Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 4
MjORGUNBLAXHÐ, EÖSTUDAGLLR I£ JtíLÍ 1985 U. UPPI í SKÝJUNUM Unnt er aö vinna bug á flughræðslu # Eg hætti aö starfa sem flug- maöur hjá Pan Am fyrir um fjórum árum, þá sextugur aö aldri, en þegar þeim aldri er náö eru flugstjórar skyldugir aö láta af störfum. Tveimur árum áður en óg lét af störfum haföi ég byrjaö aö skiþuieggja og stjórna námskeiö- um fyrir þá sem voru hræddir við aö fljúga. Flest námskeiöa okkar hafa veriö haldin á vegum Pan Am. Viö vinnum í hópum meö allt aö 100 þátttakervdum. Ég segi viö, af því aö meö fáum undantekningum hef ég alltaf fengiö sálfræðinga mér til aöstoöar á námskeiöunum og í svokölluöu brautskráningar- flugi. Áhugi minn á sálfræöi á rætur aö rekja til háskólaáranna fyrir meira en 40 árum. Snemma á átt- unda áratugnum tók þessi áhugi minn aö beinast aö vanda þeirra sem eru hræddir viö aö fljúga. Ég haföi lesið allt sem ég gat fundiö um sjúklegan ótta, phobiu. Atferl- isbreytingar eöa skipulögö ónæm- ing virtust hafa bætandi áhrif á flest afbrigöi sjúklegs ótta, en al- gengasta afbrigöiö er flughræösla, aö því er viröist, og á því sviöi hef- ur framboöiö á læknisaöstoö verið minnst. Niöurstööur endurtekinna rannsókna benda til þess aö um 25 milljónir fulloröinna Bandaríkja- manna þjáist af flughræöslu. Vandamál flughræddra virtist vera samansöfnuö taugaspenna, kviöi, og ef til vill skelfing. Þetta gat veriö svo ógnvekjandi aö viö- komandi feröuöust ekki flugleiöis, eöa ef þeir geröu þaö, fóru þeir drukknir, undir áhrifum eiturlyfja eöa hvort tveggja. Sumir ríghéldu sér og sátu stífir, litu hvorki til hægri né vinstri, fannst allra augu vera á sér, aleinir, og biöu þess aö sjá hvort félli fyrr saman — þeir eöa flugvélin. Þeir flughræddu foröuöust flug, eöa tóku þaö út meö þjáningum, vegna þess aö þeir óttuöust, þeir voru innilokaöir, uppi í háloftum, tilhugsunin um dauöann — þetta sótti aö þeim. w Afjóröa áratugnum benti dr. Edmond Jacobsen, sem er frumherji í rannsóknum á spennu og afslöppun, á aö vöövaspenna fylgi jafnan kvíöa og ótta. i mörg- um ritgeröum sínum og bókum bendir hann á aö meö afslöppun hverfi óttinn, og aö auövelt sé aö læra afslöppun. í bók sinni Relax- ation Response segir dr. Herbert Benson viö læknadeild Harvard- háskóla aö viö séum öll búin þeim meöfædda hæfileika aö geta slappaö af. Hann segir aö meö af- slöppun aukum viö ekki aöeins lík- amlega vellíöan okkar, heldur sé hún einnig leiö til aö vinna bug á spennu og geöshræringu. Mér datt nokkuö í hug. i and- legri hugleiöingu (Transcendental Meditation), jóga og svonefndu Silva Mind Control er ákveöinni öndunaraöferö beitt til aö slaka á og leiöir þaö til ástands sem ein- kennist af því aö alfa-bylgjur heil- ans veröa ráöandi. Ég ákvaö aö sameina öndunaræfingar og endurteknar ábendingar um vööva- afslöppun. Áleit ég aö þetta gæti stuölaö aö því aö vinna bug á þeim stigvaxandi kvíöa, sem virtist venjulega fylla flughrædda þeirri kennd aö þeir séu algjörlega hjálp- arvana. Þaö gafst fljótlega tækifæri til aö reyna þessa aöferö. Kvöld eitt var ég aö bíöa eftir fari sem far- þegi meö þotu frá Miami til New York þegar maöur mikill vexti og í þykkum t akka kom skyndilega út úr flugvélinni. Hann virtist mjög ör- vinglaöur. Hann rétti fulltrúa flug- félagsins farseöil sinn og kvaöst of hræddur til aö fara. Hann sagöi: „Ég veit aö ef ég fer aftur um borö fer ég aö æpa.