Morgunblaðið - 29.05.1985, Page 5

Morgunblaðið - 29.05.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 B 5 Liverpool vinnur Juventus í Brussel — segir fyrrum fyrirliöi Liverpool, Souness — Við vissum að íslenska liðið yrði erfiöur mótherji en satt besta að segja átti ég ekki von á þeim svona sterkum. Liöið lák mjög góöa knattspyrnu allan leikinn út í gegn og það er ekkert launung- armál aö viö vorum heppnir aö vinna leikinn og ná í bæði stigin, sagði fyrirliöi skoska landsliðs- ins, Souness. „Við fengum lítinn friö til að byggja upp og fyrir okkur var þetta erfiður leikur. Það sat máske smá þreyta i okkur frá leiknum gegn Englend- ingum síðastliöinn laugardag. En eftir þennan sigur tel ág að við eigum góða möguleika á efsta sætinu í riölinum." Nú er gamla félagiö þitt, Liver- pool. aö leika til úrslita í Evrópu- keppninni gegn Juventus og þú þekkir vel til bæði hjá Liverpool og á Ítalíu. Viltu spá um úrslit? — Ég spái því aö Liverpool sigri Juventus og vona þaö svo inni- lega. Ég mun horfa á leikinn í sjón- varpi en í huganum mun ég vera með félögum mínum í Liverpool. Þaö er mikilvægt fyrir þá aö ná aö stoppa Platini og Boniek á miöj- unni. Liö Liverpool er betra aö mínu mati og hefur jafnari og sterkari leikmenn. Liöi Juventus hefur ekki gengiö vel aö undan- förnu og ég á ekki von á því aö þaö nái sér verulega vel á strik á morg- un í Brussel, sagöi fyrrum fyrirliöi Liverpool, Souness, sem tók á móti Evrópubikarnum í fyrra. Souness sagöist vera mjög ánægöur meö dvölina á Ítalíu, reyndar væri mikill munur á knattspyrnunni sem leikinn væri þar og i Englandi en sér felli hún vel. — ÞR • Sigurður Jónsaon meiddist I leiknum (gær er Souness braut illa á honum. Hér er Sigurður borinn af leikvelli. Hann mun hafa tognað illa á ðkkla en sennilega eru liðböndin ekki slitin. „Ljótt brpt á Sigga“ — sagdi Árni Sveinsson — Mjög óheppnir að tapa þessum leik, sagði Árni Sveins- son. Leikurinn var mjög erfiöur. Við spiluöum vel og gáfum þeim aldrei friö til að spila. Tókum á þeim frekar framarlega, þannig að þaö skapaðist ekki mikil „Hef aldrei leikið við svona stemmningu“ — sagöi Eggert Guömundsson — Það var gremjulegt aö tapa þessum leik. við áttum að vinna með þremur til fjórum mörkum, sagði Eggert Guðmundsson, sem lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir íslantí Eggert leikur í marki Halmstad* í 1. deildarkeppninni í Svíþjóð oc hefur staöið sig þar með ágætum. Ég hef aldrei ieikiö viö slíka stemmningu og hér i kvöld og er þetta frábær tilfinning. Allir gáti allt sem þeir gátu í leikinn oc rum lega þaö En ég er mjög ósáttu: við úrslitin * leiknurr: eins or getu ■ aö skilja. Vií lékurrj mjöc; ve: ei þac vantaö bara a6 kom. knettinuni : netiC hjá Skotunum. sagö' bggeri hætta viö mark okkar. Töluverð harka var og er þaö oft í svona leikjum. Ég var í góöri aöstöðu til að sjá þegar Graome Souness braut á Sigurði Jónssyni. Þetta var mjög Ijótt brot. Siggi var ekki einu sinni með knöttinn er hann kom á fullri ferð og lagði Sigga. Souness var greinilega ákveðinn í aö gera út af við hann strax, sagöi Árni, sem var mjög niður- iútur eftir leikinn eins og flestir aðrir leikmenn íslenska liðsins. S tgger Guömunðsson markvöröu istenskt-: itösins ve> hé> sko trr Andy Gra>: hinun marksæknr tramherjt- Evertor „Besti leikur sem ég hef spilaö“ — sagði Sigurður Gretarsson — Þetta er besti leíkur sem ég hef spilað með íslenska liöinu, sagði Sigurður Grétarsson, sem kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik fyrir Teit Þóröar- son. Vorum mjög óheppnir aö vinna ekki í kvöld, áttum þrjú dauöafæri og áttum aö nýta þau. Ég átti aö skora er ég komst einn inn fyrir, Atli átti lika gott færi og svo víta- spyrnan hjá Teiti, sem fór forgörö- um, þaö var þaö grátlegasta. Ef viö getum ekki nýtt svona færi, þá er varla viö því aö búast aö viö vinnum leik. En viö tökum bara Spánverjana i staöinn og ef viö sýnum sama leik og í kvöld er ég ekki i vafa um aö viö vinnum þá, sagöi Siguröur Grétarsson. „Sár yfir að tapa“ — sagöi Þorgrímur Þráinsson — Ég er mjög sár yfir að tapa þessu svona, sagöi Þorgrímur Þráinsson, varnarmaðurinn sterki, eftir leikinn. Einn fingur Þorgríms fór úr iið, en hann lét það ekki aftra sér, hljóp út að hliöarlínu og lét kippa honum í liðinn og hélt áfram eins og ekk- ert heföi í skorist. — Ég heföi viljaö vita hvernig þetta heföi farið ef viö heföum skoraö úr vítaspyrnunni í fyrri hálf- leik, ég er sannfæröur um aö viö hefðum staöiö uppi sem sigurveg- arar. Viö spiluöum mjög vel í kvöld og er þaö sárt aö tapa, þegar allt gengur upp nema aö skora. Leik- urinn var mjög góöur af okkar hálfu, Skotarnir komu mér á óvart með aö láta okkur komast upp með svona mikiö spil. Viö réöum gangi leiksins lengst af, sagöi Þorgrímur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.