Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1985
Fréttin um komu herflutningavélar-
innar með æðaklemmurnar til
Keflavíkurflugvallar birtist á 2. blað-
síðu Morgunblaðsins 1. desember
1971 undir fyrirsögninni: „Skjót
viðbrögð: Sérstök flugvél með lækn-
ingatæki frá USA.“
34ra tonna herflutningavél meö
þrjár æðaklemmur til íslands:
Ég var
sex mánuði
Halldór Guðbrandsson.
Morgunblaðið/tjlfar S. Ágústsson
/ Morgunblaöinu 1. des-
ember 1971 er frásögn af
komu Hercules-skrúfuþotu úr
54. björgunarsveit banda-
ríska flughersins til Keflavík-
urflugvallar frá herstöö flug-
hersins í Portsmouth i New
Hampshireríki Bandaríkjanna.
Farmur vélarinnar var all-
sérstakur, nefnilega dálítill
pappahólkur. í honum var aö
finna sérstakar æöaklemmur
til taugaskurölækninga, sem
Bjarni Hannesson tauga-
skurölæknir á Borgarspítal-
anum í Reykjavík haföi falast
eftir viö dr. Donald H. Wilson
taugaskurölækni viö Dart-
mouth-háskólann í Hanov-
erbæ. Yfirmenn herstöövar-
innar i Portsmouth buöu fram
flugvélina, en ríkislögreglan í
New Hampshire sá um flutn-
ing pappahólksins milli bæj-
anna. Um tólf klukkutimar
liöu milli beiöni Bjarna Hann-
essonar og þess, að Her-
culesvélin lenti í Keflavík.
í þessu tölublaöi Morgun-
blaösins var Bjarni Hannes-
son spurður nánar um orsakir
þessa atviks. Hann sagði aö
hinn 28. nóvember 1971 heföi
34 ára gamall ísfiröingur meö
heilablæðingu veriö lagöur
inn á Borgarspítalann. Bjarni
sagðist strax hafa gert að-
gerð á manninum og komist
fyrir meinið, en jafnframt vilj-
aö hafa sérstakar æöa-
klemmur viö höndina þegar
hann lagaöi meöfæddan galla
á heilaæö í siöari skuröaö-
gerö. Bjarni var nýkominn
heim úr framhaldsnámi viö
Dartmouth-háskólann í Han-
over þegar atburöur þessi
gerðist og sagði hann í sam-
talinu viö Morgunblaðiö um
áriö, að hann heföi kynnst
notkun ákveöinna æöa-
klemmna á háskólasjúkrahúsi
i mat
fjölmiölar flytja nánast dag-
lega. Morgunblaöiö fýsti aö
kanna nánar þetta atvik og
ræddi fyrir skömmu við Hall-
dór Guöbrandsson og Bjarna
Hannesson.
„Síöustu dagarnir fyrir þetta
atvik eru mér gjörsamlega tapaö-
ir,“ sagöi Halldór Guóbrandaaon,
er ég hringdi til hans fyrir hélfum
mánuöi vestur í Bolungarvík og
spuröi hann um veikindi hans
1971. „Ég man hreinlega ekkert
eftir því, sem þá geröist. Ætli mig
vanti ekki upp undir viku í lífsfer-
ilinn. Um þetta leyti vann ég sem
verkamaður hjá Niðursuðuverk-
smiðjunní hf. é ísafiröi og var ég í
mat, þegar blœddi inn é höfuöiö
og ég missti meðvitund. Ég segi
nú í gamni, aö ég hafi verið
næstu 6 ménuöina í matl Þaö
borgarinnar. Síðan segir í
fréttinni: „Hríngdi hann
(Bjarni) í dr. Donald Wilson
taugaskurölækni viö spítal-
ann, lýsti fyrír honum sjúk-
dómstilfellinu og baö hann
senda sér meö fyrstu ferð
æöaklemmurnar.
Dr. Wilson haföi þegar
samband við flugstööina í
Portsmouth og spuröist fyrir
um næstu ferö til íslands.
Þegar yfirmenn stöðvarinnar
vissu, hvernig máliö var vaxiö,
buöust þeir til aö senda flug-
vél strax meö klemmurnar...
Aö sögn Bjarna er sjúklingur-
inn nú á batavegi eftir aö-
gerðina á sunnudag og er nú
beðiö eftir réttri stundu til aö
framkvæma síöari aögeröina,
en viö hana veröa þessar sér-
stöku æöaklemmur notaöar. “
Þaö var ekkert sparaö til
aö bjarga lífi hins 34 ára
gamla ísfirðings og má meö
nokkrum rétti segja, að frétt
þessi styngi nokkuð í stúf viö
þær harmsögur, sem islenskir
Poki á æð nefnist „aneurysm" og sýna myndirnar slíkan æðapoka á heila-
slagæð. Minni myndin er tekin af pokanum áður en klemmu var smeygt á
háls hans, en stærri myndin sýnir hvernig klemmunni hefur verið komið
fyrir.
