Morgunblaðið - 01.05.1985, Side 43

Morgunblaðið - 01.05.1985, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR l. MAl.1985 43."- FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir 1. maí 1. Kl. 10.30. Gönguferö á Hengil (803 m). Verö Kr. 350,- 2. Kl. 13.00. Gengiö í Innstadal, sem liggur milli Henglls og Skarösmýrarfjalls. Þar er einn mesti gufuhver landsins. Verö kr. 350.- Ðrottför fré Umferöarmlöstöö- inni, austanmegin. Farmlöar viö M. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ferðafélag Islands. I.O.O.F. 5 — 1675028% = SK I.O.O.F. 7=167518’/4=XX. Stl.Stl. 5985527 VII. I.O.O.F. 9=167518'/4= UTIVISTARFERÐiR Dagsferðir miðvikud. l. maí: Kl. 10.30 Móakaröshnúkar — Trana. Góö fjallganga. Verö 350 kr. KL 13. Marfuhðfn — Búöaaand- ur. Létt ganga. Þarna eru minjar um merkilega höfn a.m.k. fré 14. öld sbr. grein i érsrlti Otlvistar 1984. Verð 350 kr., frftt f. börn m. fullorönum. Brottför fré BSl, bensinsölu. Helgarferðir 3.—5. maí: Vorfaró út f óviaauna. Fariö é nýjar skemmtllegar sióöir. Gist i húsi. Fararstjóri: Ingibjðrg S. Ásgeirsdóttir. Uppl. og farmlöar é skrlfst. Lækjarg. 6a, simar: 14606 og 23732. Sjéumst. Feröafélagiö Útlvist. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur í kvðld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu Baráttukvöld f umsjá fram- kvæmdanefndar. Félagar fjölmenniö. Æ.T. Kaffisala Arleg kaffisala er i Betaniu, Lauf- ásvegi 13, i dag 1. mai, fré kl. 14.30—22.00. Kristnibbösfélag kvenna Hörgshlíð 12 Samkoma í kvðld, miövikudag kl. 8. RHiLA MI STKKIsilllilitm RM Hekla 1-5-VS-MT. fínmhjalp Almenn samkoma veröur (Þri-- búöum Hverfisgötu 42 fimmtu- dagskvöldiö 2. mai kl. 20.30. Mikill söngur. Samhjélparkórinn tekur lagiö. Vitnlsburölr. Ræöu- maöur Hinrik Þorsteinsson. Allir velkomnir. Samhjélp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma flmmtu- dagskvöld kl. 20.30. Frjélsir vitnisburöir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 5. maí: 1. Mæting kl. 9.30 viö Akraborg i Reykjavíkurhöfn. Siglt meö Akraborg kl. 10.00, ekiö fré bryggju aö Stóru Fellsöxl, en þaöan hefst ganga yfir Akrafjall. Hópurinn veröur sóttur i Berja- dal, þar sem komiö er niöur af fjallinu, og ekiö niöur aö Akra- borg sem fer til Reykjavikur kl. 5:30. Þeir sem ekki ganga yfir fjalliö skoöa sig um é Akranesi Akrafjall er um 400 m é hæö og slétt aö ofan, þægilegt göngu- land. Verö kr. 600,-. Ath.: Brottför fré Reykjavíkurhöfn. 2. Kl. 13. Hvassahraun — Óttarstaðir — .Tröllabörn" skoöuö. Gengiö meö ströndlnni fré Hvassahraunl aö Óttarstöö- um, síðan gengið yfir hrauniö aö Trðllabömum. Brottför frá Um- feröarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar vlö bíl. Fritt fyrlr börn í fylgd fulloröinna. Verö kr. 350,-. Athj Myndakvöld miövikudag 8. maf i Rianu (síöasta mynda- kvöld á þessu vori). Helgarferö f Tindafjöll 10.-12. maf. Fuglaakoöunarferö é Suöur- neajum aunnudag 12. maf. Feröafélag íslands. Innanfélagsmót Skíöadeildar Ar- manns veröur haldiö laugardag- inn 4. mai fyrir 12 éra og yngri Keppt veröur í svigi og stórsvigi og hefst keppnin kl. 10.30. Skráning fer fram é staónum. Keppni í eldri flokkum veröur 11. maí. Stjórnin. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrxti 2 Fimmtudaginn kl. 20.30. Söng og lofgjöröarsamkoma. Allir velkomnir. IOOF 11 = 167528 % = 9.III IOOF 5 = 166528 % = Sk Félagiö Stoð heldur félagsfund 8. maí kl. 20.30 aö Hótel Hofi. Mætiö öll. Verðbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteigna- og veröbréfa- salan, Hafnarstræti 20 (nýja hús- inu viö Lækjartorg). 