Morgunblaðið - 01.05.1985, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 1. tfAt 1985
raðauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Hlutafjárútboð
Nýlega var stofnaö í Hafnarfiröi almenn-
ingshlutafélagið Útgeröarfélag Hafnfiröinga
hf. Tilgangur félagsins er aö reka útgerö og
fiskverkun í Hafnarfiröi. Félagiö áformar aö
kaupa frystihús BÚH og togarana Apríl og
Maí, en hlutafélagiö mun einungis yfirtaka
hluta af skuldum BÚH.
Þaö er von þeirra, sem standa aö stofnun
Útgeröarfélags Hafnfiröinga hf., að félaginu
takist aö tryggja arðbæran rekstur og at-
vinnuöryggi starfsmanna fyrirtækisins.
Almenn hlutafjárstöfnun er nú hafin og
stendur þessi áfangi til 11. maí 1985. Þeir
sem gerast hluthafar fyrir 1. júlí nk., teljast
stofnendur félagsins.
Almenn hlutafjársöfnun er nú hafin og stend-
ur þessi áfangi til 11. maí 1985. Þeir sem
gerast hluthafar fyrir 1. júlí nk., teljast stofn-
endur félagsins.
Þeim, sem áhuga hafa á aö gerast hluthafar í
félaginu, er bent á aö áskriftarlistar fyrir
hlutafjárloforöum liggja frammi á eftirtöldum
stööum í Hafnarfiröi.
Bæjarskrifstofu Hafnarfjaröar,
Strandgötu 6.
Skrifstofu BÚH, Vesturgötu 11 —13.
Sparisjóði Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8—10.
lönaöarbanka íslands hf., Strandgötu 1.
Útvegsbanka íslands, Reykjavíkurvegi 60.
Samvinnubankanum, Strandgötu 31.
Nánari upplýsingar um hlutafjárútboö þetta
veitir Ólafur Örn Ólafsson, bæjarskrifstofu,
Strandgötu 4, sími 53444.
Bráöabirgðastjórn
Útgeröarfélags Hafnfirðinga hf.
Vegavinnuskúrar til sölu
Til sölu eru ýmsar geröir af vegavinnuskúrum
og eru þeir til sýnis viö áhaldahús Vegagerö-
ar ríkisins, samkvæmt eftirfarandi skrá:
Mm*r Oarfc St»rð: m> StaðMtning:
AE1-61 Eldhús á hjólum 20 Akureyri
AE1-60 Eldhús á hjólum 12 Akureyri
SF2-68 Forstofa 7 Húsavík
AF1-69 Forstofa 7 Akureyri
AF2-69 Forstofa 7 Akureyri
AS1-74 Snyrting 12 Akureyri
AS2-77 Snyrting 12 Húsavík
AV1-61 ibúöarskúr 12 Akureyri
TV1-62 Ibúóarskúr 10 Akureyri
SV1-63 íbúöarskúr 10 Akureyri
AE2-62 ibúðarskúr á hjólum 19 Akureyri
AI1-63 íbúóarskúr 12 Akureyri
AI2-63 íbúóarskúr 12 Akureyri
AI2-65 ibúöarskúr 12 Húsavík
* AI2-66 íbúöarskúr 12 Akureyri
LE1-76 Eldhús á hjólum
+ anddyri 22 Selfoss
RI2-66 íbúöarskúr, 4ra manna 12 Selfoss
011-60 ibúöarskúr, 4ra manna 12 Selfoss
I5-64 Ráðskonuskúr 12 Selfoss
Gera skal tilboð í skúrana í því ástandi sem
þeir eru og skulu kaupendur taka viö þeim á
sýningarstaö.
j tilboðum skal tilgreina númer þeirra skúra,
sem boöið er í (sjá skrá).
Tilboð skulu berast skrifstofu Innkaupastofn-
unar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík,
eigi síöar en kl. 11.00 f.h. fimmtudaginn 16.
maí nk., merkt: „Útboö nr. 3124/85 —
Vinnuskúrar" og veröa þau þá opnuð í viöur-
vist viöstaddra bjóöenda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgartúnl 7, sími 26844
Utboð
Bæjarsjóöur Garöabæjar óskar eftir tilboöum
í lagningu vatnslagna, hitalagna og holræsa-
lagna í leikskóla viö Kirkjulund í Garöabæ.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Garða-
bæjar, fimmtudaginn 2. maí 1985.
Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Garöabæjar
miövikudaginn 8. maí 1985 kl. 14.00 aö viö-
stöddum þeim bjóöendum sem þess óska.
