Morgunblaðið - 01.05.1985, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.05.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVlKUDAGUR 1. MAÍ 1986 41^ | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hafnarf jörður! Vantar þig vinnu ? Okkur vantar starfsfólk ! Karla og konur til almennra fiskvinnslustarfa. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 52727. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5- 7. Tæknistjóri flugrekstrar Staöa tæknistjóra flugrekstrar hjá Landhelg- isgæzlu Islands er laus til umsóknar. Starfiö felst í því aö stjórna og hafa umsjón meö viðhaldi, skoöunum, viögeröum og breytingum loftfara Landhelgisgæzlu og Landgræðslu ríkisins. Æskilegt er aö viökomandi hafi mikla reynslu í viöhaldi loftfara, sé flugvirki, flugtæknifræö- ingur eöa flugverkfræöingur aö mennt og geti hafiö störf sem fyrst. Umsóknum um starfiö skal skila til Landhelg- isgæzlu íslands, Seljavegi 32 fyrir 15. maí nk. Bókbindari Óskum eftir aö ráöa bókbindara eöa nema til bókbandsnáms. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kóp., sími 45000. Afgreiðslu- og lagerstörf Óskum eftir aö ráöa fólk til eftirtalinna starfa: 1. Afgreiöslu- og lagerstörf í véladeild. 2. Afgreiöslu- og lagerstörf í reiöhjóladeild. Hér er um framtíöarstörf aö ræöa. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlega beönir um aö leggja inn skriflegar umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf á augld. Mbl. merkt „F — 8516“ eöa á skrifstofu okkar á Suöurlandsbraut 8 í síöasta lagi föstudaginn 3. maí. Umsóknum ekki svarað í síma. FÁLKINN Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir leikurum fyrir næsta leikár, sem hefst 15. ágúst 1985. Umsóknir um stööu leikara á árssamningi þurfa aö berast leikhúsinu fyrir 29. maí nk. Staöa Ijósameístara er jafnframt laus til umsóknar. Reynsla af leikhúsvinnu og raf- virkjamenntun æskileg. Umsóknir þufa aö berast leikhúsinu fyrir 29. maí nk. Uþpl. veita Signý Pálsdóttir leikhússtjóri og Þórey Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri í síma 96-25073 á skrifstofutíma. Umsóknir sendist til: * Leikfélags Akureyrar, Hafnarstræti 57, pósthólf 577, 600 Akureyri. Matreiðslumaður og aðstoðarfólk óskast til afleysinga í sumar. Upplýsingar gefur Bragi Ingason, bryti, milli kl. 14 og 16 á fimmtudag. St. Jósefsspítali Landakoti, sími 19600. Portafgreiðslumenn Óskum eftir aö ráöa tvo til þrjá portaf- greiöslumenn hjá fyrirtæki sem flytur inn byggingavörur. Vinnan er ekki líkamlega erf- iö, en áhersla er lögö á aö viðkomandi séu liprir og léttir í lund. Um nokkra yfirvinnu er að ræöa, og viðkomandi þurfa aö geta unniö annan hvern laugardagsmorgun. Umsækj- endur séu á aldrinum 40—50 ára. Góö aö- staöa er fyrir starfsmenn. Lyftaramaður Leitaö er eftir manni meö lyftararéttindi hjá sama fyrirtæki. í þessu starfi er einnig um nokkra yfirvinnu aö ræöa og viökomandi þyrfti aö geta unniö annan hvern laugar- dagsmorgun. Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Fteykjavik - Sími 621355 Vantar konur í sumarafleysingar í kaffistofu, vaktavinna. Upplýsingar i síma 10200 (mötuneyti). Upplýsingar í síma 76739 eftir kl. 18.00. Hestamannafélagið Gustur auglýsir lausa til umsóknar stööu forstööu- manns reiöskóla félagsins. Umsóknum skal skilaö í síöasta lagi mánudaginn 6. maí til framkvæmdastjóra féiagsins sem jafnframt veitir allar nánari uppl. í síma 43610 daglega milli kl. 17 og 19. Stjórn Gusts. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BVGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Símavörður (383) Til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 13.00—19.00. Við leitum aö: duglegum, ákveönum og samviskusömum manni í erilsamt starf. Gott skap og jákvætt hugarfar nauösynlegt. Starfiö felst í móttöku símapantana sem afgreiddar eru um leiö áfram. Lítilsháttar vélritun og út- f skrift reikninga. Fyrirtækiö býöur góöa vinnu- aöstööu og góö laun. Laust strax. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður! Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta 1 Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingi ð§#fo tilkynningar ELLA ÓLAFSDÓTTIR “Viö týndum heimilisfangi þt'nu. Viltu skrifa eöa hringja í Carole og Michael, Larchmont“. Grindavík — Grindavík Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt aö frá 1. maí 1985 greiöi Bæjarsjóöur fyrir hálfs- dags vistun barna, hjá viöurkenndum dag- mæörum, sömu upphæö og tekin er fyrir vist- un barna í leikskóla bæjarins. Greiðslan er háö þeim skilyrðum aö barniö sé á leikskólaaldri, hafi ekki fengiö pláss á leikskóla og lagöur sé fram reikningur frá dagmóöur, áritaöur af Petrínu Baldursdóttur forstööumanni leikskóla. Grindavík, 30. apríl 1985. Bæjarstjórinn i Grindavík. Fyrir starfsfólk á þjónustusviöi Námskeiö í þjónustusamskiptum veröur haldiö föstudaginn 3. maí kl. 13 til 17 og laugardaginn 4. maí kl. 9 til 17. Leiöbeinandi er Bjarni Ingvarsson MA. Nánari upplýsingar og tilkynningar um þátttöku í síma 84379. Hagræðing hf. Tilkynning til skattgreiöenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaðir aö kvöldi föstudagsins 3. maí nk. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytiö, 29. apríl 1985. Auglýsing um breyttan opnunartíma. Frá og meö 2. maí veröur opnunartími eftir- taldra fyrirtækja viö Borgartún 33, frá kl. 8.00 til 16.00. Lögmenn Borgartúni 33. Finnsk-íslenska hf. Hvoll hf. LÍFTRYGGING CACNKVtMT TKVOGINGAfÉLAC Sumartími * >. Viö viljum vekja athygli viöskiptavina á því aö frá 1. maí til 1. september veröur aöalskrifstofa okkar opin frá kl. 08.00-16.00. BRUnRBðTHFáflOÍSUiIlS Laugavegur 103 105 ReykjavlK Slml 26055
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.