Morgunblaðið - 01.05.1985, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
HULL/GOOLE:
Dísarfell ........... 6/5
Dísarfell .......... 20/5
Dísarfell ........... 3/6
Dísarfell .......... 17/6
ROTTERDAM:
Dísarfell ........... 7/5
Dísarfell ........ 21/5
Dísarfell ........... 4/6
Dísarfell .......... 18/6
ANTWERPEN:
Dísarfell ........... 8/5
Dísarfell .......... 22/5
Dísarfell ........... 5/6
Dísarfell .......... 19/6
HAMBORG:
Dísarfell .......... 10/5
Dísarfell .......... 24/5
Dísarfell ........... 7/6
Dísarfell .......... 21/6
HELSINKI/TURKU:
* Hvassafell ... 21/5
FALKENBERG:
Arnarfell ....... 2/5
LARVÍK:
Jan ............. 13/5
Jan ............ 28/5
Jan ............. 10/6
GAUTABORG:
Jan ............. 14/5
Jan ............ 29/5
Jan ............. 11/6
KAUPMANNAHÖFN:
Jan ........... 15/5
Jan ........... 30/5
Jan ......... 12/6
SVENDBORG:
Jan ............ 2/5
Jan ........... 16/5
Jan ............ 1/6
Jan ........... 13/6
ÁRHUS:
Jan ............ 2/5
Jan ........... 16/5
Jan ............ 1/6
Jan ........... 13/6
GLOUCESTER,
MASS.:
Jökulfell ..... 10/5
NEW YORK:
Jökulfell ..... 15/5
PORTSMOUTH:
Jökulfell ..... 17/5
HALIFAX, KANADA:
Jökulfell ..... 20/5
i!
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101
öllum “
fjöldanum!
Námskeið fyrir
iðnfyrirtæki
Birgöastýring — tölvuvædd birgöastýring
Lýsing
Á námskeiðinu veröa kynnt undirstööuatriöi
birgöastýringar m.a. kostnaöur, skipulag og
fyrirkomulag birgöahalds.
Efniö veröur gert aðgengilegt meö raunhæf-
um verkefnum, ásamt kynningu af notanda
birgðakerfis.
Kynnt veröur nýtt tölvukerfi fyrir birgöabók-
hald hannað af F.í.l. og gefst þátttakendum
kostur á aö reyna kerfiö á tölvu.
Markmiö
Að gera þátttakendur færa um aö:
— Nota einfaldar aöferöir til birgöastýr-
ingar.
— Sjá eðli og samhengi innkaupa, fram-
leiöslu, birgöa og vöruflutninga.
— Nota tölvuvætt birgöabókhald.
Þátttakendur
Stjórnendur, innkaupastjórar, deildarstjórar
og verkstjórar sem hafa umsjón meö birgða-
stýringu.
Leiöbeinendur
Grétar Leifsson, tæknideild F.í.l.
Gunnar Ingimundarson, tæknideild F.Í.I.
Páll Kr. Pálsson, tæknideild F.í.l.
Tími
8.—11. maí kl. 8:30—12:30, samtals 16 tím-
ar.
Staöur
Hallveigarstígur 1, 3. hæö.
Verö
Fyrir félagsmenn F.i.l. kr. 3.200.-
fyrir aöra kr. 4.200.-
Markmið FÉLAGS ÍSLENSKRA IÐNREKENDA er að efla íslenskan
iðnað þannig að iðnaöurinn veröi undirstaöa bættra lífskjara. Fé-
lagiö gætir hagsmuna iönaöarins gagnvart opinberum aðilum og
veitir félagsmönnum ýmiskonar þjónustu.
FÉLAG ÍSLENSKRA
IÐNREKENDA
1. maí-ávarp verkalýösfélaganna á Akureyri:
Frelsi og mátt-
ur verkalýðs-
samtakanna
geta glatast
Hér fer á eftir 1. maí-ávarp
verkalýðsfélaganna á Akureyri:
„Nú hefur 1. maí, hinn alþjóð-
legi baráttudagur verkafólks, ver-
ið hátíðlegur haldinn um langa tíð
í flestum löndum heims.
