Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 10
DAGANA 4/5—11/5 UTVARP 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1985 LAUGARDAGUR 4. maí 7.00 Veöurfregnir. Fróttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö — Helgi Þorlákson talar 8.15 Veöurfregnir. 830 Forystugr. dagbl (útdr). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál, endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvökJinu áöur. 9.00 Fréttir.Tilkynningar. Tón- leikar. 930 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fróttir. Veöurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 1130 Eitthvaö fyrir alla Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fróttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón. Ingólfur Hannesson 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin 15.15 Listapopp. — Gunnar Salvarsson. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1630 íslenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 1630 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarövlk. 17.10 Fréttir á ensku. 17.15 A óperusviöinu. Umsjón: Leifur Þórarinsson 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. Tilkynningar 1935 Þetta er þátturinn. Umsjón: örn Arnason og Siguröur Sigurjónsson. 20.00 Útvarpssaga barnanna: Gunnlaugs saga ormstungu. Erlingur Siguröarson les (4) 2030 Harmonikuþáttur. Um- sjón Bjarni Marteinsson. 20.50 .En á nóttunni sofa rott- urnar." Tvær þýskar smásögur eftir Elisabeth Langgasser og Wolfang Borchert I þýöingu GuÖrúnar H. Guömunds- dóttur og Jóhönnu Einars- dóttur. Lesarar: Guöbjörg Thoroddsen og Viöar Egg- ertsson. 2135 Kvöldtónleikar. Þættir úr slgildum tónverk- um. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Skyggnst inn I hugar- heim og sögu Kenya. 1. þáttur. Skúli Svavarsson segir frá og leikur þarlenda tónlist. 23.15 Hljómskálamúslk. Um- sjón: Guömundur Gilsson. 24.00 Miönæturtónleikar Um- sjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00 sunnudagur 5. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Ölafur Skúlason flytur ritn- ingarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir.Forustugr. dagbl. (útdr.) 835 Létt morgunlög. Hljómsveit Ríkisóperunnar I Vln leikur. Leo Gruber stjórn- ar 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. ,Þaö er yöur til góös, aö ég fari burt“, kantata nr. 18 á 4 sunnudegi eftir páska eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja meö Tölser- drengjakórnum og Concent- us musicus-kammersveitinni 1 Vln. Nikolaus Harnoncourt stjórriar. b. Hornkonsert nr. 2 l Es-dúr K.417 eftir Wolf- ang Amadeus Mozart. Mas- on Jones og Flladelfluhljóm- sveitin leika, Eugene Ormandy stjórnar. c. Sin- fónla nr. 8 I h-moll eftir Franz Schubert. Rlkishljómsveitin I Dresden leikur, Wolfang Sawallisch stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 1035 Stefnumót viö Sturlunga Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa I ölduselsskóla. Prestur séra Valgeir Ast- ráösson. Organleikari: Viol- etta Smidova. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 1330 „Aö berja bumbur og óttast ei“. Þáttur um gagn- rýnandann og háöfuglinn Heinrich Heine I umsjón Arthúrs Björgvins Bollasonar og Þrastar Asmundssonar. 1430 Miödegistónleikar. Klar- inettukvintett I A-dúr K. 581 eflir Wolfang Amadeus Moz- arl. Sabine Meyer leikur á klarinettu meö Fllharmonlu- kvartettinum I Berlln. 15.10 Allt I góöu meö Hemma Gunn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veðurfregnir 1630 Um vlsindi og fræöi. Geimgeislar. Dr. Einar Júll- usson flytur sunnudagser- indi. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Meö á nótunum. Spurn- ingakeppni um tónlist. 4. þáttur. Stjórnandi Páll Heiöar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.05 A vori. Helgi Skúli Kjartansson spjallar viö hlustendur. 1835 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 1935 Fjölmiölaþátturinn. Viötals- og umræöuþáttur um fróttamennsku og fjöl- miölastörf. Umsjón: Hall- grlmur Thorsteinsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduöum þætti fyrir unglinga. 20.50 íslensk tónlist. a. „Krists konungs messa“ eftir Viktor Urbancic. Þjóö- leikhúskórinn syngur. Ragn- ar Björnsson stjórnar. b. Elln Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guömundsson, Einar Markan og Jón Björnsson. Agnes Löve leik- ur á píanó. 2130 Utvarpssagan: «Lang- ferö Jónatans“ eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurösson rithöfundur les þýöingu slna (2). