Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ1985 u. Fyrst og fremst fáfræöi — Guðmundur Magnússon, flugstjóri hjá Arnarflugi „Flughræðsla er nokkuö sem hefur veriö heidur fjarlægt mér um dagana. Enda alinn upp meö pabba og sysfur mína í fluginu og seinna konuna og félagana. Mesta reynslan var kannski þegar ég var aö læra aö fljúga og tók félagana meö í loftiö. En þaö er bara eölilegt í litlum vélum. Fólk er nær flugmanninum og stjórnboröinu, hreyflarnir í seilingarfjarlægö og þaö veit aö flugmaðurinn er aö prófa sig áfram. Hins vegar er fólk í engu meiri hættu í lítilli eins hreyfils-vél en í fjög- urra hreyfla Jumbo,“ sagöi Guðmund- ur Magnússon, flugstjóri hjé Arnar- flugi í spjalli um flughræöslu. „Eftir aö ég fór aö fljúga stærri vélum er erfiðara aö festa hendur á flug- hræösluna afturí. Hins vegar, láti flug- freyjurnar okkur vita af einstaklega flughræddum farþegum, þá reyni óg aö tala viö farþega, bæöi fyrir flugtak og meöan á því stendur, svona án þess aö vera um of málglaöur. Þaö gefur góöa raun. Eins hef ég gert svolítiö af því aö taka fólk fram í stjórnklefa, setjast niöur meö því og rabba um þaö sem þar fer fram. Oft eru þetta eiginmenn sem koma meö konurnar sínar af því aö þær séu svo hræddar, en oft hef ég grun um aö þvi sé öfugt fariö." — Hvaö er þaö sem fer verst í fólk? „Þaö eru allar breytingar sem veröa í fluginu, sérstaklega hljóöbreytingar í hreyflunum. Hjá Arnarflugi höfum við reynt aö gera allar breytingar í fluginu eins mjúkt og rólega og hægt er, þannig aö fólk taki sem minnst eftir því. Því færri breytingar því meiri öryggistilfinn- ing hjá farþegunum, þó svo að flugiö sjálft sé í raun nákvæmlega eins og jafnöruggt. Þetta er svona þaö sem fólk tekur mest eftir, nákvæmlega eins og meö lendinguna. Oft á tíöum dæma menn allt flugið eftir lendingunni. Ef hún var mjúk, þá eru flugmennirnir þeir bestu í heimi, þjónustan frábær, flug- vélin gersemi og þar fram eftir götun- um, en ef lendingin var hastarleg þá snýst þetta allt viö — jafnvel veöriö var kolvitlaust! Máliö er hins vegar þaö aö Dreymdi flugohöpp svona hálfsmánaðarlega — Gísli Rúnar Jónsson, leikari arafliö fer á fulla ferö allt frá þvf aö ég geng inn í flugstöövarbygginguna, þar til vólin er lent,“ segir Gísli Rúnar Jónsson leikari, sem eins og fleiri fann ekki fyrir flughræöslu í fyrsta flugi, en hefur gert þaö alla tiö siöan. „Þetta hefur þó fariö batnandi frá því ég fann fyrir flughræöslu fyrst, þá á leiö til Akureyrar meö kunningja mín- um sem haföi svona passlega mikinn skepnuskap í sér til aö hræöa úr mér líftóruna. Síöan eru liöin 15 ár.“ — Þaö hefur ekkert sérstakt atvik orsakaö fiughræösluna í byrjun? „Nei, en ég lenti nokkrum sinnum í ekki stórvægilegu,en vondu flugi í litl- um rellum, sérstaklega fyrstu tvö, þrjú árin eftir aö ég byrjaöi aö vinna viö mitt fag. Var þá oft aö skemmta úti á landi og neyddist til aö nota þennan afarkost, flugvélina. Væri veöur þannig aö Flugfélag íslands treysti sér ekki í loftiö, þá var oft sem einhver fífldjarfur flugmaöur á minni vól geröi þaö. Af slíkum feröum er mór einna minnis- stæöust ferö til Reykjavíkur þar sem flugmaðurinn sat með félaga minn viö hliðina á sér sem í sífellu bankaöi í bakið á honum og sagði „Þú lendir þessarri vél“. Ég heyröi