2. 16223. Sveit 16 ára piltur óskar eftir aö kom- ast á gott sveitaheimili i sumar. Er vanur vélum. Uppl. i sima 82997. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar til sölu Til sölu 5 herb. ca. 118 fm skrifstofuhæð á besta stað í miðbænum. Uppl.sími 616290 og á skrifstofutíma sími 11590. Vörubílar til sölu Volvo N10 búkkabíll árg. ’80 ekinn 130 þús. km, Herkuleskrani31/2tonn,einnigScania 140 árg. ’74 ekinn 257 þús km. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 99-5866. húsnæöi öskast Laugavegur Óska eftir að taka á leigu 60—100 fm versl- unarpláss við Laugaveg. Uppl. í síma 45294. Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir verkfræöistofu. Stærð: 60-80 fm. Uppl. í síma 81091 og 35790. Sjálfstæöiskvennafélag Ðorgarfjaröar heldur fund i húsl flokksins Borgarbraut 1, Borgarnesi, fimmtudaginn 2. mai kl. 21.00. Sagt veröur fré landsfundi, rætt veröur um atvinnuhorfur. Gestur fundarins veröur Ragnheiöur Olafsdóttir, Akranesi. Nýir gest- ir velkomnir. Kaffiveitingar. St/ómin. Sæunn E. Klemens dóttir - Minning Fædd 5. febrúar 1890 Dáin 7. aprfl 1985 Laugardaginn 13. april var lögð til hinztu hvíldar, að Hvammi i Norðurárdal, Sæunn E. Klemens- dóttir. Hún er komin aftur heim i dalinn sinn. Sæunni voru gefnir i vöggugjöf allir þeir kostir er góðir voru til handa konu sem bjó i íslenzkri sveit um aldamót og fram á miðja þessa öld. Þessa kosti nýtti Sæunn vel á langri ævi. Hún fæddist að Fremri-Hundadal í Dalasýslu 5. febrúar 1890, dóttir Klemensar bónda þar og eiginkonu hans Dómhildar Gísladóttur, Sæunn missti móður sina í æsku og 18 ára gömul fluttist hún með föður sín- um og fjölskyldu að Hvassafelli i Norðurárdal. Ung giftist Sæunn, Jóni Jóhannessyni, bónda í Klettstiu i Norðurárdal, en skammt er milli þessara tveggja bæja. Klettstia var ekki auðugt bú, en þar völdust saman til for- ráða tvær manneskjur sem með samlyndi, vinnusemi, þrautseigju, hreinlæti, nýtni, áræði og góð- mennsku bjuggu fyrirmyndar búi og héldu rausnar heimili, þar sem allir voru velkomnir, ættingjar, vinir og vandalausir og er þau hjónin fluttust niður í Borgarnes eftir langan og strangan vinnudag voru minningarnar frá Klettstíu bjartar, öllum hafði verið gert gott. Sæunn og Jón áttu fjóra syni, Karl, vegavinnuverkstjóra í Borg- arnesi, giftan Láru Benediktsdótt- ur, Klemenz, leikara, giftan Guð- rúnu Guðmundsdóttur, Jóhannes, bónda að Geitabergi, gitan Ernu Jónsdóttur og Elís, umdæmis- stjóra í Borgarnesi, giftan Bryn- hildi Benediktsdóttur. Sæunni auðnaðist að fá að sjá drengina sína, barnabörn og barnabarna- börn sem heilbrigt og dugmikið fólk, sem vafði hana kærleiksörm- um þegar Elli kerling var orðin nærgöngul við hana og Jón horf- inn á braut, en hann dó árið 1973. Ég á Sæunni og Jóni frænda mínum mikið að þakka. Hjá þeim dvaldist ég öll sumur fram að 16 ára aldri, umvafin kærleik og um- hyggju. Guð blessi minninguna um góða konu. Sonum hennar, tengdadætr- um, og öðrum ættingjum sendum við Björn innilegar samúðarkveðj- ur. Megi mín góða sumar-mamma og vinkona, Sæunn, hvíla í friði. llelga I. Pálsdóttir t Amma okkar, SIGFtÍÐUR RÖGNVALDSDÓTTIR, Hratnistu, sem andaöist 25. apríl, veröur jarösungin frá Áskirkju föstudaginn 3. maí klukkan 13.30. Sigriöur A. Hrólfadóltir, Jónaa 8. Hrólfsson, Gunnar 8. Hrólfsson, Rögnvaldur A. Hrólfsson, Anna Rún Hrólfsdóttir. V^terkurog k J hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.