Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 Vormót ÍR í frjálsum íþróttum á uppstigningardag: Tveir nýliðar köstuðu spjóti lengra en 70 m 9. Kristján S. Asgeirsson (R 9:44,5 10. Sighvalur 0. Guömundsson ÍR 9:53,9 11. Gunnlaugur Halldórsson UBK 10:21,6 12. Ingvar Garðarsson HSK 10:31,7 13. Björn Pétursson FH 10:45,4 Langstökk kvanna: 1. Bryndis Hólm IR 5.56 2. Ingibjörg Ivarsdóttlr HSK 5,34 3. Súsanna Helgadóttir FH 5,30 Hastökk karta: 1. Gunnlaugur Grettisson fR 1,95 2. Aðalsteinn Garðarsson HSK 1,90 3. Kristján Hreinsson UMSE 1,90 Knnglukaat kvanna: 1. Margrét Oskarsdóttir iR 41,28 GÓÐUR árangur náðist í mórgum gremum á Vormóti ÍR í f rjálsíþróttum i uppstigningardag. Lofar þessi vertíoarbyrjun góöu. Aöalsteinn Bernharosson UMSE sýndi að hann er í betri æfingu en fyrr og ekki óliklegt að hann geti sett íslandsmet í 400 metra gríndahlaupi í sumar. Tveir píltar kostuðu spjðti í fyrsta sinn yfir 70 metra, Sigurður Matthí- asson UMSE og Aðalsteinn Garöarsson HSK. Þar eru vaxandi menn á ferð. Kristjan Gissurarson stðkk 5.00 í stangarstðkki og var ðheppinn að feila 5.10 metra. Er hann í góðri æfingu og til alls líklegur í sumar. f stangarstðkki setti Gísli Sigurðsson ÍR persðnulegt met, en hann keppti í morgum greinum á mðtinu og vann tii verölauna í þeim öllum. Oddný Árnadóttír hljop 400 metra þokkalega og tímaspursmál er hvenaK fslandsmetið fellur. Svanhildur Kristjðnsdðttir UBK setti per- sonulegt met í 400. Af 17 skráöum keppendum í Kaldalshlaupinu mættu 15 til leiks og luku 13 hlaupi Sigurður Pétur Sigmundsson tók forystu þegar hlaupiö var nær hálfnaö. Enginn þoröi aö fylgja honum eftir en á tveimur síöustu hringjunum drógu næstu menn, sem áttu í harðri inn- byröis keppní, mjög á Sigurö. Geröu þeir mistök með því aö fylgja Siguröi ekki eftir þegar hann jók hraðann. Helmingur keppenda setti persónulegt met í hlaupinu. Már og Guðmundur hlupu undir 9 mínútur fyrsta sinni. Báoir ættu aö geta náö langt í millilengdum og langhlaupum. Kaidalshlaupið er haldiö í minn- ingu Jóns J. Kaldal, sem keppti fyrir iR og var fremstur langhlaup- ara á Noröurlöndunum á sínum tíma. Hann hljóp 3.000 metra á 8:58,0 mínútum áriö 1922 og 5.000 metra á 15:23. Sama ár náði hann sínum bezta tíma í 1500 metra hlaupi, 4:19,0 mín. Sigurvegari í hlaupinu hlýtur veglegan farand- bikar til varöveizlu. Mótið tókst vel í alla staöi og árangur lofar góöu, eins og fyrr segír. Atvik eitt setti þó blett á annars gott mót. Magnús Haralds- son FH sýndi mótinu, aðstandend- um þess og keppinautum sinum óvirðingu er hann reif verölauna- skjal sitt í tætlur viö verðlaunaaf- hendingu. Framkoma af þessu tagi er óviðeigandi og ekki til eftir- breytni. Úrslitin á vormóti ÍR uröu ann- ars sem hér segir (árangur í spretthlaupum og langstökki ólög- legur þar eð meövindur var rétt yfir leyfíiegu marki): 110 m grind karta: 1. Gisli Sigurðsson ÍR 14,9 2. Þórður Þórðarson iR 16,2 3. Sigurjón Valmundsson UBK 16,2 lOOmkaria: 1. Aðalstemn Bernharösson UMSE 10,6 2. Jóhann Jóhannsson iR 10,8 3. Guðni Sigurfónsson KR 11,4 lOOmmeyJa: 1. Súsanna Hekjadóttlr FH 12,9 2. Eva Sif Heimisdóttir IR 13,0 3. Guörún Arnadóttlr UBK 13,2 400karia: 