Morgunblaðið - 01.05.1985, Síða 48

Morgunblaðið - 01.05.1985, Síða 48
48 MORGUNBLADIÐrMIDVIKUPAGUft 1. MAÍ 1985 iuJÖRnu- ípá (g HRÚTURINN |Vjl 21. MARZ—19.APRIl Dagarnn er fullur »f Uekifcr- umog þúert mjög skarpur »nd- legm. Þér mun lalusl aA afkasta heilmikhi. Farðu nt f kröld þrf þé rertar áreitanlega búinn meö öll þfn verkefni. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl M lendir f deilum TÍÖ þfna nán- nstn f dag. Mnn þaö ekki hafa góöáhrífáþig. Enmunduaööll él birtir upp um sföir. Rejndu aú lála rífrildið ekki ejöileggja WM TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Rejndu aö hafa hemU á skap- ofsa þfaum f dag. M allt gangi ekki æm skjldi þá er engin ástaeta Ul aú örraenta. Sinntu garúrinnn þrf þaú mun hafa gúú áhrifáþig. 'M& KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl Þaú er komina rorhugur f þig og þrf er dagurinn kjörínn til ferúalaga. Rejndu aú ajúta nátt- úrunnar og kafa þaú gotL Ekki aakar aú taka Ijökkjlduna meú .f ferúalagiú. ^S^LJÓNIÐ flu*^23. JÚLl-22. AGÚST Sia.tu fjölskjldunni f dag. M cttir aú hafa núgan tíma til þeas. Seiani hluta dags er gott aú beinuuekja riai og randa- meaa sem þú hefur vanrækt lengL Vertu heima f kvöld. 'íf®1’ MÆRIN W3), 23. ÁGÚST-22. SEPT. 1 dag ertu f skapi Ul aú ferúast og aettir þú aú láta þaú eftir þér. M ert f gúta andlegu ásig- komulagi og dagurinn er þvf kjörian Ul aú taka ákvartanir. Wk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þetta rerúur gútar dagur. M átt gott meú aú umgangast aúra og alH leikur f Ijndi. M þarft ekki aú hugsa eins mikiú um heilsuna og aú undanförnu og erþaúveL DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Imjndunarafl þitt er f molum f dag. Þess vegna er betra fjrir þig aú hlfta ráúum annarra eta fá þér göngnferú f baeinn meú öllum hinum. Farta f kaffi til viaa f kvöld. Þaú Tirúist eltki margt vera aú gerast á jfirborúinu en undir niúri kraumar allt Þetta er mik- ihrcgur dagur fjrir framtfúar- átetlanir þfnar. Rejndu aú vera beima f kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Látta ekki happ úr bendi sleppa. Parta f ferúalag ef þú átt kost á því. M befur þörf fjrir tilbrejt ingu. M gctir kjnnst mikil- Tægri persúnu f dag. Horfta á sjúnvarp f kvöld. Ilíg VATNSBERINN Un=SS 20. JAN.-18. FEB. M ættir aú sinna beimilinu meira ea þú befur gert aú und- anförnu. Notaúu þvf daginn til aú Ijéka öllum þeim beimilis- störfúm sem þú átt eftir. Njúttu kvöldsins. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er gúúar dagur til aú leggja drög aú framtfúinni. Fúlkiú f kringum þig er rúlegt og samþjkkir bugmjndir þfnar. Notfmrta þér þaú og hrintu ÖIL ■m þfnum bugmjndutn f fram- kraemd. ........ ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ==:r===TTÍtTTÍ==T=iiit“f"ir=ii=:=f;=if===ÍTÍ="=i"T==r=ÍT=-;iiii-i;Mv=Mi:r=:f“i;i"ÍT=vi-rir X-9 ©1984 Ktng Feaiure* Syndicate. Inc World nghts reserved ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::: DYRAGLENS r i i —'c&zrz; 1 \j w*-. " 1 n r u i - TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::::::::::::::: • • FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: .............................................................. ............................................. