq 40
40
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna \
Ráöherranefnd Norðurlanda.
Norræna menningarmálaskrifstofan
í Kaupmannahöfn.
Norræna menningarmálaskrifstofan í Kaup-
mannahöfn (Sekretariatet for nordisk kultur-
elt samarbejde) er stjórnsýslustofnun fyrir
samstarf ríkisstjórna Norðurlanda (Ráð-
herranefnd Noröurlanda) á sviði fræðslu-
mála, vísinda og almennra menningarmála.
Menningarmálaskrifstofan, sem nú telur um
50 starfsmenn, hefur umsjón með fram-
kvæmd samnorrænnar fjárhagsáætlunar, ár-
iö 1985 aö fjárhæð um 150 millj. danskra
króna, sem skiptast í fjárveitingar til um 40
norrænna stofnana og samstarfsverkefna.
Um samstarf á öörum sviöum er fjallað í
skrifstofu Ráðherranefndar Noröurlanda í
Ósló, sem mun veröa flutt til Kaupmanna-
hafnar 1986 og sameinuð Menningarmála-
skrifstofunni.
Á Menningarmálaskrifstofunni eru lausar til
umsóknar tvær stöður
fulltrúa
á einhverjum eftirtalinna sviða: Fræðslumál,
vísindamál eða almenn menningarmál. Gert
er ráð fyrir að fulltrúarnir hafi reynslu í opin-
berri stjórnsýslu og framkvæmd könnunar-
verkefna og hafi góða þekkingu á þeim mál-
efnum sem eru á döfinni á viökomandi sviði.
Þekking á skipulagi norræns samstarfs er
æskileg, en ekki nauðsynleg. Auk þess er
ætlast til aö viökomandi eigi auðvelt meö aö
fást við breytileg viðfangsefni og geti auö-
veldlega tjáð sig í riti á einu af þeim tungu-
málum sem notuö eru í starfi á skrifstofunni,
þ.e. dönsku, norsku eöa sænsku.
Ráöningartíminn er 2—4 ár. Ríkisstarfsmenn
eiga skv. gildandi reglum rétt á leyfi úr stööu
sinni um allt að fjögurra ára skeiö, ef þeir
ráöast til starfa á Menningarmálaskrifstof-
unni. Laun miöast viö launakjör opinberra
starfsmanna í Danmörku. Þar við bætast til-
teknar álagsgreiöslur. Ráöherranefndin
áskilur sér rétt til aö takmarka ekki ráöningu
eingöngu viö þær rannsóknir er berast.
Samnorrænar stofnanir leggja áherslu á
jafna skiptingu starfa milli kynja, og hvetja
bæöi karla og konur til aö senda umsóknir.
Umsóknir skulu berast Nordisk Ministerrád,
Sekretariatet for nordisk kulturelt sam-
arbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köb-
enhavn, fyrir 20. maí nk. Störf þurfa aö geta
hafist í síöasta lagi 1. október nk.
Nánari upplýsingar veitir Mette Vestergaard,
fulltrúi, í síma +90 45 1 114711, Kaupmanna-
höfn.
Kennarastöður
Kennara vantar aö grunnskólanum aö Hellu
næsta skólaár.
Æskilegar kennslugreinar: raungreinar, ís-
lenska, íþróttir og handmennt.
Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 99-5138
og 99-5943.
Umsóknir sendist formanni skólanefndar Óla
Má Arasyni, Heiövangi 11, Hellu, sími 99-
5954 fyrir 20. maí nk.
Starfsfólk
Óskum eftir starfsfólki til starfa í veitinga-
staö, helst vant framreiöslustörfum. Uppl.
Tryggvagötu 26, 2. hæð, annað kvöld milli kl.
6 og 8.
Skrifstofustúlka
óskast hálfan daginn. Góö bókhaldskunn-
átta nauösynleg. Þarf aö geta unniö sjálf-
stætt.
Uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á
augl.deild Mbl. fyrir 9. maí nk. merkt: .,S —
2803“.
Starfsfólk vantar til
starfa í Þórscafé
Tvo starfskrafta til ræstinga.
Starfskraft til afleysingar á lager.
Karlmann til starfa á klósetti karla.