þýöir ekkert annað en aö taka
svona hlutum meö stéiskri ré.“
Halldór er rafvirki aö mennt og
þriggja barna faöir, sonur Guö-
brands Kristinssonar pípulagn-
ingameistara á ísafirði og konu
hans, Önnu Halldórsdóttur. Hann
er einn af átta systkinum, en fjögur
þeirra eru nú látin. Karl bróöir
hans, er var lyfjafræðingur, lést úr
heilablæöingu í Kaupmannahöfn
nokkru eftir veikindi Halldórs. Karl
var með poka á heilaslagæð. „Við
rannsókn hjá Bjarna Hannessyni á
Borgarspítalanum eftir lát Karls
kom í Ijós, að Ásta systir mín haföi
sams konar æöapoka í höfði.
Bjarni gerði skuröaðgerö á henni
og setti klemmu á æöina eins og
hann gerði við mig,“ sagði Halldór.
„Það fyrsta sem ég man, þegar
ég rankaði viö mér eftir fyrri aö-
geröina hjá Bjarna, er þaö hve
skelfingu lostinn ég varð viö þaö
aö sjá allan þennan hvíta lit í kring-
um mig; hvíta sjúkrastofuna og
hvítklæddar verur. Ég var töluvert
lengi aö átta mig enda haföi ég
ekki kennt mér meins og því alls
óviðbúinn sjúkrahúsdvöl. Ég
þekkti eiginkonu mína, Sigríöi
Sverrisdóttur, sem haföi fylgt mér
suður, en auk hennar var Ásta
systir mín hjá mér. Ég gat ekki tal-
aö, enda var ég tengdur öndunar-
vél, en ég heyröi og skildi þaö sem
við mig var sagt,“ sagöi Halldór.
„Og þaö var ekki fyrr en löngu síö-
ar, aö ég komst aö því hvernig
æðaklemmurnar bárust til lands-
Morgunblabid/Árni Sæberg
Scoville-æðaklemmur láta lítið yflr
sér en hlutverk þeirra er ekki smátt
í sniöum.
ins. Raunar hef óg aldrei fengiö
tækifæri til aö þakka Bandaríkja-
mönnunum, sem stóöu aö flutn-
ingnum."
Halldór kvaöst þegar hafa fariö í
endurhæfingu til Köllu Malmquist
sjúkraþjálfara, er hann útskrifaöist
af Borgarspítalanum í janúar 1972.
Hún kenndi honum æfingar, sem
nýttust honum einnig síöar meir.
Halldór hefur nefnilega gengist
undir tvær stórar skurðaðgerðir
hjá Bjarna Hannessyni síöan hann
fékk heilablæöinguna. önnur var
taugaaögerð, en hin vegna
brjóskloss í baki. Halidór hefur
þjáöst af bakveiki um langan aldur
og m.a. dvalist sex sinnum á
Reykjalundi vegna þessa. Hann
var undir eftirliti Bjarna Hannes-
sonar læknis, en nú þarf Halldór
ekki aö fara nema endrum og sinn-
um til hans.
„Ég fór vestur á ísafjörð rétt fyrir
páska 1972 og studdist þá viö
hækjur. En í mai gat ég lítillega
byrjaö aö vinna hjá Tshúsfólagi ísa-
fjaröar," sagöi Halldór í samtali viö
Morgunblaöiö. „Nú tel ég mig hafa
náö mjög góöum bata og menjar
heilablæðingarinnar eru litlar. Hins
vegar hefur bakveikin herjaö á
mig, en ég hef þó ekki þurft aö fara
suöur í meðferö þar sem hér á ís-
afiröi er komin aöstaöa til endur-
hæfingar."
Halldór er formaður golfklúbbs
Bolungarvíkur, þar sem hann
dvelst nú. „Ég vinn hálfan daginn á
golfvellinum og hálfan daginn viö
saltfiskverkun Einars Guöfinns-
sonar hf. Annars byrjaöi ég aö
leika golf á Reykjalundi aö lækn-
isráöi og hef stundaö þaö síöan.
Ég var mikiö á skíöum og í fót-
bolta, en ég hef þurft að hætta því.
Golfiö heldur mér heilsugóöum,"
sagöi Halldór aö lokum.