Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1985 Hann er: tízkuhönnuður, myndskreytari, list- rænn leiðbeinandi, jafnvígur í ýmsum starfs- greinum, stjórnandi skemmtiþátta, framleið- andi auglýsingakvikmynda og eiginlega einn aff höfuðpaurunum í öllu fjölmiðlastandinu ffranska, fjölhæfur og ffær listamaður, sem á margan hátt heffur reynzt brautryðjandi á menningarsviðinu beggja vegna Atlantshaffs- ins; einn aff ffremstu teiknurum nú á tímum. Það er þó kímnigáfan, sem situr í ffyrirrúmi hjá honum. HÖNNUN Andlitsgrímur af Grace Jones, notaðar til að skapa heilan hóp af tvíförum hennar á einni kvöldsýningu Goudes. Góður þessi GOUDE! Um sérstæðan franskan hæfileikamann, Jean-Paul Goude, og öll hans afrek I augum heimsins er hann pabb- inn hennar Grace Jones, hönnuöur þessarar hávöxnu, syngjandi skerju, einhverrar þeirrar alflott- ustu skvísu, sem nokkurn tíma hef- ur komiö fram á sjónarsviöið í skemmtanabransanum. Kyntákniö Grace Jones varö annars hin karlmannlegasta kona, kannski einum of aö mati skapara hennar og fyrrum elskhuga, Jean-Pauls Goude. Aö því er snillinginn Goude varöar, þá getur þaö nú tæplega talizt neitt einstakt afrek af hans hálfu aö hafa skapaö glæsta ímynd Grace Jones, því áöur en hann rakst á þessa vöðvastæltu haw- aisku stúlku og umskapaöi hana, haföi hann meöhöndlaö fjölmargar aörar stúlkur, hver annarri hör- undsdekkri, er allar voru aö lokum umbreyttar og mótaöar af meistar- ans hendi og aö hans smekk. Frá þvi aö þaö slitnaöi alveg upp úr sambandi þeirra Jean-Pauls Goude og Grace Jones, og eftir aö allur sá feiknalegi æsingur, sem samfara var þeim sambandsslit- um, var endanlega hjaönaöur („Ég er búinn aö missa farartækiö mitt!“), hefur hann tekiö nýja konu upp á sína arma. Eins og í öllum öörum tilvikum, er um litaöa hisp- ursmeyju aö ræöa, en í þetta skipti er hörundsblærinn örlítiö ööru vísi — stúlkan er arabísk. Hinum fjöl- hæfa, fjölkunnuga listamanni, Jean-Paul Goude, er þar meö borgiö í bili, því aö Farida hefur tekiö aö sér vaktina — nýtt verk- efni er komið til skjalanna og meistarinn hefur meira en nóg aö gera viö hönnunina. í mörgu að snúast Þaö er ekki úr vegi aö víkja örlít- iö aö æsku Jean-Pauls Goude, en hann ólst upp í Saint-Mandé í Frakklandi undir handarjaöri sinn- ar írsk-amerísku móöur, sem var dansmær aö atvinnu, og fransks föður, er veriö haföi hinn fríöasti og vörpulegasti á velli en heldur lélegur leikari. Foreldrar Jean- Pauls höföu fyrst kynnzt á Bro- adway í New York, og meö þeim höföu tekizt ástir viö fyrstu sýn. Leikarinn Goude sá brátt sitt óvænna í leiklistinni og geröist tæknifræöingur hjá IBM-fyrir- tækinu. Eins og allir jafnaldrar hans uppliföi Jean-Paul hina æsispenn- andi og litríku fyrstu kynslóö bandarískra vestra, og hann tók líka fyrst til viö aö teikna indiána. Meöal þeirra ímynda, sem hann skóp á þessum árum var hinn frægi Wamba, sem enn þann dag í dag getur aö líta i kvikmyndum hans og bókaskreytingum. Nokkru síöar var hann svo farinn aö hafa konur sem fyrirsætur, þegar hann var aö teikna; þær voru þá vitan- lega kviknaktar, en í þá daga voru konurnar, sem hann haföi aö viö- fangsefnum, ennþá hvítar. Móöir hans segir full aödáunar á sínum vaska syni: „Hann var farinn aö dansa, áöur en hann kunni al- mennilega aö ganga.