Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985
B 3
YFIRDRIFIÐ KYNLIF ER SAGT SKYLT
ANETJUNAR-
HRINGRÁSIN
TRUIN
Kynlíf er það nauð-
synlegasta i lifi
mannsins.
BRENGLUÐ
HUGSUN
Ekkert hugsaö um
afleiöingar yfirdrifins
kynlifs.
Hringrás
ÁNETJUNAR
EINBLÍNING
Kynlif tekur hug
manns allan.
\
ÖRVÆNTING
FASTAR
SKORDUR
Einbliningin leiðir til
fastrar venju, svo
sem leitar aö rekkju-
naut á sömu stööum
og börum.
NAUÐSYN
Þegar þörfin er
krefjandi er fram-
kvæmdin i rauninni
óhjákvæmileg.
Að kynnast IBM PC einka-
tölvunum, allri fjölskyld-
unni.
IBM á íslandi og seljendur
IBM PC bjóða þér að líta inn og
heilsa upp á IBM PC fjölskyld-
una sem fer stækkandi. Á fjöl-
skyldumyndinni hér að ofan
sérð þú frumburðinn, IBM PC
einkatölvuna. Hún er eitt af
heimsins vinsælustu verkfærum
til átaka við verkefni nútímans.
Næst er IBM PC XT fyrir not-
endur sem þurfa meira upplýs-
ingarými. Þriðja er ferðatölvan,
þarfaþing þeim sem sífellt eru á
þeytingi. Allt í einni tösku,
aðeins 14 kg.
Ef þú hefur þörf fyrir enn
meiri vinnsluhraða og geymslu-
rými skaltu kynna þér IBM PC
AT tölvuna. Hún gegnir forrit-
um sem ætluð eru IBM PC og
vinnur þrefalt hraðar úr flestum
þeirra. Geymslurými AT er hægt
að stækka í allt að 40 milljónir
stafa.
Farðu til einhvers af söluaðil-
um IBM PC og IBM PC fjöl-
skyldan verður kynnt fyrir þér.
Þig langar eflaust til að bjóða
einhverjum úr fjölskyldunni
heim.
Söluumboð fýrir IBM PC einkatölvur :
Gísli J. Johnsen Skrifstofubúnaður sf.,
Smiðjuvegi 8, Kópavogi, sími 73111
Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen,
Hverfisgötu 33, Reykjavík, sími 20560
Örtölvutækni hf., Ármúla 38
Reykjavík, sími 687220
GGK