nú sem betur fer ekki allt sem fram fór þeirra í milli, en þó nóg til aö skilja aö við áttum fyrir löngu aö vera komnir til Reykjavíkur og enn lengra síöan viö heföum átt aö lenda á Esjunni. Síöan fór ekki á milli mála þegar flugmaöurinn kallaöi í turn- inn aö tækin væru biluö, allir mælar á eina hliöina. Loks kom félagi minn auga á gat í skýjunum, niöur um það var farið og lent í Reykjavík. Astæöan fyrir því aö viö höföum ekki endaö á Esjunni og mæiarnir voru allir á einn veginn var sú aö viö höföum hringsól- aö í marga hringi yfir Gróttuvitanum. Annars reynir maöur alltaf aö láta á engu bera, læst vera óskaplega róleg- ur og yfirvegaöur, þykist jafnvel vera aö lesa blööin, þó aö ég geti meö engu móti fest hugann viö lestur í flugvél. Þaö er þvi stundum sem fjúka setn- ingar eins og — Gísli minn, þaö er nú óþarfi aó lesa Þjóöviljann á hvolfi þótt það sé kviknaö í hreyflinum! Hins vegar liggur viö aö mér þyki gaman aö fljúga eftir svona eitt, tvö koníaksstaup, ef á annaö borö er hægt aö tala um aö mér þykji gaman aö fjúga. En á árum áöur, þegar hræöslan sagöi meira til sín, var þeirri lausn sjaldnast fyrir aö fara.Viö vorum yfir- leitt á leiö á skemmtun og þurftum aö mæta þar með allt á hreinu.“ — Þér er sem sé ekki alfariö illa viö flugvélar? „Nei, alls ekki og ég set mig t.d. ekkl úr færi viö aö horfa á þær taka sig til lofts eöa lenda ef svo ber undir. Þaö er svona visst „kikk“ viö aö sjá þaö, kannski komið til vegna martraöanna.“ — Martraöanna? „Já, þegar ég segi aö mig hafi dreymt flugslys viku eöa hálfsmánaö- arlega er ég frekar aö draga úr en ýkja. Mig dreymdi allar tegundir af flug- óhöppum, á litlum vélum, stórum vél- um og viö eins mismunandi aöstæöur og vélarnar voru margar. Þaö eina sem þessir draumar áttu sammerkt var aö óg var alltaf áhorfandi. Reyndar voru þeir oft á tíöum svo raunverulegir aö ég stóö sjálfan mig aö því aö hugsa — nú er mig ekki aö dreyma, nú er þetta að gerast." — Tengdust jsessir draumar þá fréttum af flugslysum eöa ööru slíku? „Ekkert frekar, en upp á síökastiö hefur þessum draumförum mínum linnt og þaö er ekki oröiö nema einstaka sinnum aö þeir koma upp á. Hins vegar var þetta mjög óþægilegt i fyrstu, en eins og annaö, þaó venst.“ — Undirbýrð þú þig á einhvern hátt fyrir flugferö? „Ég set mig nú ekki i stellingar fyrir- fram, a.m.k. ekki mörgum vikum á undan. En þaö eru vissar ráöstafanir varöandi flugiö sem manni líöur betur eftir aö hafa gert. Athugar t.d. vand- lega hvort allir séu búnir aö slökkva í sígarettum fyrir lendingu. Svo er mór mjög annt um að fólk sé ekki meö einnota kveikjara. Síöan eru ákveöin öryggisatriöi, eins og þaö aö halla sér aö flugfreyjunum. Ekki það aö ég sitji i fanginu á þeim, en mér finnst þaö alltaf góös viti aö sjá brosandi flugfreyju. Sé hún ekki bros- andi er óg nokkuð öruggur með að nú sé eitthvað aö. Það var ekki nema einu sinni sem þessu óbilandi traustl mínu á flugfreyjur var hnikaö. Var á leiöinni Akureyri-Reykjavík, þegar einhver spuröi hvar nákvæmlega viö værum stödd. Flugfreyjan baö hann brosandi aö bíöa, fór frammí og kom aftur og tilkynnti, jafn brosandi, aö viö værum stödd yfir Blöndu í Skagaflröil Þetta var svona smááfall fyrir traust mitt til flugfreyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.