“ Jean-Paul dreymdi dagdrauma um aö veröa í einu og öllu jafningi hinna ríku ungu vina sinna, sem hann umgekkst mikiö á þessum árum, og hann lagði sig fram viö aö temja sér frjálslegt en fyrir- mannlegt fas þeirra og látbragö. Þaö er raunar sama fasiö og yfir- bragöið, sem einkennir hann nú i dag: örlítiö ögrandi, næstum því strákslegt tillit bak viö umgjöröa- laus gleraugu. Og svo klæöaburö- urinn: Hann klæöist helzt of víöum buxum, sem hann heldur saman og upp um sig með belti um mittiö, nýstárlegum bómullarpeysum og hvítum skóm; á höföinu ber hann gjarnan linan hattkúf. Meö hiö ögr- andi uppreisnarútlit sitt, uppbretta nefiö og frumlegan klæöaburö má segja, aö hann hafi þegar sannaö alveg ótvírætt, aö „sá glæsileiki, sem tekur sjálfan sig of alvarlega, er bara alls ekkert glæsilegur.“ Þaö var annars vegar málara- listin, sem togaöi ákaft í hann í æsku, hins vegar dansstúdíóin viö Pigalle, sem heilluöu hann gjör- samlega, svo aö hann var um tíma eins og milli tveggja elda. Um þetta leyti áleit hann sig annars þegar oröinn hinn færasta dansara eöa allt þar til dansahöfundurinn Robert Joffrey frá New York dró úr honum kjarkinn á danssviöinu: „Þú ert meö of stutta fótleggi og höf- uöiö er ekki nógu fagurlega form- aö.“ Jean-Paul Goude var þannig dæmdur til aö vera ævilangt ein- ungis einlægur aödáandi dans- listamanna á borö viö Bob Fosse, Jerome Robbins, Gene Kelly, Stanley Donen, George Cukor, Vincente Minelli og annarra álíka snillinga, en hann heldur samt áfram aö láta sig dreyma um söng- leiki meö dansívafi. Hann var þá þegar byrjaöur aö teikna tízkumódel fyrir tímaritin „Le Printemps" og „Marie Claire", og á teikningum hans birtist ungt, tiginmannlegt fólk meö klúbb- hálsbindi, skjaldarmerki á barmi og í bermúdabuxum, sem enn viröast ekki vera komnar úr tízku eftir 20 ára feril sinn. Þaö var þá, sem honum bauöst hiö gullna tækifæri vestanhafs. Ásamt tveim- ur vinum sínum — þeim Pascalini og Laguarrigue — var hann ráöinn í verkefni viö myndskreytingar hjá tímaritinu „Esquire", sem er eitt virtasta tímarit sinnar tegundar í engilsaxneska blaöaheiminum. Fyrsta verkefniö var aö sjá um myndskreytingar í sérstöku hefti tímaritsins, og það verk heppnaö- ist einkar vel. Nokkru síðar ræöst Goude svo til „Esquire" sem yfir- umsjónarmaöur meö listasviöi i gerö tímaritsins. Á lístabrautínní Á þeim tíma, þegar Andy War- hol er farinn aö velta sér upp úr Cambell-súpunni, lætur hinn 27 ára gamli Jean-Paul Goude Mao formann synda á hafi úti meö And- rés önd sem fylgdarsvein, og hann teiknaöi Jean Genet spássérandi milli fótanna á risavöxnum banda- rískum löggum; þetta voru sannar- lega teikningar ofar og utanviö all- an raunveruleika, myndgerö, sem var á undan sínum tíma eins og seinna kom í Ijós. Goude vekur at- hygli og mikiö umtal