Bæjartæknifræöingur.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboö
á Kambahrauni 33, Hverageröi, eign Bergs
Sverrissonar fer fram á eigninni sjálfri miö-
vikudaginn 8. maí 1985 kl. 11.30, eftir kröfum
Guöjóns Á. Jónssonar hdl., Jóns Þórodds-
sonar hdl., Brunabótafélags íslands og Árna
Einarssonar hdl.
Sýslumaður.
Nauðungaruppboö
annaö og siöasta á Borgarheiöi 5 t.v., Hvera-
geröi, eign Ingibjargar Gissurardóttur, en tal-
in eign Sunnu Guömundsdóttur, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaginn 8. maí 1985, kl.
11.00, eftir kröfum Landsbanka islands, Jóns
Þóroddssonar hdl., Veödeildar Landsbanka
íslands, Ævars Guðmundssonar hdl. og Guö-
jóns Á. Jónssonar hdl.
Sýslumaöur.
Nauðungaruppboð
á Grænumörk 5, Hverageröi, eign Guömund-
ar Antonssonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 8. maí 1985 kl. 10.30, eftir
kröfu Benedikts Sveinssonar hrl.
Sýslumaður.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur Olíufélagsins
Skeljungs hf.
Aöalfundur Olíufélagsins Skeljungs hf. veröur
haldinn föstudaginn 3. maí 1985 kl. 17.00 aö
Suöurlandsbraut 4, Reykjavík. Á dagskrá er
auk venjulegra aöalfundarstarfa:
1. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
2. Önnur mál.
Oliufélagið Skeljungur hf.
Reykvísk alþýða
Sýnum samstööu og tökum þátt í aögerðum
dagsins, viö söfnumst saman á Hlemmi kl.
13.30 og leggjum af staö kl. 14.00 og göng-
um niður á Lækjartorg þar sem haldinn veröur
baráttufundur sem hefst kl. 14.30.
Ræöumenn veröa: Guömundur Þ. Jónsson
formaöur Landssambands iönverkafólks,
Einar Óiafsson, formaður Starfsmannafélags
ríkisstofnana. Ávarp flytur Kristinn Einars-
son, formaöur IMSÍ. Fundarstjóri veröur
Björk Jónsdóttir verkakvennafélaginu Fram-
sókn. Á fundinum mun sönghópurinn Hálft í
hvoru flytja nokkur lög.
1. mai-nefndin.
tifkynningar
Opið hús — 1. maí-kaffi
Aö lokinni 1. maí-göngunni veröur opið hús
hjá VR í Húsi verzlunarinnar, 9. hæð, fyrir
félagsmenn og fjölskyldur þeirra.
Kaffiveitingar, félagsmenn eru hvattir til aö
líta inn. Veriö velkomin.
Stjórn Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur.
Hafnarf jörður —
matjurtagarðar
Leigjendur matjurtagaröa í Hafnarfiröi er bent
á aö síöustu forvöö aö greiöa leiguna eru
föstudaginn 10. maí nk. Eftir þann dag veröa
garðarnir leigöir öörum.
Bæjarverkfræðingur.
Sumartími
Frá 2. maí til 15. september veröa skrifstofur
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur opnar frá
kl. 8.30 til 16.00 alla virka daga.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
1. maí-merki
1. maí-merkjum er dreift til sölufólks á
Hlemmi frá kl. 11 í dag. Góö sölulaun.
1. maí-nefndin.
Stangveiöi ’85
Vörusýningin Stangveiöi ’85 veröur haldin í
Norræna húsinu dagana 2.—5. maí. Sýningin
veröur opnuö kl. 17.00 fimmtudaginn 2. maí
nk. í sýningarsölum á neöri hæö Norræna
hússins og veröur opin þann dag til kl. 22.00
og frá kl. 13.00—22.00 föstudag, laugardag
og sunnudag.
Sýningardagana veröur dagskrá í fyrirlestr-
arsal hússins:
Fimmtudag 2. maí kl. 20.30, erindi Stefán
Jónsson fyrrv. alþingism.
Föstudag 3. maí. kl. 20.30, erindi Tumi Tóm-
asson, fiskifræöingur.
Laugardag 4. maí kl. 17.00 og 20.30, kvik-
myndasýningar.
Sunnudag 5. maí kl. 15.00, verðlaunaafhend-
ing í fluguhnýtingarsamkeppni Litlu flugunnar.
Sunnudag 5. maí kl. 16.00, myndasýning og
veiöirabb, Rafn Hafnfjörö.
Landssamband Stangarveiðifélaga.
húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
í miðbænum
Til leigu er 35 fm verslunarhúsnæöi í miö-
bænum. Tilvaliö fyrir blómaverslun. Þeir sem
hafa áhuga, vinsamlegast sendiö nafn og
símanúmer til auglýsingadeildar Morgun-
blaösins merkt: „B — 2801“ fyrir 7. maí.