Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 B 11 „Gott veganesti til Reykjavíkur“ - sagöi Miguel Munoz, þjálfarí Spánverja, eftir jafntefli viö íra ÍRAR og Spánverjar geröu markalaust jafntefli, 0—0, í vin- éttulandsleik í knattspyrnu á sunnudag og fór leikurínn fram í Cork á Írlandí. Leikurinn var fyrst og fremst æf- ingaleikur fyrir liöin, sem eiga aö leika í undankeppni heimsmeist- arakeppninnar a næstunni, Spán- verjar gegn íslendingum og írar gegn Svisslendingum. Spánverjar, sem voru í Öðru sæti i Evrópukeppni landsliöa á síöasta ári, voru ekki mjög sókn- djarfir t þessum leik, heldur létu þeir irana um aö hlaupa og vinna. írarnir fengu mörg hættuleg tækifæri en þeim hefur gengiö mjög illa aö skora, liöiö hefur aö- eins skoraö þrjú mörk í síöustu níu leikjum sínum. i liöiö aö þessu sinni vantaöi framherjann Frank Stapleton, sem hefur veriö meidd- ur. Fyrirliöinn, Liam Brady, byggöi upp margar sóknaraögeröir á skemmtilegan hátt, frábærar fyrir- gjafir, en írunum tókst ekki aö vinna úr þeim eöa markvöröur Spánverja, Zubizarreta, varöi meistaralega. Vindur setti nokkurt strik í leik- inn og var hann ekki eins góöur af þeim sökum. „Leikurinn var eyöi- lagöur af vindinum, en ég er sáttur Coventry áfram í 1. deild Vann Everton Coventry City sigraöi Eng- landsmeistarana, Everton, 4:1, i síöasta leik 1. deildarinnar á Eng- landi á sunnudag og bjargaöi sér frá falli í 2. deild. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Coventry sem margir voru búnir aö afskrifa fyrir nokkrum vikum. Liöiö varö aö vinna síöustu þrjá leiki sína í deildinni til aö hanga uppi og það tókst. Þaö var því Norwich City sem féll meö Stoke og Sund- erland í aöra deild. viö þessi úrslit,” sagöi Miguel Munoz, þjálfari Spánverja, eftir leikinn. „Ég hef lært mikiö af þess- um leik og veröur þaö gott vega- nesti til Reykjavíkur er viö leikum viö Island 12. júni nk.,“ sagöi Mon- oz. Liöin voru þannig skipuö: frtand: Jim McOonagh (Gillingham). Dave Langan (Oxford United), Mike McCarthy (Manchester City), David O'Leary (Arsenal), Chrls Hughton AUSTUR-Þjóöverjar unnu tíu af 22 gullverðlaunum á alþjóðlega sundmótinu sem fram fór í Món- akó um helgina. 16 þjóðir sendu keppendur til þessa móts. Bandaríkjamenn fengu sex gullverðlaun, Svisslendingar þrenn og ítalir, Frakkar og Belgar eitt gull. Óvæntustu úrslitin á mótinu voru sigur Frakkans Stephans Caron yfir upprennandi stjörnu Bandaríkjanna, Matt Biondi, í 100 m skriösundi. En bandaríski þjálf- arinn sagöi aö Biondi væri ekki i toppæfingu um þessar mundir. Þetta var eina mótiö sem sett hefur veriö á dagskrá á þessu ári þar sem Bandaríkjamenn og Austur-Þjóöverjar mætast í 50 m laug. Eins og kunnugt er mættu Austur-Þjóöverjar ekki á Ólympíu- leikana í Los Angeles á síöasta ári. Góöur árangur náöist i ýmsum greinum á mótinu, en hvorki Evr- ópu- eöa heimsmet voru sett. Ástæöuna má aö hluta rekja til þess, aö liöin sem mættu þarna til leiks eru ekki komin í toppæfingu og var þetta mót meira hugsaö sem æfingarmót. Austur-Þjóðverj- ar eru aö undirbúa sig fyrir Evr- ópumeistaramótiö sem fram fer í Sofia í Búlgaríu í ágúst. Banda- ríkjamenn eru rétt aö hefja sitt langa keppnistímabil, flestir kepp- endanna eru aö koma úr skólum (Tottenham), Liam Brady (Inter Milan, fyririiöi), Gerry Daly (Brighton), Gary Waddock (Queen's Park Rangers). Tony Galvin (Totten- ham), Alan Campbell (Santander), Mike Robinson (Queen’s Park Rangers). Spánn: Andoni Zubizarretta (Bilbao), Mirandor Ger- ardo (Barcelona), Jose Camacho (Real Mad- rid). Antonio Maceda (Gijon), Andoni Goi- coecher (Bilbao), Rafael Gordillo (fyrirliöi, Bet- is Sevilla), Hipolito Rincon (Betis Sevilla), Vict- or Munoz (Barcelona), Ricardo Gallego (Real Madrid), Carlos Santillana (Real Madrid), Vict- Hetstu úrslit voru þessi: 100 m flugsuod kvsnna: mín. Kornelia Gressler, A-Þýskal. 