Morgunblaðið - 01.05.1985, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGÚRI. MAÍ 1985
49
ÚTVARP
FIMMTUDAGUR
2. ma(
7.00 Veðurfregnir. Fréftir.
Bæn.
A virkum degi. 7.20 Leikfimi.
Tilkynningar.
7.55 Málræktarþáttur. Endurt.
þáttur Baldurs Jónssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Gunnar Rafn
Jónsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.Kötturinn sem fór slnar eig-
in leiðir" eftir Rudyard Kipl-
ing. Kristin Olafsdótfir les
seinni hluta sögunnar I þýö-
ingu Halldórs Stefánssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
10.45 Málefni aldraöra. Þáttur I
umsjá Þóris S. Guðbergs-
sonar.
11.00 „Ég man þá tfð" Lög frá
liönum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 Ur byggðum Vestfjarða.
Þáttur frá Flateyri i umsjón
Finnboga Hermannssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.20 Barnagaman.
Umsjón: Heiðdls Norðfjðrð.
(ROVAK.)
13.30 Tónleikar.
14.00 „Eldraunin" eftir Jón
Björnsson. Helgi Þorláksson
lýkur lestri sögunnar (27).
14.30 A frlvaktinni.
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
a. „Dúett", fyrir selló og
kontrabassa eftir Gioacchino
Rossini. Jörg Baumann og
Klaus Stoll leika.
b. Sónata fyrir fiðlu og planó
I B-dúr K. 454 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. György
Pauk og Peter Frankl leika.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Slðdegisútvarp
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttin.
20.00 Hvfskur
Umsjón: Hörður Sigurðar-
son.
20.30 Ungir maldagar
Umsjón: Sverrir Páll Er-
lendsson.
21.30 Planótónleikur I útvarps-
sal. Lára Rafnsdóttir leikur
Tilbrigði eftir Federico
Mompou um prelúdlu eftir
Frédéric Chopin.
22.00 „Söngvarinn úr Svart-
hamri," smásaga eftir Vil-
hjálm S. Vilhjálmsson. Þor-
björn Sigurösson les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan
Umsjón: Ævar Kjartansson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR
24. aprll
19.25 Aftanstund.
Barnaþáftur meö innlendu og er-
lendu efni. Söguhorniö — Sagan af
grlsinum góða, þula. Stefán Jónsson
þýddi og endursagöi. Sögumaöur
Sigriður Eyþórsdóttir. Myndir eftir
Nlnu Dal. Kaninan meö köflóttu eyr-
un.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Lifandi heimur.
8. Vatnallf.
Ðreskur heimildamyndaflokkur I tólf
lááttum.
David Attenborough kannar lifiö á
vatnasvæði Amazonfljótsins og I
ýmsum öörum fljótum og stöðuvöfn-
um um viða veröld. Þýðandi og þulur
Öskar Ingimarsson.
21.50 Herstjórinn.
Ellefti þáttur.
Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur
I tólf þáttum. aerður eftir metsölu-
bókinni „Shogun" eftir James Cla-
vell. Leikstjóri Jerry London.
Aðalhlutverk: Richard Chamberlain,
Toshiro Mifune og Yoko Shimada.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.35 Úr safni sjónvarpsins.
íslenskar dansmyndir.
Sex dansar eftir Unni Guðjónsdóttur
sem jafnframt er stjórnandi. Dans-
arnir eru samdir við fimm Islensk
myndlistarverk og Ijóð eftir Tómas
Guðmundsson.
Stjón upptöku: Tage Ammendrup.
Aður sýnt I sjónvarpinu I janúar
1977.
20.05 Fréttir i dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
2. maí
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson
og Sigurður Sverrisson.
14.00—15.00 Dægurflugur
Nýjustu dægurlögin.
Stjórnandi: Leópold Sveinsson.
15.00—16.00 I gegnum tlðina
Stjórnandi: Ragnheiður Davlðsdóttir.
16.00—17.00 Bylgjur
Framsækin rokktónlist.
Stjórnendur: Asmundur Jónsson og
Arni Danlel Júliusson.
17.00—18.00 Einu sinni áöur var
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 —
Rokktlmabilið.
Stjórnandi: Bertram Möller.
Þriggja mlnútna fréttir klukkan:
11:00, 15:00, 16:00 og 17:00.
20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2
10 vinsælustu lögin leikin.
Sfjórnandi: Páll Þorsteinsson.
21.00—22.00 Þriðji maðurinn
Stjórnendur: Ingólfur Margeirsson og
Arni Þórarinsson.