Hátíðahöldin eru þó með ýms-
um hætti í hinum margvíslegu
þjóðfélagsgerðum. Þar veldur
mestum mun á framkvæmd
þeirra, hvort frjáls verkalýðs-
hreyfing hefur kraft og vilja til
þess að nota daginn sem baráttu-
og hátíðisdag, eða hvort stjórn-
völd hafa tekið í sínar hendur alla
skipulagningu og stjórn hátíðar-
innar eða jafnvel bannað hana
með öllu.
En hvort sem frjáls verkalýðs-
hreyfing stendur fyrir kröfugöng-
um og útifundum, smeygir af sér
amstri og brauðstriti hins daglega
lífs, lítur yfir farinn veg og minn-
ist upphafs sins, minnist fallinna
félaga, unninna sigra, reynir að
átta sig á orsökum og afleiðingum
ósigra, til að líta fram á veginn og
efla samstöðu og baráttuhug til
átaka við ný verkefni, Eða stjórn-
völd nota tækifærið til að sýna
hernaðarmátt sinn, andstæðing-
um sínum til viðvörunar, þá eiga
1. maí-hátíðahöld það sameigin-
legt, hvar sem þau eru, að þau
sýna hug og styrk þeirra sem að
þeim standa.
Við íslendingar erum svo lán-
söm að enn erum við i hópi þeirra
ríkja sem eiga frjálsa verkalýðs-
hreyfingu, en okkur er hollt að
minnast þess að hin frjálsa verka-
lýðshreyfing fæddist ekki af sjálfu
sér, hún varð ekki til fyrir ein-
hverja óskýranlega duttlunga
náttúrunnar. Stofnun verkalýðsfé-
laga var ekkert fagnaðarerindi
þeim er réðu þá öllum athöfnum
fólks og lífsafkomu.
Að hinn ungi sproti, þrátt fyrir
óblíðar viðtökur, hefir nú náð að
vaxa til þess sterka stofns sem ís-
lensk verkalýðshreyfing er í dag,
eigum við því að þakka að forustu-
menn jafnt sem óbreyttir félagar
gerðu sér grein fyrir því að sam-
staðan er það grundvallarafl sem
öllu skiptir ef sigrar eiga að vinn-
ast.
Þeir gerðu sér grein fyrir því að
samstaða um aðgerðir næst því
aðeins að ákvarðanir um stefnur
og baráttumál séu teknar á lýð-
ræðislegan hátt, að hver einstakl-
ingur hreyfingarinnar finni þörf
samtakanna fyrir þátttöku hans,
þekkingu sinni, skoðunum, og að
atkvæði þeirra er jafn mikilvægt
og atkvæði annarra meðlima
verkalýðshreyfingarinnar.
En blikur eru á lofti í íslensku
þjóðlífi. Við skulum gera okkur
grein fyrir því að frelsi og máttur
verkalýðssamtakanna getur glat-
ast.
Getur glatast með tvennum
hætti.
Það hefir gerst æ oftar á undan-
förnum árum að stjórnvöld hafa
með lögum skert rétt verkalýðsfé-
laganna til samninga, auk þess
sem þegar gerðum samningum
hefir verið breitt, og í þriðja lagi
hefir forsendum samninga verið
svo breytt með beinum stjórn-
valdsaðgerðum að þeir verða að
teljast ónýttir að mestu.
Nær vikulega má sjá og heyra
skýrt frá því í fjölmiðlum að fram
hafi komið nýjar hagfræðikenn-
ingar frá nýuppgötvuðum kerfis-
fræðingum.
Og engan skyldi undra. Það eru
engar smáupphæðir sem varið er
af gróða auðhringanna til að
mennta og styrkja til rannsókna
alls konar fræðinga kerfisins, með
því markmiði fyrst og fremst að
finna og spinna þann vef sem heft
VOLKSWAGEN
JETTA
ÞÝSKUR KOSTAGRIPUR
X Heíðbundinn heimilisbíll.
X Með þœgindi og eigin-
leika lystivagnsins.
X 5 gerðir hreyíla eítir vali.
M.a. Turbo diesel.
6 áia rydvainarábyrgd
50 ára reynsla
í bílainnflutningi og þjónustu
íh1h
!■ *lLaug
EKIAHF
Laugavegi 170 -172 Sími 21240
Verö frá kr. 425.000!