Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 12
12 6 ____ ___MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUK 3. MAÍ 1985_
THfínningabönd sterkust
milli ^móöur og sonar
Móðir iðnjöfursins Andrew Carnegie grátbændi hann
um að ganga ekki í hjónaband fyrr en hún væri öll. Hann
beiö með það þar til ár var liöiö frá andláti hennar. Þá
var hann 52ja ára. Dwight Eisenhower tafði undirbúning
innrásar bandamanna í Frakkland í maí 1944 til að
senda Idu Eisenhower í Kansas kveðju í tilefni af
mæðradeginum. Þegar Franklin Roosevelt var í heima-
vistarskóla fókk hann skarlatssótt og var hafður í
sóttkví. Dag hvern prílaöi hinn angistarfulla móöir hans,
Sara, upp stiga svo hún gæti gægzt inn um gluggann og
fylgzt meö bata sonarins. Löngum átti Jemes Dean erfitt
uppdráttar og skýring hans á því var svohljóöandi:
„Móðir mín dó frá mér þegar ég var 9 ára? Hvaö ætlast
hún til að ég geri? Spjari mig aleinn?“ -•
Vera má aö sá strengur
er bindur saman móður
og son sé sterkasta
taugin í vestrænum
þjóöfélögum en al-
mennt er afstaöa manna til þess-
ara tengsla vægast sagt óljós ell-
egar þá aö breitt er yfir hana meö
glamuryröum. „Flestir telja aö þau
séu í lagi en gera þó óspart grín aö
þessum tengslum," segir Carole
Klein sem lengi hefur unniö aö at-
hugunum á fjölskyldutengslum.
Hún stjórnar ráögjafarhópum
kvenna í New York jafnframt því
sem hún skrifar um sálfræöi og fé-
lagsfræöi. Hún hefur skrifaö bæk-
urnar The Single Parent Experi-
ence (1973), The Myth of the
Happy Child (1975) og Mothers
and Sons, sem út kom fyrir
skömmu hjá Houghton Mifflin-
útgáfunni.
Þaö er almenn skýring en ekki
aö sama skapi sannferöug, segir
Carole Klein, aö móöirin sé annað
hvort kynlaus dýrlingur eöa yfir-
þyrmandi skrukka, sem lifir lífinu í
gegnum son sinn og allt sem gangi
úrskeiöis, hvort sem þaö er mis-
heppnuö skólaganga eöa kynvilla,
sé afleiöing þessara ömuriegu
áhrifa." Slíkar kenningar hafa aö
engu þá fyllingu og kraft sem sam-
bandiö felur í sór. „Vissulega eru
þessi tengsl sterkari en tengsl milli
fööur og sonar og milli fööur og
dóttur. Feður geta dregiö úr eöa
eflt þau áhrif sem stafa frá mæör-
um, en þaö er hún sem er lífgjaf-
inn, og jafnvel í hinu síbreytilega
þjóöfélagi nútímans er þaö fyrst og
fremst móöirin sem veitir umönn-
un. Þessi tengsl eru líka flóknari en
tengslin milli móöur og dóttur.
Enginn veitir konu betra tækifæri
til aö ööiast skilning á hinu dular-
fulla karleöli en sonur hennar."
Trúnaöarsamtöl viö konur í
hópnum uröu til |>ess aö bókin var
skrifuð, en þar var mikiö rætt um
ýmiss konar afstööu sem karlar
hafa er þeir ganga í hjónaband og
vandræöum veldur. Klein leggur
líka áherzlu á þaö kynslóöabil sem
hún telur hafa áhrif, m.a. þannig aö
hún hafi sem ung móöir haft mis-
munandi afstööu til barna sinna,
dóttur sem nú er 23ja ára, og son-
ar sem er 27 ára. „Ég haföi til-
hneigingu til aö meiri sjálfsvitundar
gagnvart William en ég var óþving-
aöri gagnvart Emily," segir hún.
Klein hefur rannsakaö fræöslu-
efni og bókmenntaverk og rætt viö
fjölda sálfræöinga og geölækna á
meöan hún var aö skrifa þessa
bók. Hún hefur mjög stuözt viö
þau svör sem 500 mæöur gáfu viö
spurningum sem hún lagöi fram.
