Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MAl 1985 HIÐ árlega sumardagsmót ungl- inga I badminton var haldiö í húsi TBR viö Gnoöarvog þann 25. apríl síðastliöinn. Keppt var í einliða- leik í öllum flokkum og var þétt- taka ág»t. Keppnin var iifleg og drengileg og greinilegt er aö íþróttin er í miklum uppgangi. I þessu móti var notaö svokallaö viöaukakerfi sem gerir þaö aö verkum aö keppendur fá fleiri leiki en ella. Úrslit uröu sem hér segir: Tátur: Sigríöur Bjarnadóttir sigraöi Ás- laugu Jónsdóttur, 11:1, 11:1 og í þriöja sæti varö Anna Steinsen, TBR. Hnokkar: Óli Zimsen sigraöi Gunnar Peter- sen, 11:3, 11:0, og í þriöja sæti varö Kristján Daníelsson, TBR. Meyjar: Sigríöur Geirsdóttir, UMFS, sigraöi Heiöi Johansen, 3:11, 11:3, 12:11 og í þriöja sæti varö Guöný Óskarsdóttir, KR. Sveinar: Jón Zimsen, TBR, sigraöi Einar Pálsson, ÍA, 11:2, 11:5, og í þriöja sæti varö Gunnar Halldórsson, KR. Telpur: Ása Pálsdóttir, ÍA, sigraöi Hafdísi Böövarsdóttur, ÍA, 11:7, 11:1, og í þriöja sæti varö Birna Petersen, TBR. tlilifíiiini RENAULT11 AST VID FYRSTU KYHHI Renautt 11 heftir fengið margar viðurkenningar fVrlr frábæra hönnun og flððrunln er engu Hk. Rymí og þæglndi koma öHum f gott skap. Komdu og reyndu hann, pað verður ást vlð fyrstu kynni. Þú getur reitt þig á Renauit KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633 PanCthaf Fer inn á lang flest heimili landsins! # Ljósmynd/Walter Hjartarson Sveinn Aegeirsson og Bryndfs Ýr Viggósdöttir uröu fyrstu sigurvegararnir í tvíkeppni hér á landi. Mótiö er til minningar um Harald Pálsson skíöakappa. T rygg vi í elsta SKÍÐAGANGA Sportvals fór frsm í Bláfjöllum á fimmtudag. Gengn- ir voru 5 kílómetrar í góóu veóri. Skíðafélag Reykjavíkur sá um mótiö. Öll verölaun gat sport- vöruverslunin Sportval. Úrslit uröu þessi: Konur 50 ára og eldri: Svanhildur Aradóttir. Konur 41—50 ára: Pálína Guölaugsdóttir. Konur 16—30 ára: Hrefna Magnúsdóttir. sigraði flokki Karlar 60 ára og eldri: Tryggvi Halldórsson. Karlar 51—55 ára: Matthías Sveinsson. Karlar 41—45 ára: Guöni Stefánsson. Karlar 31—40 ára: Eiríkur Stefánsson. Karlar 21—30 ára: Finnur Gunnarsson. Drengir 12—16 ára: Sveinn Andrésson. • Sveinn og Bryndís sigruöu í fyrstu tvíkeppninni sem fram fer hér á landi Ása stóð sig vel SKÍÐARÁÐ Reykjavíkur gekkst fyrir nýlundu í skíöaíþróttum um síðustu helgi. Keppt var f tví- keppni, svigi og skíöagöngu. Sveinn Ásgeirsson og Bryndís Ýr Víggósdóttir sigruöu í þessari fyrstu keppni meó þessu sniói. Keppt var í Bláfjöllum. Fyrst var keppt í svigi og var farin ein ferö. Hliö á brautinni voru 40. Strax á eftir var skipt um skiöi og kepp- endur tóku fram gönguskiöin og gengnir voru fjórir og átta kíló- metrar og öllum startaö jafnt af staö. Kvennaflokkurinn gekk 4 km og karlarnir 8 km. Árangur kepp- enda var síöan fundinn út meö prósentureikningi, hvaö mörg % hver keppandi var á eftir fyrsta manni í hvorri grein. Keppt var um veglega farand- bikara, sem gefnir voru í minningu Haraldar Pálssonar, skíöamanns. Framkvæmd mótsins var á veg- um SKRR og var þeim til mikils sóma. Þetta mót á aö fara fram árlega hér eftir og á örugglega eftir aö njóta mikilla vinsælda og efla fjölhæfni og tengingu þessara greina, sem báöar gætu haft hag af. Úrslit uröu þessi: Kv«iinaflokkur »vig gangasamt. Bryndis Ýr Viggósd., KR 0.0 0.6 0.6 María Viggósdóttir, KR 6.6 0.0 6.6 Heiga Stefánsdóttir, ÍR 4,3 12,6 16,9 Guóný Hansen, Á 2,7 27,6 30,3 Aslaug Siguröardóttir, Á 20,1 56,9 77,0 Kartoflokkur Sveinn Ásgeirsson, NESK 14,7 2,4 17,1 Eggert Bragason, AK 0,0 28,8 28,8 Valur Jónatansson, ÍSAF 3,5 38,7 42,2 Sveinbj. Sveinbjörnss., Á 8,0 36,5 44,5 Haildór Matthíasson, SR 50,4 0,0 50,4 Viggó Benediktsson, KR 18,6 35,1 53,7 Einar Kristjánsson, SR 49,7 6.6 56,3 Björgvin Hjörleifss., DALV 13,8 42.7 56,5 Magnús Guöiaugss , FRAM 33,5 36,0 69,5 Ámi Sveinbjörnsson, A 36,7 53,3 90,0 Matthías Svetnsson, SR 71,1 23,7 94,8 Matthías Frióriksson, A 2,8 94,1 96,9 Jón Kaldal, ViK 36,3 69,5 105,8 Ragnar Thorarens., SIGLUF 77,0 36,8 113,8 Hallgrímur Hanson, A 12,4 117,3 129,7 Walter Hjartarson. A 87,5 77,7 165,2 Getraunir: Tveir meö 12 rétta í 34. leikviku Getrauna komu fram 2 seólar meö 12 réttum og var vinningur fyrir hvora röó kr. 189.415.- en með 11 rétta voru 43 raóir og vinningur fyrir hverja röó kr. 3.775.- Rótta röóin í 34. viku: 11X — 11X — 211 — 121 Nú fer senn aó líða aó lokum þessa starfstímabíls Getrauna, aöeins eru eftir tvasr leikvikur meö siöustu leikjum ansku deild- arkeppninnar, 4. maí og 11. maí. Drengir: Njáll Eysteinsson sigraöi Gunnar Björgvinsson, 15:6, 17.14 og í þriója sæti varö Jón Sigþórsson, BH. Piltan Snorri Ingvarsson, TBR, sigraöi Árna Þ. Hallgrímsson, TBR, 15:10, 15:5, og í þriöja sæti varö Ármann Þorvaldsson, TBR. Áaa Pálsdóttir frá Akranasi sigr- aöi ( telpnaflokki með nokkrum yfirburóum. Ása ar einn efni- legasti unglingurinn ( kvenna- flokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.