1. Aðalsteinn Bernharösson UMSE 48,4 2. Vkjgó Þ. Þórisson FH 52.9 3. Magnús HaraWsson FH 53,3 400 kvanna: 1. Oddný Arnadóttir IR 55,6 2. Svanhildur Krlstjonsdóttir UBK 56.5 3. Unnur Stefánsdóttir HSK 57,8 2. Soffia Gestsdóttir HSK 30,82 3. Linda B. Loftsdóttir FH 28.46 Kringkikaat karla: 1. Sigurður Matthiasson UMSE 47,74 2. Helgi Þór Helgason USAH 46,48 3. Gísli Sigurðsson iR 44,28 Kringlukaat otdunga: 1. Olatur Unnsteinsson HSK 38,82 2. Jón Þ. Olatsson iR 37.40 3. Björn Jóhannsson UMFK 33,00 Stangarstokk: 1. Kristján Gissurarson KR 5,00 2. Gisli Sigurðsson iR 4,80 3. Geir Gunnarsson KR 4,00 Spjotkatt karla: 1. Siguröur Matthiasson UMSE 72.00 2. Aðalsteinn Garðarsson HSK 70.30 3. Ingólfur Kolbeinsson ÍR 57.34 4x100 karta: 1. Svelt UBK 44,4 2. Sveit iR 45,3 3. Sveit KR 46,6 Eitthvað hefur farið urskeiðis i timavörzlunni eöa skránlngu úrsllta, þvi sveit UBK tryggöi sér sigur á marklínu með sjónarmun. Timinn bendir til 8 metra munar í marki. 4x100 kvanna: 1. Sveit iR 50,2 2. Sveit HSK 50,8 3. Sveit UBK 50,9 1. Guðrún Eysteinsdóttir FH 2:27,6 2. Hetena Omarsdóttir FH 2:34,6 3. Þórunn Unnarsdóttir FH 2:41,6 KaidsHhlaupið (3.000 m): 1 Sigurður Pétur Sigmundsson FH 8:53,6 2. Hafsteinn Oskarsson IR 8:54,6 3. Már Hermannsson UMFK 8:56,3 4. Guðmundur Slgurösson UBK 8:58,6 5. Hannes Hratnketssori UBK 9:03,5 6. Flnnbogl Gytfason FH 9:25,2 7. Jóhann Ingibergsson FH 9:28.: .. Bracj Sigurðssoi) Á 9:34,& • Oddný Árnadóttir hljop 400 metrana þokkalega á mðtinu og aoeins víröist tímaspursmál hvenær hún bætir íslandsmetið. • Gfsli Sigurosson, sem hér sést i stangarstðkki, keppti í morgum greinum á mótinu og vann til verolauna í þeim öilum. • Aðalsteinn Elemharðsson á kunnuglegum staö — á efsta stalli verölaunapallsins. Ajax öruggt ALLT bendir til þess að Ajax verði hollenskur meistari í knattspymu 1984—1985. Liðið er nú með fimm stiga forystu, þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Urslit leikja um helgina voru þessi: Maastricht — Eindhoven 1 — 1 A2 67 — FC Utrecht 1—0 Fortuna — FC Gronlngen 2—2 FC Twente — Haarlem 3—1 Sparta — Votendam 3—0 Excelsior — Roda JC 4—0 Ajax — Feyenoord 4—2 FC den Bosch — GA Eaales 3—0 Staöan er nú þannig: Ajax PSV Feyenoord Sparta FC Groningen FC Den Bosch Haarlem FC Twente Roda JC Fortuna S. AZ67 FC Utrecht Maaslrichl Excelslor GA Eagles Volendam Nac Pec Zwolle 31 22 6 31 16 13 30 19 5 31 16 6 31 14 9 31 10 14 31 12 7 31 11 31 11 31 12 8 31 31 11 30 9 31 7 31 10 31 8 6 4 31 31 3 85:38 50 2 80:31 45 6 78:45 43 9 57:50 38 8 52:39 37 7 41:26 34 12 44:47 31 9 11 55:60 31 9 11 46:52 31 6 13 42:42 30 12 11 55:63 28 15 41:39 27 13 34:47 26 13 37:45 25 16 40:55 25 16 29:57 23 20 32:61 17 20 31.82 15 Pétur Pétursson lék meö Feyenord er Itðið tapaði fyrir veröandi meisturum Ajax 4—2, á utivelli Pétur stóö sig vel og hefur veriö í byrfunarliöi Feyenood siöustu tvo leiki. Heimir Karlsson og félagar hjá Excels- ior sigruðu Roda JC 4—0 i mjög mikil- vssgum leik. Excelsior er enn í fallhœttu i deildinn: með 25 stig. Heimlr hetu. ekki fengk> aö leika mikiö að undanfðrnu, hef- ur fengið aö verma varamannabekkinr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.