Mæöurnar voru á aldrinum tæp-
lega 30—60 ára. Nærfellt helming-
ur kvennanna kom síðan til frekari
viöræöna í framhaldi af könnun-
inni. 200 karlar, þeir yngstu 15 ára
og hinir elztu tæplega sextugir,
flestir óskyldir konunum, komu til
viöræöna sem tóku langan tíma.
í hugum margra kvenna er þaö
aö eiga son eins konar tákn full-
komnunar, segir Klein. Ein móöirin
sagöi: „Þaö er eins og ég hafi
fundiö hinn helminginn af sjálfri
mér í honum." Feður finna ekki til
nærri eins sterkrar samkenndar
gagnvart dætrum sínum heldur líta
fremur á sig sem verndara þeirra.
Sú tilfinning að móöir hafi týnt
helmingnum af sjálfri sér og skapi
hann í sonum sínum kann aö skýra
aö nokkru hin gífurlega sterku
bönd, sem eru milli mæöra og
sona, en ekki er þetta hættulaust.
Eftir því sem drengur þroskast og
mótast af áhrifum, sem móöirin
telur honum fyrir beztu, getur
niöurstaöan oröiö sú aö hann veröi
hin fullkomna karlmannsímynd
hennar, andlegur og tilfinninga-
legur maki hennar. „Móöirin
stendur kannski andspænis þvi aö
sonur hennar, en ekki eiginmaður-
inn, sé maöurinn sem hún heföi
viljað giftast," segir Klein.
Þaö er meiri háttar vandamál
móöur og sonar hvenær á aö losa
um þessi tengsl. „Hefö er fyrir því,"
segir Klein, „aö hvetja til þess aö
um slík tengsl losni fyrr en tengsl
milli móöur og dóttur." Ástæöan er
aö hluta til óttinn viö hugsanlegan
kynferöisþátt i sambandinu, en þar
viö bætist sú menningarlega
erföakenning aö strákar eigi aö
vera yfirvegaöir, kappsamir og
sjálfstæöir. Þeir eigi aö spjara sig.
Klein telur aö aöskilnaöurinn sé
ótimabær fyrir drengina og aö þeir
gjaldi hann dýru veröi: „Ég er
sannfærö um aö þaö er þetta sem
gerir þá hrædda viö nánd og gerir
þá ófæra um aö tjá tilfinningar sin-
ar er þeir veröa fullorönir." Ein
vísbendingin um aö of snemma sé
fariö aö beita drengi slíkum þrýst-
ingi er sú aö margir karlmenn eiga
sinar beztu minningar um móöur-
ina frá því aö þeir voru veikir í
bernsku, þ.e. þegar þeir létu und-
an hömlum og ótta um aö viröast
ókarlmannlegir en létu eftir sér aö
láta annast sig og veita sér hugg-
un. „Þegar mamma var búin aö
færa mér matinn sat hún viö rúmiö
og viö hlustuöum saman á sápu-
óperur," segir einn karlmannanna.
„Þegar ég fór aftur í skólann var
eins og ég væri algjörlega endur-
næröur."
Það kann aö viröast undarlegt
en kvennahreyfingin sem mjög
hefur lagt sig fram um aö raska
heföbundnum kynhlutverkum, hef-
ur aö mestu látiö hjá líöa aö beina
athygli sinni aö uppeldi drengja.
„Feministar," segir Klein, „hafa
fyrst og fremst beitt áhrifum sínum
til aö styrkja stúlkur og búa þær
undir lífiö, einkum meö því aö
hvetja þær til aö taka upp hætti
karla. En þaö er vanrækt aö búa
pilta undir þaö aö veröa makar
hinna frelsuöu dætra meö því aö
hlúa aö hinum kvenlegum þáttum í
fari þeirra. Mæöur leggja miklu
meira á sig til aö koma dætrum
sínum í starfsþjálfun eöa kapp-
leiksliö en aö koma sonunum á
saumanámskeiö eöa í danstíma.
Seint og um síöir," segir Klein,
„er feministum aö skiljast aö and-
úö þeirra á karlaveldinu beinist oft
aö sonum þeirra aö ósekju."