“ Fulltrúinn kom þá meö sína barnalegu athugasemd: „Svona nú, þaö er ekkert aö óttast " Maöurinn varö auövitaö enn örvinglaöri. Þegar hér var komiö hefur full- trúinn sennilega viljaö koma sér út úr erfiöri aöstööu, svo hann benti mér aö koma og sagöi: „Þetta er Cummings flugstjóri hjá Pan Am, ef til vill getur hann hjálpaö.“ Um leiö og orðiö „flugstjóri" var nefnt, sneri maöurinn sér aö mér. Já, hugsaöi ég, ef til vill gæti ég hjálpaö. Þarna var tækifæriö, en ég haföi reyndar ekki ætlað mér aö láta hugmyndir mínar ganga strax undir svona strangt próf. Ég komst fijótlega aö því aö maöurinn ætti á hættu aö missa vinnu sína ef hann yröi aö lengja fríiö um tvo daga meö því aö fara heim meö áætlunarbifreiö. Full- trúinn kom til baka og sagöi aö tvö sæti væru laus i þotunni og viö gætum fengiö þau. Ég lét til skarar skrtöa. Ég sagöi honum aö ég kynni aöferö til aö gera honum flugiö bærilegt, en hann yröi aö heita því aö fara aö ráöum mínum. Hann hikaöi, en þegar ég tók var- lega um handlegg hans, fylgdi hann mér og viö gengum um borö. Þegar viö vorum komnir um borö í þotuna hótaöi hann enn aö fara aö æpa um leiö og huröinni var skellt á eftir okkur. Hjartaö hamaðist í brjósti mér. Viö tróöum okkur í sætin okkar í miöju far- þegarýminu. Maöurinn, Larry hét hann, settist fyrst á bríkina í sæti sínu, ekkert viss um aö hann ætl- aöi meö. Ég reyndi strax aö halda Larry viö efniö. Sagöi honum aö setjast alveg aftur í sætiö og slaka á. Þótt hann gæfi enn til kynna aö hann þyrfti aö æpa, fór hann eftir fyrirmælum mínum, og Itkurnar á því aö hann væri aö springa fóru minnkandi. Meðan flugvélinni var ekiö aö flugbrautinni spuröi ég hvort hann heföi nokkuö tóm- stundastarf. Hann kvaö svo vera. Hann léki á gítar og heföi samiö nokkur lög. Mór til undrunar bauöst hann til aö syngja eitt þeirra. Há og skerandi rödd hans keppti viö hávaðann í hreyflunum meöan við brunuöum eftir flug- brautinni í flugtaki. Ef undarleg hegðun okkar haföi ekki vakiö athygli á okkur, geröi söngur hans þaö. Það var sannarlega sjón aö sjá okkur þar sem viö hnipruöum okkur saman og héldumst í hendur. Hann bull-svitnaöi í þykkum frakkanum og söng hástöfum til aö bæla niður óttann. Mörgum mínútum eftir flugtak spuröi hann hvort viö vær- um enn á jöröinni. Ég minntist þess aö tímaskyniö ruglaöist þeg- ar einbeitnin er algjör og dáleiöslu líkust. Smám saman slakaöi hann á. Ekkert varö úr því aö hann færi aö æpa. Hann fór úr frakkanum. I aöflugi aö La Guardia gat hann meir aö segja litiö út um gluggann. Þetta atvik allt var okkur báöum mjög áhrifamikil reynsla. Sálfræöingar frá Houston- háskólanum unnu meö mér á nám- skeiöi, sem viö hóldum