Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 Fjórir fengu nýliða- merkið FJÓRIR úr •igurlidinu gegn Skot- um á mánudag léku þar ainn fyrsta U-21-landsleik og eftir leik- inn afhenti Ellort B. Schram, formaöur KSÍ, þeim nýliöame kið í búningsklefa liðsins. Það voru þeir Ágúst Már Jónsson, Andri Marteinsson, Friðrik Friðriksson og Bjðm Rafnsson sem fengu nýliðamerkið. U-18 ára liðin: Öruggur sigur Skota SKOTAR unnu öruggan sigur, 2:0, yfir íslendingum í Evrópu- keppni landsliöa í knatt- spyrnu, liöa 18 ára og yngri, á Valbjarnarvöllum í Laugardal á mánudag. Sigur Skotanna var mjög svo sanngjarn — þeir voru mun betri allan tímann og íslend- ingar geta aöeíns þakkaö markveröi sínum, Þorsteini Gunnarssyni frá Vestmannaeyj- um, aö munurinn í lokin var aö- eins tvö mörk. Leikur íslenska liðsins var alls ekki nægilega vel skipu- lagöur. Engin áhersla var lögö á sókn í byrjun — aðeins tveir leikmenn voru frammi og hugs- uöu þeir þaö mikiö um aö gæta bakvaröa Skotanna aö aldrei gat neitt oröiö úr hættulegum sóknarlotum okkar manna. Leiöinlegt þegar þannig er hugsaö og strax var Ijóst aö leikurinn gat ekki endaö nema á einn veg. Fyrra mark leiksins kom strax á 9. mín. Þaö var Wright frá Aberdeen sem sneiddi knöttinn þá í netiö af stuttu færi eftir fyrlrgjöf Miller frá sama liði. Miller þessi (númer 7) virö- ist efni í frábæran útherja af ensku geröinni — snöggur og lipur og á frábærar fyrirgjafir. Skotanir sóttu stíft fram aö leikhléi en náöu ekki aö bæta marki viö. Síöara markiö kom svo um miöjan síöari hálfleik. Wright (númer 11) tók þá aukaspyrnu rétt utan vítateigs, Þorsteinn markvöröur varöi þrumuskot hans glæsilega en hélt ekki knettínum. Fyrstur til aö átta sig var barkvöröurinn McFar- lane frá Rangers sem skoraöi af markteignum. í lok leiksins lá mjög á is- lenska liöinu — og eins og áöur sagöi geta þeir aöeins þakkaö markveröi sínum aö tapið varð ekki stærra. Leikmenn tslenska liösins voru þungir og lítt sam- æföir að því er virtist vera. Nær undantekningarlaust voru þaö Skotarnir sem voru fljótari á boltann og greinilega voru þeir vanari mun meiri hörku. LS islanda: Þoratainn Gunnaraaon (ÍBV), Biarm J. Stafénaaon (Fram), Snaavar Hramaaon (Val), Eltaa Fridrlka- son (ÍBV), fyrirHOi, Thoodór Jóhannsaon (Þrótti), Siguróur Valtýason (KR), Guó- mundur Magnúaaon (KR), Guómundur Guómundsaon (UBK), Atti Einaraaon (Víkingi), Atli Haigason (Prótti), Stafón Vióarsaon (ÍA), Ólafur Ámaaon (ÍBV. vm.), Hóróur Thaódóraaon (Viklngi ' vm.). Lió Skottanda: Thomsor. (Dunder Uta / McFarlane (Rangers) McLeor (Rangers, Ferguson (Rangers: Hunie- (Mibs) Whytr j (Ceitic) MiMer rAberdeem. Durran (Rang- ' Iersi Kinnarr (Norvnch Winnie (Sl Mirr- j en) Wrrghi (Aberdeen) — SH. • Fvrrtv mark Itiands n Kðpavogsvelli á mánuaat tæðingu Halldó* Askelssot :nume s|ó þruma> knettmurr aí markini etstt myndir ...» miðmýndinn ei knöttunnr á Isið yfir markvörr Skotanna sen kemu engun vörnurr við ot r neösti myndinn belgi knöttunni ú netið Glæsilegi mark sem kom Islendingum a sporið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.