sem frumleg- ur listamaöur bæöi í París og í New York. „Jú, það er satt, ég er einn af frumherjum transatlanzkrar menn- ingar,” segir hann umbúöalaust. Hann færir sér rækilega í nyt alla frægöina og lætur vissulega í sér heyra. Hann beinir hvössum skeytum sínum gegn kynþátta- misréttinu í Bandaríkjunum, púrít- anisma og kreddum sértrúar- flokka, hroka hinn ýmsu þjóðerna í bandarísku samfélagi gagnvart löndum sínum af ööru þjóöerni og bandarískri hræsni gagnvart ýms- um þáttum kynlífsins. Þaö er líkt og í endurminning- unni um indíánana, sem hann teiknaöi í æsku, aö latín-ameríkan- ar og negrar taka nú aö flykkjast fram á myndflötinn í teikningum hans. „Latín-ameríkanar eru gæddir negrasál en ekki spænskri. Og negrarnir eru ekki til annars en aö dansa á löngum fótleggjum sín- um, skvettandi afturendanum hátt í loft upp.“ Á síöum tímaritsins „Esquire“ halda bandarískir dansarar sér vandlega aöskildum, „hvítir“ öör- um megin dansandi í glæsilegum valstakt fyrir eitthvaö forskrúfaö kamélíufrúar-liö, og svo hinum megin „svertingjar" æöisgengnir dansarar, sem steppa meö snilldarbrag. „Þeir svörtu dansa alveg eftir mínu höföi; ég er stórhrifinn af þeirra tilburöum. Þegar ég var Píanó hinna fátæku 1979: Graca spilandi á harmóníku. Jean-Paul Goude í Mond- ino-gervi sínu (1984) lítill, haföi ég alveg óskaplegt dálæti á „Frumskógabókinni". Á fulloröins- aldri fer maður svo aö endurskapa af fullum ásetningi þaö, sem maö- ur var aö fást viö í undirmeövit- undinni á barnsaldri." Konurnar Síöan tóku konurnar aö birtast fyrir alvöru í verkum hans og þær líktust hver annarri. „Frumskógaæöi", ævisaga hans í myndum, kom út áriö 1981 og undirstrikaöi rækilega þessa sér- stöku ástríöu hans fyrir blökku- mönnum, sem sumum finnst vera eins konar ögrun af hans hálfu, en öðrum finnst aö jaðri allt aö því viö kynþáttamisrótti. Þessi svarta ástríöa hans náöi hámarki á tíma- bili samvista þeirra Grace Jones, Grace, þessa tryllta villidýrs, sem hann jafnvel lokaði inni í búri á einni af sýningum sínum. Viö höf- um reynsluna af því, hvernig Goude getur skapaö! eitthvaö úr holdi og blóði, þegar hann umbreytti hinni raun- verulegu Toukie í fíngerða, hrífandi smábrúöu; stúlkuna Radiah, sem honum fannst vera alltof lágvaxin enda aöeins 1,73 m á hæö, umskapaöi’ hann í trónandi dömu, er varö jafnvel örlitiö hærri í loftinu en herrann sjálfur, þegar hann haföi tyllt henni upp á þykkustu skósóla og háa hæla. Aö því er Grace Jones varöar þá gekk pilturinn aö því meö oddi og egg aö endurskapa ú þaö, sem Guöi haföi %% áöur farist svo vel úr hendi, og viö þá endursköpun setti V hann markiö vissulega hærra en almennt gerist. Aörir listamenn láta sér yfirleitt nægja aö ná fram myndverkum sínum á striga eöa móta þau i leir, en Goude töfrar þau beinlínis fram á lifandi verum. „Ég var aö teikna og hanna fyrir hana allan liölangan sólarhringinn eöa 24 tíma á dag.“ Hann var sem bergnuminn af þeirri ímynd hennar, sem hann haföi þó sjálfur skapaö: „Ég veit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.