áriö 1975 þar í borg. I könnun sem gerö var meðal þátttakendanna aö loknu brautskráningarfluginu kom fram aö afslöppunaræfingarnar voru bezta hjálpin sem þeir höföu feng- iö. Seinna lét ég taka þær æfingar ásamt öörum upp á segulbands- snældu. Til aö færa frekari sönnur fyrir áhrifum æfinganna, vil ég svara spurningunni: Hvaöa samband er milli öndunarinnar og tilfinninga- ástandsins? Aöalstarf hjartans er aö dæla Tilhugsunin um ung börn heima veldur því að margir vilja síður fljúga — Halldóra Filippusdóttir, flugfreyja hjá Flugleiðum Halldóra Filippusdóttir hefur langa reynslu aó baki sem flugfreyja. Við spurðum hana hvort flughræðsla væri almenn og áberandi. „Nei, ekki finnst mér þaö. Þó veit ég um ýmis dæmi þess aö hjón feröast ekki með sömu flug- vél, sérstaklega ef þau eiga ung börn. Reyndar finnst mér aö til- hugsunin um ung börn heima geri það að verkum aö sumir vilja síöur fljúga. Ýmsar starfssystur mínar hafa t.d. hætt störfum meöan börnin voru lítil. En fólk feröast nú almennt mun meira en áöur og viö þaö hefur stórdregiö úr flug- hræöslu. Flestir fylgjast vel með þegar öryggisútbúnaöurinn er sýndur og þeir sem finna til innilok- unarkenndar reyna yfirleitt aö fá sæti við neyöarútgang eöa gang- veginn. Fyrir hefur komiö aö aöilar hafa haldið sig lokaða inni á sal- ernum og hafa þá ráöist á huröina og jafnvel brotiö hana niöur. Slíkur ótti er alveg ástæöulaus þvi hægt er aö opna dyrnar utan frá. Hór áöur fyrr var nokkuö al- gengt aö fólk lýsti því yfir í byrjun flugferöar aö þaö væri flughrætt og baö þá gjarnan um drykk ef um utanlandsflug var aö ræöa. Þaö drakk oft nokkuö stíft og áttaöi sig ekki á því aö loftiö um borö i flug- vélunum er þynnra en á jöröu niöri og því snarfinnur fólk á sér þegar út er komiö. Nú kemur ótti helst í Ijós ef veöur er slæmt, ef seinkun veröur og ef ókennileg hljóö heyr- ast. Viö reynum þá aö spjalla viö fólkiö og róa þaö. Einnig reynum viö aö gæta þess aö dreifa ekki blöðum með frásögnum af flug- slysum. Stöku sinnum kemur þaö fyrir að farþegar fara af vólunum ef bil- unar veröur vart. Langur biötími getur líka verið erfiður. Eitt sinn þurfti vél aö bíöa í 2 klukkutíma á brautarenda á Kennedyvelli í New York. Ung kona sem var um borö, fann til svo mikillar vanliöunar vegna flughræöslu aö hún baö um að fá aö yfirgefa vélina. Hún kom svo heim meö annari vél en farang- ur hennar fór vitaskuld meö okkur. Flugleiöir hafa gott orö á sér hvaö öryggi varðar og mór finnst ég veröa vör viö þaö aö fólk sem feröast mikiö, veltir slíku fyrir sér þegar þaö velur sér félag til aö feröast meö. Á hverju ári eru t.d. námskeiö um öryggisútbúnaö og lýkur þeim meö prófum. Viö hljót- um þjálfun í hjálp í viölögum og á hverju ári eru æfingar í notkun ör- yggisútbúnaöar um borö í vélun- um. Strangar öryggisreglur gilda og hin minnstu atriöi eru athuguö áður en lagt er af staö, enda er okkur flugliöunum jafnmikiö kappsmál aö komast heilu og höldnu á leiöarenda og farþegun- um“. O — HJR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.