Morgunblaðið - 12.07.1985, Blaðsíða 7
Litlar formkökur, „muffins“, maö rúsfnum.
„Muffins“
eöa litlar formkökur
Heimilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
„Muffins", eða litlar formkökur, eins og má kalla
þær, eru Ijómandi gott og fljótlagad meðlæti með
kaffi eða tei. Bestar eru þær nýbakaöar, því ber ekki
að neita, en ef til vill eru ekki allir jafn nákvæmir meö
þá hlið málsins. En engum verður þó skotaskuld úr aö
drífa upp „muffins" á kaffiboröið með litlum, sem
engum fyrirvara.
Formkökur meö rús-
ínum eöa súkkulaði
150 g smjörlíki
1V4 dl sykur
2 egg
3 dl hveiti
2 tsk. lyftiduft
1V4 dl rúsínur
(eöa 1 plata suöusúkkulaöi í bit-
um)
Sykur og smjörlíki hrært vel,
eggjum bætt í einu í senn, hveiti
með lyftidufti bætt í og aö síö-
ustu rúsínum eöa súkkulaöi.
Deigiö sett í „muffins“-form ef til
eru, eöa í lítil pappa- eöa álform,
formin sett hálffull. Ef bakaö er í
pappírs- eöa álformum er gott aö
stilla þeim á bökunarplötu eöa í
ofnskúffuna, bakaö í ca. 15 min.
viö 200°C. Veröa 18—20 stk.
appelsínubörk eöa annaö til
bragöbætis og tilbreytingar.
Formkökur
meö eplum
2 bollar hveiti
'h bolli sykur
4 tsk. lyftiduft
1 tsk. kanill
V4 tsk. salt
V* tsk. múskat
V* bolli brytjað, hýöislaust epli
1 þeytt egg
1 bolli mjólk
V«bolli brætt smjörlíki
Þurrefnin sigtuö saman, epla-
bitum hrært saman viö, eggi,
mjólk og smjörlíki hrært saman
og blandaö saman viö, deigiö
sett í rúmlega hálffull formin,
bakaö í 20—25 mín. viö góöan
hita. Magn 14—16 stk.
Venjulegar
formkökur
2 bollar hveiti
2 matsk. sykur
4 matsk. lyftiduft
'h tsk. salt
1 þeytt egg
1 bolli mjólk
V« bolli brætt smjörlíki eöa mat-
arolía
Þurrefnin sigtuö saman, egg,
mjólk og olía sameinað og sett út
í hveitiö, hrært vel saman meö
sleif. Deigiö sett í form, hálffull,
bakaö í 20—25 mín. viö góöan
hita. Magn ca. 12 stk.
Kanelsykri stráö yfir, á meöan
kökurnar eru heitar, ef vill. Út i
deigiö er hægt aö setja rifínn
Haframjöls-
formkökur
1 bolli haframjöl
V* bolli sykur
1 matsk. lyftiduft
'h tsk. salt
3 matsk. smjörlíki
1 bolli haframjöl
'h bolli steinlausar rúsínur eöa
kúrenur
1 þeytt egg
1 bolli mjólk
Þurrefnin sigtuö saman
smjörlíkinu blandaö saman við
haframjöli og rúsínum bætt sam
an viö, mjólk og eggi bætt
hrært lauslega saman. Deigiö
sett í form, hálffull, og bakaö
15—25 mín. viö góöan hita
Magn 12—14 stk.
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1985
Keflavíkurflugvelli klukkan fimm um
nóttina. Og þar var ég þegar Her-
culesvél frá Pease-herstööinni í
Portsmouth lenti meö farm sinn,
nefnilega pappahólk meö þremur
Scoville-æöaklemmum frá dr. Wil-
son. Flugmennirnir komu með hólk-
inn til mín í flugstööina og afhentu
mér hann auk þess sem þeir óskuóu
okkur góös gengis í aögeröinni.”
Bjarni kvaö dr. Wilson hafa hringt
í W.E. Moore foringja herstöövar-
innar i Portsmouth og spurst fyrir
um feröir herflugvéla til islands. For-
inginn hafói þá boöist til aö senda
klemmurnar meö flugvélinni, en
ríkislögregla New Hampshire-ríkis
keyröi meö þær þvert yfir ríkiö frá
Hanover. Þess má geta aö Hercul-
esvélarnar vega tómar 34 tonn. Full-
hlaðin er flugvélin rúm 70 tonn.
Fjórir menn eru i áhöfn. Vélin ber 92
fullbúna hermenn eöa 64 fallhlífa-
hermenn. Þá eru flugvélar banda-
risku björgunarsveitanna innréttaö-
ar fyrir 74 særóa menn á sjúkrabör-
um auk tveggja sjúkraliöa. Þetta var
því lítill farmur í stórri vél!
