Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985 B 1 STUDIO MUSEUM — yfirlitssýningin .Hefðir og átök, myndir frá 1963—73" fjallar m.a. um listræna tjáningu blökkumanna 1 Bandarikjunum, Víetnam, moröiö á Malcolm X, morðið á Martin Luther King, upphaf kvenréttindabaráttunn- ar o.fl. Sýningin stendur til 30. júní. LINCOLN CENTER — þar er mikiö um hátlöahöld I til- efni 25 ára afmælis staöarins og gefst fólki kostur á aö kaupa aö- göngumiöa fyrir $50.00 sem inni- heldur tónleika I Metropolitan- óperunni, kvöldverö og sýningarferö um Lincoln Center I fylgt meö leiö- sögumanni. Yfirlitssýningin „Hefóir og átök“ MUSEUM OF MODERN ART — Kvikmyndadeild safnsins er fimmtug og I þvl tilefni veröa sýndar 8.000 kvikmyndir þar á árinu. I safninu stendur einnig yfir sýning á 100 Ijósmyndum Eugéne Atget, undir yfirskriftinni „Modern Times". Sýningunni lýkur 14. mal. Listaverk eftir Robert Longo BROOKLYN MUSEUM — „Men in the cities", sýning fjöllistamannsins Robert Longo, sem jöfnum höndum fæst viö málaralist, teikningar, myndhöggvaralist og leikhús. Sýn- ingin stendur til 16. mal og gjörningar eru kl. 19.30 og 21.30. I Kvikmyrvdatökur um borö {langferóabflnum „Skúla T“ undirbúnar. Viö bifreióina má sjá Þjóöverjana fjóra sem vinna viö myndina hérlendis, en f þeirra hóp bsataat siöan aðrir fjórir viö á ftaliu. Fremstur á myndinni liggur Guójón Pedersen, leikari. Leikstjórinn LutZ Konermann. MofBunbl«ð»/FrlöÞ|ó*ur Helgason alensku leikkonurnar þrjár í pásu F.v.: Hanna Maria Karlsdóttir, Kot- brún Halidórsdóttir og Edda Heiórún Backman Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Tilað halda púðunum föstum Þaö getur gengiö erfiölega aö láta böndin, sem festa púöa viö stólinn, endast, eins og al- kunna er. Gott ráö viö þeim vanda er aö sauma tvo gardínuhringi í hvert horn púöans, draga band þar í, sem síöan er bundiö utan um stólbakiö eöa stólfætur. Sumarblóm á svölunum Þegar kemur aö því aö planta út sumarblómum þarf ekki endiiega stórt beó í garói til aö setja þau í, margir rækta sumarblóm meó góöum árangri á svölunum eöa viö útidyrnar. ilát undir blómin geta veriö af ýmsu tagi og sýna margir mikla hugkvæmni og smekkvísi viö aö koma þeim fyrir. Á venjulegu heimili eru ef til vill til gamlar kirnur eöa annaö sem hægt væri aö nota ef leitaö er í geymslunni. Meöfylgjandi myndir sýna hvern- ig blómum var komið fyrir í gam- alli körfu, i þvottastampi og í gamalli útilukt sem lokiö haföi upprunahlutverki og er ekki ann- aö aö sjá en þetta taki sig stórvel út. Sumarblóm í körfu, þvottastampi og gamalli glerlausri útilukt Ostur, ávextir, grænmeti Mörgum þykir gott aö fá ost og kex eftir vel heppnaöa máltíö, en þaö er líka hægt aö setja sam- an í salat ávexti og ost, þar aö auki er hægt aö setja ost út í grænmetissalatiö. Osta-ávaxtasalat Epli, appelsínur, ferskar perur, selleri, vinber og ostur er skoriö í bita, hýöiö tekió af ávöxtunum og öllu blandaö saman í majónes meó sýröum rjóma, hlutföllin eftir vild og bragöbætt eftir smekk. Osta-perusalat Isbergsalathöfuö, hæfilega þroskaöar perur og góóur ostur. Salatiö skorið í bita, perurnar sömuleiö- is og osturinn skorinn í teninga. Venjuleg olíu- ediksósa, krydduð meö paprikudufti sett yfir, öllu blandaö saman. Borlö fram meö ristuöu brauöi. Osta-ávaxtasalat. Osta-grænmetissalat 200 gr af mildum osti 50 gr agúrka 50 gr sellerístilkur V4 ísbergsalathöfuö Allt skoriö smátt og yfir er sett: Sósa 1: Vh dl sýrður rjómi 1 dl majones salt, pipar, paprikuduft. Öllu blandað vel saman og sett yfir salatiö eóa boriö meö. Sósa 2: V4 dl sýröur rjómi 3 matsk. vinedik sykur, salt, hvítlauksduft. Öllu blandaö saman og boriö meó salatinu Osta-eplasalat 200 gr af mildum osti, og 2—3 epli, skorin í ten- inga. Sósa 1: 1V4 dl þeyttur rjómi bragöbættur meö rifinni piparrót og sítrónusafa. Sósa 2: 1 dl sýröur rjómi, 1 dl majones, 1 matsk. chilisósa og 1 matsk. sinnep. öilu blandaö saman og boriö meö salatinu Ostur, ananas og sellerí 200 gr ostur 200 gr radísur (má sleppa) 4 sellerístönglar 300 gr niöursoðinn ananas í bitum 5 dl fínt sneitt kínakái. Osturinn skorinn í teninga, grænmeti skoriö í álíka stóra bita. Sósa: 2'/4 dl sýröur rjómi, 1 matsk. sykur, 2 matsk. sítrónusafi. Öllu blandaö vel saman. Grænmeti, ávextir og ostur lagt í lög í skál, sósunni hellt yfir. Salatiö er hægt aö hafa i hádegisverö, eöa meðlæti meö öórum mat. Osta-grænmetissaiat t.v. Osta-eplasalat t.h i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.