Upplýsingar gefnar í síma 23333 og 23334.
Framtíðarstarf
Bankinn óskar aö ráöa fólk til framtíðarstarfa
svo sem í gjaldkerastörf, ritarastörf og almenn
afgreiöslustörf. Umsækjendur þurfa aö hafa
góöa starfsreynslu, lokiö stúdentsprófi eöa
hliöstæöri menntun.
í boöi er gott umhverfi, góö starfsaðstaöa og
heppilegur vinnutími. Til greina kemur aö
ráöa til starfa starfsfólk er getur unnið eina til
tvær vikur mánaöar í fullu starfi. Önnur
vinnutilhögun getur komiö til greina eftir nán-
ara samkomulagi. í boöi eru góöir möguleik-
ar fyrir rétt fólk.
Frekari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
starfsmannastjóra Laugavegi 7, 4. hæö.
Engar upplýsingar veittar í síma.
Landsbanki íslands,
starfsmannahald.
Lagermaður
Óskum eftir aö ráöa vanan lagermann í vakta-
vinnu. Upplýsingar í síma 53999.
HAGVIRKI HF
VERKTAKAR
VERKHÖNNUN
Grindavík
Forstöðumaöur
íþróttahúss
Auglýst er starf forstööumanns íþróttahúss
laust til umsóknar meö umsóknarfresti til 1.
júní nk.
Ráðningartími er frá 1. júlí 1985.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist undirrituöum.
Grindavík, 29. apríl 1985.
Bæjarstjórinn í Grindavík.
Einstakt tækifæri!
fyrir þá sem vilja taka aö sér aö selja trjáplönt-
ur. Góö sölulaun. Lítið umstang.
Hringiö og fáiö upplýsingar í síma 93-5169.
Gróórastööin Sólbirgi.
Heilsugæslustöðin
Þorlákshöfn
Hjúkrunarfræöingur óskast til sumarafleys-
inga við heilsugæslustöö Þorlákshafnar
H1-stöö. íbúö fyrir hendi.
Uppl. í síma 99-3838 og 99-3872 (Kristín).
Stúlkur óskast
í verksmiöjuvinnu.
Upplýsingar á skrifstofunni. Ekki um sumaraf-
leysingar aö ræöa.
Drift sf. Lakkrísgerö,
Dalshrauni 10, Hafnarfirði.
Herraríki
Snorrabraut auglýsir
Okkur vantar manneskju í fatabreytingar
annan hvern dag.
Upplýsingar í síma 13505.
Starfsfólk óskast
Verslunardeild Sambandsins óskar eftir
starfsfólki til starfa viö fataframleiðslu og fata-
breytingar. Góöir tekjumöguleikar, góöur
vinnutími.
Upplýsingar gefur Kristinn Guöjónsson verk-
stjóri, Verslunardeild Sambandsins, fataiön-
aöur, Snorrabraut 56.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Akraness
Eftirtaldar stööur hjúkrunarfræöinga viö
Sjúkrahús Akraness eru lausar til umsóknar
frá 1. sept eöa eftir nánara samkomulagi.
1. Ein staöa hjúkrunarfræöings á lyflækn-
ingadeild.
2. Tvær stööur hjúkrunarfræöinga á hand-
lækninga- og kvensjúkdómadeild.
3. Ein staöa hjúkrunarfræöings á hjúkrunar-
og endurhæfingadeild.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri í síma 93-2311.
SjúkrahúsAkraness.
Hjúkrunarfræðingar
— 3. árs hjúkrunar-
fræðinemar
Okkur bráövantar hjúkrunarfræöinga til afleys-
inga í júlí og ágúst á handlækninga- og lyflækn-
ingadeild.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 93-2311.
Sjúkrahús Akraness.
Vant verslunarfólk
óskast nú til framtíöarstarfa. Hér er um aö
ræöa heilar stööur sem hlutastööur. Leitaö
er eftir reyndu verslunarfólki meö örugga
framkomu.
Skriflegum umsóknum skal skilaö á skrifstofu
Miklagarös fyrir 5. maí nk. áeyðublööum sem
þar fást. Þetta eru góö störf fyrir gott fólk.
/WKLIG4RÐUR
MARKADUR VfD SUND