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::: ;:TÍn?ii:r::»fii{i:fiviiiafÍMMÍ SMÁFÓLK IT WA5 A “VOUNG PEOPLE'S CONCERT," CWUCK...Y0U KNOW, 6ET THE KIPS ACQl/AlNTED WITH 6000 MU5IC... Ur/ ANYUIAY, AT FIRST I PIPN'T EVEN WANT T0 60, BUT AFTÉRI HEARP THE MUSIC, I TH0U6HT IT WAS 6REAT... 50 N0W U)HAT HAPPENS? NOU) U)E HAVE T0 WRITE A FIVE-HUNPREP U)ORP THEME 0N THE C0NCERT BUT I 6UE5S THAT'S UIHAT EPUCATION is for, HUH,CHUCK? T0 KEEP US FROM ENJ0YIN6 0UR5ELVES Þetta voru „hljómleikar fyrir unglinga'*, Kalli... þú skilur, látum krakkana kynnast góðri músik ... Jæja, fyrst í staö vildi ég alls ekki fara, en þegar ég var bú- in að heyra tónlistina fannst mér hún þrælgóð ... Hvað heldurðu að dynji svo yfir? Nú eigum við að skrifa fimmhundruð orða ritgerð um tónleikana. En líklega er þetta tilgangur- inn með menntun, ekki satt, Kalli? Að koma í veg fyrir að við skemmtum okkur. BRIDGE ítalski bankastjórinn Pietro Forquet, fyrrum meðlimur Bláu sveitarinnar þegar hún var og hét, segir eftirfarandi sögu af viðureign sinni við konu sina við græna borðið, þar sem hann beið lægri hlut: Norður ♦ KD75 ♦ 985 ♦ Á108 ♦ 432 Vestur ^ 86 ♦ KDG7432|||||| ♦ G97 Suður ♦ Á32 ♦ Á106 ♦ KG ♦ ÁKD86 Það er kannski rétt að taka það fram að þau hjónin voru spilafélagar svo það var i eft- irmálanum, eða „post mortem- inu“, sem Forquet tapaði við- ureigninni við konu sína. En tilefnið var sex granda samn- ingur, sem Forquet spilaði i suður og fór fjóra niður á! Það þarf engan að undra að eiginkonan skyldi taka málið upp að spilamennsku lokinni. Það hefði hvaða makker sem er gert þótt hann væri ekki jafnframt i vigðri sambúð með snillingnum. En fyrst skulum við heyra málsvörn Forquets: Vestur hafði hafið sagnir með því að opna á þremur hjörtum og spilaði eðlilega út hjartakóngi. Forquet drap strax á ásinn og tók fimm laufslagi. Austur fleygði tígl- um og vestur hjörtum. Þá tók Forquet ás og kóng i spaða og staldraði svo við til að telja. Vestur hafði sýnt sjö hjörtu, þrjú lauf og tvo spaða, eða 12 spil. Þrettánda spilið á hendi hans var annað hvort tígull eða spaði. Forquet hafði ekki efni á að slíta samganginn með því að leggja niður spaða- drottninguna og upplýsa þar með skiptingu vesturs full- komlega, enda taldi hann ekki þörf á þvf; ef spaðinn var 3—3 átti vestur engan tígul og þá væri áhættulaust að svfna tíg- ulgosanum. Sem hann gerði, gaf á drottninguna blanka og fór fjóra niður. Málsvörn For- quets var þessi: Það hlýtur að vera betri kostur á spila þann sem á sjö eða átta tígla upp á drottninguna en hinn sem á einn eða engan. Þetta er rök- rétt, svo langt sem það nær, en... ... eins og konan sagði: Því ekki að taka tígulkóng, síðan fjórum sinnum spaða og kasta tfgulgosanum heima. Hvort sem austur á drottninguna eða ekki verður hann að spila tígli upp í gaffalinn í borði. SKÁK I fljótu bragði virðist hvitur vera í vonlausri aðstöðu i þessu endatafli sem kom upp í skák Ungverjanna Perenyi, sem hafði hvítt og Brandics á móti ( Búdapest í janúar. En hvítur fann ekki aðeins björg- unarleið, heldur vinningsleið: Austur ♦ G1094 ♦ - ♦ 9865432 ♦ 105 51. Bg5Q og svartur gafst upp, því hann er skyndilega óverj- andi mát!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.