Morgunblaðið - 01.05.1985, Síða 54

Morgunblaðið - 01.05.1985, Síða 54
MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 1. MAÍ 1985 54 Ferðakynning Vestfjarða Ferðamálasamtök Vestfjarða efna til Vest- fjarðakynn- ingar að Hótel Loftleiöum 4. maí n.k. kl. 19.30.7 f •. Heiðursgestur Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra og þing- * jr maöur Vestfjaröa. *Jk v . Dagskrá: Ávarp Matthías Bjarnason „ » samgönguráöherra og þing- ,.W maöur Vestfjaröa. :p k Hafsteinn Davíösson frá Patreksfiröi leikur á sög viö undirleik Tone Solbakk kennara viö Tónlistarskólann Bíldudal. Vestfjarðakynning Reynir Adolfsson framkvæmdastjóri. Karlakór Þingeyrar. Jóhannes Kristján Gunnarsson frá Brekku á Ingjaldssandi skemmtir. Ljómyndasýning Jóns Hermannssonar fer fram í Hótelinu föstudag, laugardag og sunnudag. fjöldi fallegra mynda frá Vestfjörðum. Matseðill Ljúffengir sjávarréttir af hlaðborði. Ólafur Kristjánsson Bolungarvík og Bjarni Svein- björnsson leika dinnermústk. Hljómsveitin Töfraflautan leikur fyrir dansi til kl. 3. Kynnir Úlfar Ágústsson. Borðapantanir hjá yfirþjóni á Hótel Loftleiöum í síma 22322. Ferðamálasamtök Vestfjarða MIÐVIKUDAGUR í YPSILON Opnum kl. 18.00 á kránni, Edda og Steinunn Djelly verða í fullu fjöri ásamt Tóta tii kl. 01.00. Kl. 22.00 opnum viö svo diskótekið og dönsum og tröllum til kl. 01.00. Matur framreiddur meðan opið er. Opiö frá 18.00—01.00. FIMMTUDAGUR I YPSILON OLL LADGARDAGSKVÖLD TVÆR HLJÓMSVEITIR Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og Kabaretthljómsveit Vilhjólms Guöjónssonar NYR SONGFLOKKUR kemur skemmtilega ó óvart Ikemmtiatbío'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.