Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 1
I íprðltlr I B 1 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 VESTUR-ÞYSKALAND: Lárus og félagar bikarmeistarar Sjá nánar/B 12 - Hfi f ]!.:? > » r ■ i y %mmmm ■m * ’ * J ■»-« * - ÍX’mmM ■** S>iil .í| &9HPBBSI a!UJ! ð! i ^ * Jjltf W, 1 fei ky^æSSaSS siB pm áÉMÉMRaBi -SwtóSESSiSBsiál ■nsM •«. Morgunblaöíö/Friöþjófur VÍTIO VARIÐII Jim Leighton, markvöröur skoska liösins, ver hér auöveldlega slaka vítaspyrnu Teits Þóröarsonar á 34. mín. leiksins í gærkvöldi. Grátlegt aö fara svo meö gulliö tækifæri til aö ná forystunni. Heföi Teitur skoraö er ekki gott aö segja hvaö heföi getaö gerst... Þetta var grátlegt" — sagöi Teitur Þóröarson um vítaspyrnuna sem Leighton markvöröur Skota varöi frá honum. Skotar unnu heppnissigur (1K)) á íslendingum á Laugardalsvelli í HM-keppninni — Þaö var grátlegt, sagði Teitur Þórðarson eftir leikinn, sö láta verja fré sér vítaspyrn- una. Skotíö var allt of laust og $9 var taugaóstyrkur, sagöi Teitur. Hann lét Leighton, markvörö Skota, verja frá sér vitaspyrnu á 34. mín. HM-leiksins á Laugar- dalsvelli í gærkvöldi. Skotar fóru meö sigur af hólmi í leiknum, 1:0. Sigurmark þeirra geröi James Bett, leikmaöur Lokeren í Belgíu, sem lék með Val hér á islandi um tíma fyrir nokkrum árum. Er hann kvæntur íslenskri konu. Skotanir eru nú efstir í 7. riöli og geta svo sannarlega þakkaö æöri máttarvöldum aö svo er. Þeir áttu sigurinn í gærkvöldi ekki skilinn — langt í frá. is- lenska liöið lék vel, réö gangi leiksins langtímum saman í síöari hálfleiknum og fékk góö tæki- færi. En þau nýttust ekki og þvi fór sem fór. Nánar um landsleikinn á bls. 82, B3, B4, B5, B6 og B7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.