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (RUVAK) 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Arnason. 23.50 Fróttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. maí 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hákon- arson, Sööulsholti, flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson, Marla Marlus- dóttir og ölafur Þóröarson. 7.20 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö — Ebba SigurÖ- ardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barniö“ eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 930 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Ðúnaöarþáttur Sigurgeir ólafsson sérfræö- ingur á Rannsóknastofnun landbúnaöarins talar um ræktun kartaflna. 10.00 Fróttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlö“ Lög frá liönum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áöur. (RUVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fróttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar. 1330 Barnagaman Umsjón Heiödls Noröfjörö. (RUVAK) 13.30 Lög eftir Magnús Eirlks- son og Magnús Þór Sig- mundsson. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson. Guörún Jörundsdóttir les þýöingu slna (2). 1430 Miödegistónleikar ,Lygn sær og leiöi gott" — forleikur op. 27 eftir Felix Mendelssohn. Fllharmónlu- sveit Vfnarborgar leikur; Christoph von Dohnanyi stjórnar. 14.45 Popphólfiö — Siguröur Kristinsson. (RUVAK) 1530 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 1630 Siödegistónleikar a. Þrjár gymnopedíur eftir Erik Satie; Cécile Ousset leikur á planó. b. Píanófantasla eftir Aaron Copland; Antony Peebles leikur. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Slödegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 1800 Snerting. Umsjón: Gfsli og Arnþór Helgasynir. Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvökJsins. 19.00 KvökJfréttir. Tilkynningar. 1935 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson ffytur þáttinn. 1940 Um daginn og veginn Margrét Pála ólafsdóttir fóstra talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Erlendur Helgason og úti- legumennirnir. Þorsteinn frá Hamri ftytur frumsaminn frásöguþátt. b. Kórsöngur Kór Atthagafólags Stranda- manna I Reykjavfk syngur undir stjórn Magnúsar Jóns- sonar frá Kollafjaröarnesi. c. Nokkur kvæöi og vlsur eftir Sigurð Norland. Baldur Pálmason velur og les. Um- sjón: Helga Agústsdóttir. 2130 Utvarpssagan: „Lang- ferö Jónatans'* eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurösson rithöfundur les þýöingu slna (3). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Skyggnst um á skóla- hlaöi Umsjón. Kristin H. Tryggva- dóttir. 23.00 Islensk tónlist a. Fimm lög fyrir kammer- sveit eftir Karóllnu Eirlksdótt- ur. fslenska hljómsveitin leik- ur; Guömundur Emilsson stjórnar. b. Tvö tónverk eftir Jónas Tómasson; Notturno nr. IV. Sinfónluhljómsveit fslands leikur; Jean-Plerre Jacquillat stjórnar. Kantata IV — Mansöngvar, viö Ijóö eftir Hannes Péturs- son. Háskólakórinn syngur, Óskar Ingólfsson leikur á klarinett. Michael Shelton á fiölu, Nora Kornblueh á selló og Snorri Sigfús Birgisson á planó. Hjálmar H. Ragnars- son stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnars- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö — Arni Einars- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bláa barniö" eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu sína (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáöu mér eyra" Málmfrlöur SigurÖardóttir á Jaöri sér um þáttinn. (RÚVAK) 11.15 Viö PoMinn Úmsjón: Gestur E. Jónas- son. (RÚVAK) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 1330 Barnagaman Umsjón: Heiðdls Noröfjörö. (RUVAK) 13.30 Erla Þorsteinsdóttir, Al- freö Clausen, Adda örnólfs o.fl. syngja. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftii W.D. Valgardson. Guörúr Jörundsdóttir les þýöingc sina (3). 14.30 Miödegistónleikar Lög úr lagaflokknum „Lieder und Gesánge aus der Jug- endzeit" eftir Gustav Mahler. Dietrich Fischer-Dieskau syngur. Leonard Bernstein leikur á pfanó. 