Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 7

Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 7
í%€ t MORGUNBLAÐIÐ, &BIÐJUÐAGUR 3.. JtLln98á 3 7 Unglingameistaramótið í golfi á Akranesi um helgina Hauksson meistari ímmtileg keppni í öllum flokkum Ágústsson GV og Magnús Karls- son GA jafnir á 309 höggum. Eftir bráöabana á fjórum holum stóö Birgir uppi sem sigurvegari. Þaö þurfti einnig bráöabana um þriöja sætiö. Hilmar Viöarsson GR og Kristján Haraldsson NK áttust þar viö og sigraöi Hilmar eftir þrjár holur. í yngri flokki stúlkna sigraöi Ragnhildur Siguröardóttir GR á 364 höggum, önnur varö Karen Sævarsdóttir GS á 382 höggum. Linda Hauksdóttir sigraöi í eldri flokki stúlkna en hún er úr GR og lék völlinn á 466 höggum. Leiknar voru 72 holur og eftir fyrstu 36 holurnar voru efstu 18 látnir halda áfram keppni í hvorum flokki. Keppendur voru 70 talsins. Þorsteinn Hallgrímsson GV lék fyrri hringinn á laugardaginn á 70 höggum sem er vallarmet og ívar Hauksson GR setti einnig vallar- met meö því aö Ijúka 72 holu keppni á 296 höggum. • fvar Hauksson vsrö unglingameistarí og satti nýtt vallarmet á Akra- neSÍ. Morgunblaöiö/Valdimar • Kristján ö. Hjálmarsson, GH slasr hér upp úr sandgrifju á einni brautinni á Akranesi um helgina. Kristján varö annar (mótinu. RATTANNAD SÆKJAIHAUST? HVERNIG ÆTLARDU AD ÞREYJA ÞORRANN OG GÓUNA? Tekjur af sumarvinnu má drýgja með því að: D leggja þœr jafnt og þétt á Plúslána- reikning með Ábót þannig að tryggt sé að besta ávðxtun náist og B semja jafnframt um Plúslán, t.d. þegar kemur fram á þorrann. Þannig má með góðu móti skrimta fram á vor. Þótt innleggin verði ekki öll jöfn má semja um það, eins þótt þú viljir bíða eitthvað með að taka lánið. Rœddu þetta allt við Ráðgjafann í Útvegsbankanum. PLÚSLÁN MEÐ ÁBÓT ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL MÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.