Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.05.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 3. MAl 1985 B 13 ! Fatalagerinn GRANDAGARÐI (gegnt Ellingsen) ER ENGIN VENJULEG VERSLUN Þú færö jogginggalla í sumarlitunum á börn á kr. 590—790 og á fulloröna á kr. 790—990, drengjapeysur á kr. 340, barnapeysur á kr. 290, barnagallabuxur á kr. 590, barnabuxur á kr. 290, herragallabuxur í stórum númerum á kr. 790, herrapeysur á kr. 330, dömupeysur á kr. 590, og margt fl. á óvenju lágu verði. Þér kann aö finnast staöurinn skrítinn og innrétt- ingarnar ódýrar. Þaö sem skiptir máli er hins vegar hvaö þú færö fyrir peningana. Æviiitýraleg Vi mánaðar sumardvöl fyrir böm Börnum á aldrinum 8—12 ára er boöiö upp á '/2 mánaöar prógram sveitalífs, hestamennsku, íþróttanámskeiöa, útilífs og skoðunarferða á sumardvalar- heimilinu Kjarnholtum, Biskupstungum í sumar. Þú getur valiö úr eftirtöldum námskeiöum: Námskeiösnúmer frá til Námskeiösnúmer frá til 1. 27. maí 8. júní 5. 21. júlí 3. ágúst 2. 9. júní 22. júní 6. 4. ágúst 17. ágúst 3. 23. júní 6. júlí 7. 18. ágúst 31. ágúst 4. 7. júlí 20. júlí Þú getur leitaö upplýsinga og pantaö dvöl hjá Jóni Inga Gíslasyni í síma 53443 á daginn eöa í síma 17795 á kvöldin. Innritun í námskeiðin fer fram á Hofsvallagötu 59, 1. hæö, vikuna 6.—11. maí. Viö innritun greiðist kr. 2.00C) af dvalargjaldinu sem er aðeins kr. 9.300 fyrir hálfs mánaðar dvöl. _ „ # , m m m , Sjaumst 1 sveitinni 1 sumar Nyr sumarfrakki KAPUSALAN BORGARTÚNI 22 sími 23509 Næg bílastæði Þremenningarnir sem önnuöust framreiöslu og þjónustu á Saga- Class umræddan dag. F.v. Sturla Bragason, flugþjónn, Susan Thorvaldsson, yfirfreyja, og Sig- urlín Scheving, flugfreyja. i gangsins, sem hólfar þaö frá öörum hluta farþegarýmisins. Skilrúm þessi eru laus, og því hægt aö haga stærö farrýmisins eftir fjölda „Saga-Class“-far- þega, en t.d. á flugleiöinni Keflavík/Kaupmannahöfn voru , þeir aö meöaltali um 20% far- þega á þeirri leiö 1984. Vissan lágmarksfjölda þarf þó til aö far- ■ rýmið sé haft í vélunum, frá 12—18 manns, eftir flugvélum. Þaö aö boöiö er upp á á „Saga-Class“ umfram almennt farrými, er t.d. þaö aö ekki sitja fleiri en tveir farþegar í þriggja sæta röð hvenær sem rúm leyfir, meira er lagt í veitingar og far- . þegum ekki gert að greiöa fyrir drykki. Þá mega farþegar á Saga Class hafa allt aö 30 kg af far- ' angri án aukagjalds og sérstök innritunarborö eru á Keflavíkur- flugvelli fyrir þá, sem og á er- lendum flugstööum, þ.e. „busi- ness class“-innritunarborö þess flugfélags sem annast innritun Flugleiöa á hverjum staö. Flugleiöamennirnir sem fóru meö í kynningarferöina, Hans Indriöason, Sigfús Erlingsson, Gunnar Ólsen og Sæmundur Guövinsson, blaöafulltrúi, kváö- ust allir vera ánægöir meö þær undirtektir sem „Saga-Class“ heföi fengiö hjá farþegum sem Morgunblaöiö/Bjarnl Elrfksson Beóið heimferðar f biðherbergi á flugvellinum í Glasgow, sem Flugleiðir hafa afnot af fyrir Saga-Class-farþega. F.v. Þórar- inn Jón Magnússon frá Sam- útgáfunni, Sigurður Valgeirsson, blm. DV, Hans