1:00,72 Jenna Johnson, USA 1:01,69 Carmen Bonzciu, Rúm. 100 m Bkríósund karla: 1:02,97 Stephan Caron, Frakkl. 51,38 Matt Biondi, USA 51,41 Dano Halsall, Sviss 200 m skríOsund kvsnna: 51,64 Tiffany Cohen, USA 2:03,73 Kim Brown, USA 2:04,12 Tamy Bruce, USA 100 m bríngusund kvenna: 2:04,57 Ute Geweniger, A-Þýskal. 1:12,02 Ingrld Lempereuer, Belgiu 1:12,18 Anneli Holmström, Svtþj. 200 m baksund karía: 1:14,04 Etienne Dagon, Sviss 2:27,60 Thomas Bohm, Austurr. 2:27,28 Jeff Kostoff, USA 100 m baksund karía: 2:28,30 Dirk Richter, A-Þýskal. 56,72 Frank Ðaltrusch, A-Þýskal. 57,32 Tom Jager, USA 400 m skríösund ksrts: 59,07 Sven Lodziewski, A-Þýskal. 3:56,82 Dan Jorgensen, USA 3:57,71 Veniamin Taiandwich, Sovétr. 200 m baksund kvsnns: 3:59,92 Kornelia Firce, A-Þýskal. 2:14,57 Aneta Patrascoiv, Rúm. 2:15,09 Fvenja Schlicht. V-Þýskal. 400 m skríösund kvsnna: 2:18,02 Tiffany Cohen, USA 4:14,78 Kim Brown, USA 4:18,91 Tamy Bruce, USA 200 m flugsund karís: 4:20,38 Dan Jorgensen, USA 2:04.84 Alexander Prigoda. Sovétr. 2:05,13 Matthew Rankin, USA 100 m skríösund kvenna: 2:05,63 Jenna Johnson, USA 57,19 Cornelia Sirchem, A-Þýskal. 58,14 Marie Theresa Armentero, Sviss 200 m skríösund karta: 58,54 Sven Lodziewski, A-Þýskal. 1:50,81 Dirk Richter, A-Þýskal. 1:52,18 Stephan Caron, Frakkl. 1:53,05 • Fornando Gomez 200 m bringusund kvsnna: Ingríd Lempereur, Belgiu 2:36,24 Natalia Miroschni, Sovétr. 2:36,40 Anneli Holmström, Sviþj. 2:42,22 200 m flugsund kvenna: Kathleen Nord, A-Þýskal 2:14,58 Kornelia Gressler, A-Þýskal. 2:15,56 Tamy Bruce, USA 2:16,13 100 m flugsund karla: Matt Biondi, USA 56,16 Tom Jager, USA 56.34 Konstantin Petrov, Sovétr. 56,74 100 m brtngusund kvsnna: Cornelia Sirchem, A-Þýskal. 1:02,99 Betsy Mitchell, USA 1:03,25 Carmen Bonzciu, Rúm. 1:03,25 Porto orðið meistari - Comes markahæstur aö vanda í Portúgal PORTO heldur enn áfram sigur- göngu sinni í 1. deildarkeppninni í portúgölsku knattspyrnunni. Liöið sigraði Braga í sínum næstsíðasta leik, 2—1, og er þeg- ar orðið meistari. Liðið hefur tap- að aðeins einum leik á tímabilinu og gert þrjú jafntefli. Mikinn þátt í þessum árangri á án efa Fern- ando Gomez, sem er nú mark- hæsti leikmaöurinn í deildinni og í Evrópu, hefur skorað 38 mörk. Urslit leikja um helgina uröu þessi: Porto — Braga 2—1 Benfica — Sporting 3—1 Farense — Portímonenses 0—0 Boavista — Beienenses 1—0 Academica — Saigueiros 2—0 Setubal — Penafiel 1—1 Guimaraes — Varzim 1—0 río Ave — Vizela 2—0 Staöan er nú þannig, þegar ein umferð er eftir: Porto 29 25 3 1 75- -12 53 Sporting 29 18 9 2 68- -26 45 Benfica 29 17 7 5 62—28 41 Portimonenses 29 14 8 7 50- -38 36 Boavista 29 12 11 6 35- -26 35 Belenenses 29 11 8 10 40- -43 30 Braga 29 9 9 11 45- -42 27 Academica 29 11 5 13 41- -45 27 Guimaraes 29 9 7 13 33- -38 25 Setubal 29 7 11 11 35- -46 25 Penafiel 29 6 11 12 24- -42 23 Farense 29 7 