22.00—23.00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar Gests.
23.00—24.00 Gullhálsinn
Annar (játtur af sex þar sem rakinn
er ferill Michael Jackson.
Stjórnandi: Pétur Steinn Guð-
mundsson.
__________Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Akraness
Sveitakeppni Bridgefélags
Akraness er nú að verða lokið og
er aðeins eftir að spila eina um-
ferð.
Síðasta umferðin verður spil-
uð fimmtudaginn 2. maí nk.
Staðan í mótinu fyrir síðustu
umferð er þessi:
Sveit Alfreðs Viktorssonar 215
Sveit Eiríks Jónssonar 209
Sveit Karls D. Alfreðssonar 177
Sveit Guðmundar Bjarnas. 163
Sveit Ólafs Guðjónssonar 155
Pennavinir
Ensk hjón, húsbóndinn leigubíl-
stjóri og konan kennari, ætla að
heimsækja Island í sumar ásamt
börnum sínum 13 og 14 ára. Vilja
skrifast á við íslenzkar fjölskyld-
ur. Hafa margvísleg áhugamál:
Gill Hughes,
21 Bettridge Road,
Fulham,
London SW6 3QH,
England.
14 íra japanska skólastúlku lang-
ar að eignast pennavini á Islandi.
Áhugamál hennar eru tónlist.
Nafn: Harumi Kashíwaí.
Heimilisfang: 1297 Aoki Nyúz-
en-machí Shímoníkawa-gun
Toyama 936-06 JAPAN.
mmm
Drekkum mjólk á hverjum degi
* Mjólk: Nýmjólk, léftmjólk. eða undanrenna
Allt frá því að tennumar
byrja að vaxa þurfa þœr
daglegan kalkskammt,
fyrst til uppbyggingar og
síðan til viðhalds
Rannsóknir benda til að
vissa tannsjúkdóma og
tannmissi á efri árum
megi að hluta til rekja til
langvarandi kalkskorts.
Með daglegri mjólkur-
neyslu, a.m.k. tveimur
glösum á dag, er
Ifkamanum tryggður
lágmarks kalkskammtur og
þannig unnið gegn hinum
alvarlegu afleiðingum
kalkskorts.
Tennumar fá
þannig á hverjum degi þau
byggingarefni sem þœr
þarfnast og verða sterkar og
fallegar fram eftir ðllum aldri.
Gleymum bara ekki að bursta
þœr reglulega.
Helstu hemjtdlr: Bæktngunm Kák og beinþynnrig eftr dr. Jón Óttar Ragnatsson og
Nutrition and Physical Fitness, 11. útg., eftr Briggs og Cakway. Ho# Reinhanjt and
Winston, 1984
i Aldurshópur Rádlagður dagskammtur af kalki 1 mg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum (2,5 dl glös)* Lágmarks- skammtur í mjolkurglösum (2,5dl glös)**
Böm 1-10 óra 800 3 2
Unglingar 11-18 ára 1200 4 3
Ungtfólkogfullorðið Ófrískar konur og 800” 3 2
brjóstmœður 1200““ 4 3
* Hér ©r gert róð fyrtr að allur dagskammturinn af kaHci koml úr mjólk.
** Að sjálfsögðu er mðgulegt að fú allt kalk sem llkaminn þarf úr óðrum matvaelum en mjólkurmat
en slfkt krefst nðkvœmrar þekkingar á nœringarfrœðl. Hér er miðað við neysluvenjur elns og
þœr tfðkast I dag hér ö landi.
*** Marglr sérfraöðlngar telja nú að kalkþórf kvenna eftir tfðahvörf só mun meiri eða 1200 -1500
mg á dag.
**** Nýjustu staðlar fyrir RDS í Bandarfkjunum gera róð fyrir 1200 tfl 1600 mg á dag fyrir þennan hóp.
jyóJLK
ÉaMfflTWt
MJÓLKURDAGSNEFND
Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk
þess B-vftamfn, A-vftamín, kalfum, magníum. zink og fleiri efni.
Um 99% af kalkinu notar Ifkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna.
Tœplega 1 % er uppleyst í Ifkamsvökvum, holdvefjum og frumuhimnum,
og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrótt,
hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum
efnaskiptahvðtum.
Ttl pess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vftamfn, sem hann fœr
m.a. með sólbððum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla
annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en
300-400 mg á dag, en það er langt undir róðlögðum dagskammti. Úr
mjólkurmat fœst miklu meira kalk. t.d. 800 mg úr u.þ.þ. þremur glösum
af mjólk.