Indriðason, for- stöðumaöur Norðursvæðís, Gunnar Olsen, deildarstjóri þjón- ustudeildar Flugleiða, Sighvatur Blöndal, frá Frjálsu framtaki, og David Fitzpatrick, frá ferðamála- ráðinu skoska. I speglinum má síðan sjá þá Sigfús Erlingsson, framkvæmdastjóra markaössviðs Flugleiða, og Hilmar B. Jónsson í frá Gestgjafanum. Auk þeirra voru í ferðinni þær Katrín Páls- dóttir og Helga Reinhardsdóttir frá Rás 1 og 2, Loftur Ásgeirsson Ijósmyndari og Sæmundur Guð- vinsson, blaöafulltrúi Flugleiöa. feröast á fullu fargjaldi, en þaö er verulega hærra en afsláttar- fargjöld félagsins. Vildu þeir þó taka þaö fram, aö tilkoma „Saga-Class" væri ekki til þess aö draga úr þjónustu viö aöra farþega félagsins, heldur væri markmiöiö einungis aö auka viö þá þjónustu sem fyrir væri. Hin fornu mannvirki á Hellisheiöi Líklega eru vöröur með elstu mannvirkjum hér á landi, hvort heldur átt er viö mannvirki sem tengjast samgöngumálum eöa mannvirkjum í víöari og al- mennari merkingu. Víöa hafa gamlar vöröur á fornum alfara- leiöum verið endurhlaönar og útivistarfólki til mikillar ánægju ekki siður en til gagns. Nefna má vöröur á hinni fornu Selvogsgötu sem liggur milli Hafnarfjaröar og Selvogs. Yfir Hellisheiöi hefur legið al- faraleiö frá fyrstu tíö. Snemma voru hlaönar vöröur á þeirri leiö, feröamönnum til aöstoöar, en á þessum slóöum en oft veriö villu- gjarnt. Þessum vörðum hefur veriö vel viöhaldið allt til þessa dags. Mjög fornt mannvirki er skammt fyrir vestan háheiöina, en það er borghlaðinn kofi. Hann var hlaöinn um 1830 úr hellum sem mynduöu hina svonefndu Biskupsvöröu, sem var ævafornt mannvirki, krosshlaðiö svo þaö mætti veita skjól í öllum áttum. Kofinn hlýtur aö hafa verið mikil framför þvi hann er einnig hlaö- inn i þakiö. Spor genginna kynslóöa hafa smám saman myndaö djúpa götu í haröa hraunhelluna á þessum slóöum. Og enn á gatan liklega eftir aö dýpka því hún er vinsæl útivistarfólki. Nefna má tvenns lags mögu- leika á leiöum um Hellisheiði. Fyrri leiöin og sú auðveldari, til- valin fólki meö lítil börn í för er þessi: Bílnum er lagt á háheiö- inni. Gengið er vestur meö vörö- unum, komið viö í Hellukofanum, en numiö staöar á efstu brún Hellisskarðs. Þá er haldiö norö- austur inn með Skarðsmýrarfjalli uns komiö er að nýjum vöröum sem liggja til suöurs frá fjallinu, aö veginum. Þá er komin tveggja tíma gönguleið, mjög létt. Síöari leiöin er liklega nokkuö erfiöari. Bílnum er lagt við Kol- viðarhól og gengiö upp Heilis- skarö, sem hét Yxnaskarö til forna. í skarðinu baröist Búi viö Kolfinn, haföi hann undir og drap hann. Kolfinnur haföi tekið sér til konu unnustu Búa. Fræg eru um- mæli Búa er hann afhenti hana föður hennar eftir vig Kolfinns: „... Því aö ég vil nú þó ekki eiska hana síöan Kolfinnur hefur spillt henni." Er komið er upp úr Hellis- skaröi er fariö svipaða leiö og áöur var getiö. Þessi leið er þó um klukkutíma lengri og veldur Hellisskarö mestu um lenging- una, en um þaö er vel þess viröi aö hafa farið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.