8 14 20- -46 22 Rio Ave 29 7 8 14 26- -42 22 Salgueiros 29 7 7 15 37—55 21 Varzim 29 2 13 14 21- -45 17 Vizeia 29 4 7 16 31- -69 15 or Marcos (Barcelona). Austur-Þjóðverjar sigursælir í Mónakó - á alþjóðlegu sundmóti sem haldið var um helgina Nokkuð góð afrek é fyrsta Grand-Prix mótinu: Tékkneskt og norskt met í kringlukasti Mikil stemmning var é Highfield Road, heimavelli Coventry, þar sem 21.000 áhorfendur mættu til aö hvetja sína menn. Everton var án miövallarieik- mannsins Peters Reid, varnar- mannanna Dereks Mountfield og Garys Stevens og svo framherjans Andys Gray. Þaö var strax á þriöju mínútu sem knötturinn lá í netinu hjá meisturunum, eftir aö Cyrille Regis haföi skallaö laglega framhjá Nev- ille Southall, markveröi. Þrettán mínútum síöar skoraöi Micky Adams eftir góöan undir- búning Regis, annað mark Cov- entry. Everton náöi svo aö minnka muninn rótt fyrir hálfleik, 2:1, þar var að verki Paul Wilkinson. Á fyrstu mínútu seinni hálfleiks skoraöi Regis sitt annaö mark og Terry Gibson bætti svo fjóröa markinu viö er stundarfjóröungur var til leiksloka og tryggöi stóran sigur á Everton, 4:1. Eftir leíkinn var Howard Kendall spuröur aö því hvers vegna hann heföi ekki veriö meö sitt sterkasta liö. „Ég var meö mitt sterkasta liö, þessir fjórir fastamenn í liöinu voru allir meiddir og gátu því ekki leikiö meö í þessum leik,“ sagöi Howard Kendall. NOKKUÐ góð afrek unnust á Bruce Jenner-mótinu í San José um helgina. Tókkinn Imrích Bug- ar, heimsmeistarinn i kringlu- kasti 1983, kastaói kringlunni 71,18 m og satti tékkneskt met. Knut Hjeltnes setti norskt met í sömu grein — kastaði 69,56. Art Burnes, Bandaríkjunum, varö þriðji með 68,20 og fjðröi varö Tókki sem einnig kastaöi yfir 68 metra. Steve Scott, sem á bandariska metiö í míluhlaupi, varö á mótinu annar hlaupari sögunnar til aö hlaupa þessa vegalengd í 100. skipti undir fjórum mínútum. Hinn er vitanlega Ný-Sjálendingurinn Johnny Walker. Scott fékk tímann 3:56,5 sek. Brasilíumaöurinn Joaquim Cruz tapaöi 800 m hlaupi í fyrsta skipti í tvö ár — Bandaríkjamaöurinn Johnny Gray sigraöi á 1:45,76 en Cruz varö annar á 1:45,89. Frekar slakir tímar. Tókkneska konan Jarmila Krat- ochvilova, heimsmethafinn í 400 og 800 m hlaupum og heimsmeist- ari 1983 í báöum greinum, sigraöi örugglega í 800 m í San José. Hljóp á besta tíma sem náöst hefur í heiminum í ár: 1:59,92. Þessi frábæra hlaupakona hefur aldrei tapaö í 800 m hlaupi. Bandaríski þrefaldi gullverö- launahafinn á Ólympiuleikunum, Valerie Brisco-Hooks, sigraöi i 100 m hlaupi kvenna á 11.01 sek. — aöeins 1/100 úr sek. á undan Merlene Ottey-Page frá Jamaíka. Meövindur var of mikill. Kirk Baptiste sigraöi i 100 og 200 m hlaupum karla og var sá eini sem sigraði í tveimur greinum á mótinu. Fyrri vegalengdina hljóp hann á 10.23 sek. og þá síöari á 20.10. Sigurvegari í 3.000 m hlaupi kvenna varö Francie Larrieu Smith. Greta Waitz frá Noregi varö aö gera sér annaö sætiö aö góöu. Smith hljóp á 8:50,54, Waitz (sem haföi forystu í hlaupinu nær allan tímann) á 8:51,10. Sigurvegari í stangarstökki varö franski Ólympíumeistarinn Pierre Ouinon, stökk 5,60 m. Doug Pad- illa sigraöi í 3.000 m hlaupi á 7:48,07 mín., David Patrlck í 400 m grindahlaupi á 49,82 sek., Mark Rowe í 400 m hlaupi á 45,16 sek., Mike Powell í langstökki, stökk 8,17 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.