(0r Time)
Ferðamál:
Innlend umsjón: Sigurður Siguröarson
Til Skotlands
Haldiö utan á Saga-Class-farrými
Flugleiöa, en sem sjá má er þaö
skiliö frá almennu farrými meö
skilrúmum beggja vegna gangs-
ins. Skilrúm þessi má færa til eft-
ir farþegafjölda.
áöur en haldiö var heimleiöis og
heyrðust ýmsir varpa öndinni
léttar eftir þær útskýringar.
Reyndar var þaö ekki í eina
skiptiö sem hann rabbaði viö
farþega — á leiöinni út um
morguninn var landafræöin tekin
fyrir og því sem fyrir bar nokkur
þúsund fetum neöar lýst og
nafngreint á skemmtilegan
máta.
„Saga-Class“-farrýmið er
þannig útbúiö, aö skilrúmi er
komiö fyrir sitt hvorum megin
á Saga-Class
Skipting á farþegarými er
nýnæmi í millilandaflugi is-
lenskra flugvéla, þó slíkt hafi
lengi tíökast hjá erlendum flug-
félögum í formi 1. farrýmis og
almenns farrýmis og nýveriö
svokallaös „Business-Class“
fyrir farþega sem greiöa dýrasta
almenna fargjaldið. Slíkt farrými
stendur nú íslenskum farþegum
til boöa, undir heitinu „Saga-
Class“, en Flugleiöir tóku þá
þjónustu upp í apríl á sl. ári í
millí landaflugi til Noröurland-
anna og Bretlands. Hefur hún nú
veriö aukin og veröur í sumar
boðið upp á „Saga-Class“ á
flugleiöunum til Norðurland-
anna, London, Bandaríkjanna í
beinum feröum frá íslandi,
Salzburg, Frankfurt og Glasgow.
Til Skotlands var ferðinni ein-
mitt heitið er Flugleiðir kynntu
„Saga Class" og Glasgow í leiö-
inni, en aö þeirra sögn hefur
veruleg aukning orðiö á feröum
íslendinga þangaö, bæöi í versl-
unar- og skemmtierindum,
„enda borgin allt önnur en var,
þegar feröamenn gátu mest lítið
gert sér til skemmtunar eftir aö
verslunum var lokaö. Skemmti-
staöir nánast engir, eöa þá lok-
aöir fyrir aöra en meölimi", eins
og einn samfylgdarmanna okkar
frá Flugleiöum komst aö oröi.
Aukning þess aö fólk sæki
Skota heim í verslunarerindum á
sér augljósar skýringar, hag-
stæöari staöa pundsins en oft
áöur og verslunarhverfi sem
stendur í einum hnapp á litlu
svæöi og er auörataö um.
Reyndar voru verslanir ekki á
dagskrá í kynningarferðinni, en
Til Glasgow var feröinni heitið, en Skotum er mjög í mun að kynna
landið sitt íslendingum. Það sást m.a. er sölustjórar Flugleiða á Norð-
ursvæði hittust þar fyrir skömmu til skrafs og ráðagerða. Fréttu borg-
aryfirvöld af því og bauð borgarstjórafrúin (f. miðri mynd), Lady Pro-
vest of Glasgow, eins og frú Robert Gray er titluð, til móttöku til
heiðurs Flugleiöafulltrúunum.
ákveöiö var aö kynnast þeirri
hliö skoska þjóðlífsins lítillega á
40 mínútum - sem rétt dugði til
að sjá aö til aö kynnast henni
sem skyldi þurfti talsvert meira
af „40 mínútum"!
Á flugvellinum í Glasgow hafa
„Saga-Class“-farþegar afnot af
sérstöku biðherbergi, þar sem
veitingar eru á boöstólum og
hægt er aö sitja í rólegheitunum
þar til kallaö er út í flugvél. Þar
beið hópurinn þess aö vélin milli-
lenti á leiö sinni frá Kaupmanna-
höfn, beið reyndar aöeins lengur
en ráögert var vegna sprengju-
leitar sem gerö var í öllum vélum
sem lentu á Glasgow-flugvelli
umræddan eftirmiðdag. Ástæö-
ur tafarinnar og hvernig leitaö
var í vélinni upplýsti flugstjórinn
Rúnar Guöbjartsson okkur um