14.45 Upptaktur — Guömund- ur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 Sfödegistónleikar a. „Pezzi sinfonici" op. 109 eftir Niels Viggo Bentzon. Louisville-hljómsveitin leikur; Robert Whitney stjórnar. b. Geigenmusik mit Orchester eftir Werner Egk. Sinfónluhljómsveit útvarps- ins I Múnchen leikur. Einleik- ari: Wanda Wilkomirska. Höfundur stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Slödegisútvarp — 18.00 Fróttir á ensku Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvökJsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 A framandi slóöum Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tónlist. Fyrri hluti. (Aöur út- varpaö 1981.) 20.30 Mörk láös og lagar — Þáttur um náttúruvernd. Dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir tal- ar um nýjar fjörur og uppi- stööulón. 20.50 Sálmar eftir Svein Erf- ingsen. Auöunn Bragi Sveinsson les þýöingar sln- ar. 21.00 íslensk tónlist a. Rómansa eftir Hallgrlm Helgason. b. Rómönsur op. 6 og 14 eftir Arna Björnsson. c. Húmoreska og Hugleiö- ing á G-streng eftir Þórarin Jónsson. d. Þrjú lýrlsk stykki eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Guóný Guömundsdóttir leik- ur á fiölu og Snorri Sigfús Ðirgisson leikur á planó. 21.30 Útvarpssagan: „Lang- ferö Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurösson rithöfundur les þýöingu slna (4). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kammertónleikar Sin- fónluhljómsveitar Islands 2. mal. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikarar Szymon Kuran fiöla, Pétur ÞorvakJsson selló, Kristján Þ. Stephensen óbó og Sig- urður Markússon fagott. a. Sinfónla I Es-dúr op. 18 nr. 1 eftir J.C. Bach. b. Sinfónla concertante eftir Joseph Hayden. c. Sinfónla nr. 5 eftir Franz Schubert. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. mal 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurtregnir. Morgunorö — Úlfhildur Grlmsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barniö" eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu slna (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi Islenskra kvenna. Umsjón: Björg Ein- arsdóttir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 1330 Barnagaman Umsjón: Heiödls Noröfjörö. (RÚVAK) 13.30 Söngvar um friö I tilefni af friðardeginum 8. mal 1945. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson. Guörún Jörundsdóttir les þýöingu slna (4). 14.30 Miödegistónleikar Fritz Kreisler og Franz Rupp leika annan þátt „Kreutz- er"-sónötunnar eftir Ludwig van Beethoven. 14.45 Popphólfiö — Bryndls Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 islensk tónlist a. Gunnar Björnsson og Jónas Ingimundarson leika á selló og planó lög eftir Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kalda- lóns, Sigfús Einarsson, Björgvin Guömundsson, Em- il Thoroddsen og Pál ísólfs- son. b. Divertimento fyrir sembal og strengjasveit eftir Hafliöa Hallgrlmsson. Helga Ingólfs- dóttir leikur á sembal, Guöný Guömundsdóttir á fiölu, Gra- ham Tagg á lágfiðlu og Pét- ur Þorvaldsson á selló. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Sfödegisútvarp Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvökJsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 1945 Málræktarþáttur Sigrún Helgadóttir, formaöur oröanefndar Skýrslutæknifé- lags íslands, flytur. 19.50 Horft I strauminn meö Úlfi Ragnarssyni. (RÚVAK) 20.00 Útvarpssaga barnanna: Gunniaugs saga ormstungu. Erlingur Siguröarson les (5). 2030 HvaÖ viltu veröa? Starfskynningarþáttur I um- sjá Ernu Arnardóttur og Sig- rúnar Halldórsdóttur. 21.00 Frá tónlistarhátlö I Lud- wigsburg sl. haust. Antonio Menesis og Christina Ortiz leika Sónötu í g-moll op. 65 fyrir selló og planó eftir Chopin. 2130 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Þegar Ijósin kviknuöu af- tur. 40 ár frá lokum heims- styrjaldarinnar síðari I Evr- ópu. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Margrét Odds- dóttir. 2335 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 9. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Sigrúnar Helgadóttur frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir Morgunorö — Gunnar Rafn Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bláa barniö" eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu slna (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 10.45 Málefni aldraöra Þáttur I umsjá Þóris S. Guö- bergssonar. 11.00 „Ég man þá tlö" Lög frá liönum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 „Sagt hefur þaö veriö" Hjálmar Arnason og Magnús Gíslason sjá um þátt af Suö- urnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tíl- kynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Tónleikar 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson. GuÖrún Jörundsdóttir les þýöingu slna (5). 14.30 A frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 Siödegistónleikar a. „Járnsmiöurinn söngvlsi" — svíta fyrir sembal eftir Georg Friedrich Hándel. David Sanger leikur. b. Strengjakvintett I C-dúr op. 29 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar úr Vín- ar-oktettinum leika. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Slödegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Kvöld I Ham- borg" eftir Stig Dalager. Þýöandi: Kristín Bjarnadóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Glsli Alfreösson, Arnar Jónsson, Asa Svavarsdóttir, Hjalti Rögn- valdsson, Viöar Eggertsson, Kristln Ðjarnadóttir og Sigur- jóna Sverrisdóttir. 21.05 Einsöngur I útvarpssal Ellsabet Eiríksdóttir syngur lög eftir Jórunni Viöar. Höf- undurinn leikur á planó. 2135 „Ef þaö skyldi koma strlö" Dagskrá I Ijóöum um strfö og friö I umsjón Sigurðar Skúla- sonar. Lesarar ásamt hon- um: Kristln Anna Þórarins- dóttir, Þórhallur Sigurösson og Hrannar Már Sigurösson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Þetta er þátturinn Umsjón. örn Arnarson og Siguröur Sigurjónsson. Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi. 23.00 Músikvaka Umsjón: Oddur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. mal 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 VeÖurfregnir. Morgunorö — Sigrún SchnekJer talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bláa barniö" eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir les þýöingu sína (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Þaö er svo margt aö minnast á“ Torfi Jónsson sér um þátt- inn. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson. Guörún Jörundsdóttir les þýöingu slna (6). 14.30 A léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Stef fyrir enskt horn og hljómsveit eftir Anton Reicha og Concertino fyrir enskt horn og hljómsveit eftir Ga- etano Donizetti. Heinz Holl- iger leikur meö Concertge- bouw-hljómsveitinni I Amst- erdam. David Zinman stjórn- ar b. Planókonsert I a-moll op. 214 eftir Carl Czerny. Felicja Blumenthal leikur meö Kammersveit Vlnarborgar. Helmut Froschauer stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Slödegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Helgar meyjar. Sigurrós Erlingsdóttir fjallar um helgi- sögur er hafa konu sem aö- alpersónu. b. Kórsöngur. Skagfirska söngsveitin syngur. Stjórn- andi: Snæbjörg Snæbjarn- ardóttir. c. Kvennabarátta vinnukon- unnar á Bessastööum. Ragnar Agústsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir „Xanties" fyrir flautu og pl- anó eftir Atla Heimi Sveins- son. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 2235 Úr blöndukútnum — Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK) 23.15 A sveitallnunni: Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 11. mal 7.00 Veöurfregnir. Frétfir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö — Helgi Þorláksson talar 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 1130 EitthvaÖ fyrir alla Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 1230 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónl- eikar. 14.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 15.15 Listapopp — Gunnar Salvarsson 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 1630 Islenskt mál GuÖrún Kvaran flytur þátt- inn. 16.30 Bókaþáttur Umsjón: Njöröur P. Njarövík. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 A óperusviöinu Umsjón: Leifur Þórarinsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Þetta er þátturinn Umsjón: örn Arnason og Siguröur Sigurjónsson. 20.00 Útvarpssaga barnanna: Gunnlaugs saga ormstungu. Erlingur Siguröarson les (6). 2030 Harmonikuþáttur Umsjón: Siguröur Alfonsson. 20.50 „Veröfall" Smásaga eftir Jórunni Ölafsdóttur frá Sörlastööum. Höfundur les. 21.40 Kvöldtónleikar Þættir úr slgildum tónverk- um. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Skyggnst inn í hugarh- eim og sögu Kenya. 2. þátt- ur. Skúli Svavarsson segir frá og leikur þarlenda tónlist. 23.15 „Zarzuela" Teresa Berganza og Racido Domingo syngja arlur úr spænskum söngleikjum. Rafael Frúbeck de Burgos og Luis Garcia-Navarro stjórna hljómsveitin sem leika meö. 24.00 MiÖnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinóss- on. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.