„Þaö var 2. desember sem við
töldum Halldór nógu hressan fyrir
síðari aðgeröina. Hann haföi komist
fyrr til meðvitundar en viö bjugg-
umst viö og fyrri aðgerðin haföi
gengið vel. Síðari aðgerðina gerö-
um viö Kristinn undir smásjá, sem
Stefán Skaftason yfirlæknir á háls-,
nef- og eyrnadeild Borgarspítalans
lánaði okkur. Smásjá sú, sem viö
notum nú viö heilaskurðlækningar,
var þá enn í pöntun. Viö aögeröina
notuöum viö eina af þessum þremur
klemmum, er viö fengum flugleiðis
frá Bandaríkjunum. j aðgerðinni var
klemmunni smeygt á háls pokans,
en æóapokar leggjast þá saman og
eru nánast úr sögunni. Klemmuna
veröur sjúklingurinn þó aó hafa
ævilangt." Bjarni kvaö síöari aö-
gerðina einnig hafa heppnast vel.
Halldór hefói síóan verið braut-
skráóur af sjúkrahúsinu 7. janúar
1972 og farið í endurhæfingu.
„Hann hefur náö sér þaó vel, aö
hann getur fullkomlega séö um sig
og sína. Vinstri hlið líkama hans er
þó aö dálitlu leyti eftirbátur þeirrar
haegri."
í lok samtals okkur kvaöst Bjarni
hafa eitt sinn fengiö kveöju frá flug-
stjóra Herculesvélarinnar, „og svo
sendi ég Moore foringja þakkarbréf
fyrir hönd okkar hér á Borgarspítal-
anum.“ O
—ing.
um, isafirði, og var fluttur á sjúkra-
húsiö þar,“ sagö Bjarni. „Honum
hrakaði ört, Ijósop hægra megin
víkkaði og vinstri hlið líkamans lam-
aöist. Þá var ákveöiö aö senda hann
með sjúkraflugi tii Reykjavíkur. Þeg-
ar hann kom til okkar var Halldór
újúpt meövitundarlaus og algjörlega
lamaöur vinstra megin auk þess
sem hann haföi geysilega háan
blóóþrýsting. Halldór var settur í
æöamyndatöku klukkustund eftir
komu hans á Borgarspítalann og
kom í Ijós, aö hann var meó poka á
heilaslagæó, sem hafói sprungiö
daginn áöur og viö þaö blætt inn i
heilavef. Pokinn gat sprungiö aftur
hvenær sem var og þaö heföi senni-
lega riöið Halldóri aö fullu. Hér var
um meöfæddan galla aö ræöa.
Nauðsynlegt var aö gera vió þessu,
en okkur Kristin vantaði sérstakar
æöaklemmur til verksins og gátum
því ekkert aðhafst hvaö pokann
snertir. Hins vegar var þaö upp á líf
og dauöa aö létta þrýstingi at heil-
anum og tæma út blæðinguna. Þaö
Morgunblaðið/Emilfa
Bjarni Ilannesson læknir með pappahólkinn og þrjár Scoville aeóaklemraur
eins oj> þaer, sem í hólknum komu.
„Ég kom heim fré námi viö
Dartmouth-háakólann í Hanover í
byrjun nóvember 1971. Reyndar
lukum viö Kristinn Guömundason
námi um svipað leyti vestur í
Bandaríkjunum og hófum strax
störf sem sórfræöingar á skurö-
deild Borgarspítalans. Sérgreín
okkar er taugaskurólækningar. Á
þessum tíma voru ekki þau tæki
fyrir hendi hér, sem vió þurftum á
aö halda vió heilaaögeróir, en síðar
var heila- og taugaskurólækninga-
deild spítalans stofnuö,“ sagöi
Bjarni Hannoaaon taugaskurö-
læknir í samtali vió Morgunblaðió
fyrir tveimur vikum. „Aögeröin á
Halldóri Guöbrandssyni var því sú
fyrsta sinnar tegundar, sem gerö
var hér á landi. Aður en viö Krist-
inn komum heim voru sjúklingar,
er þurftu aö fara í skuröaögerð við
sjúkdómum í heila, sendir til Dan-
merkur. Áriö 1970 fóru á 8. tug
sjúklinga þangað í aögeró. Þaö
kom að vísu ekki til greina aö flytja
Halldór til Kaupmannahafnar, því
hann var of sjúkur til aö þola slíka
ferð.“
Halldór Guðbrandsson lagöist inn
á lyfjadeild Borgarspítalans 28. nóv-
ember 1971 klukkan fimm síödegis.
„Hann varö skyndilega meövitund-
arlaus daginn áöur í heimabæ sín-
var enginn tími til aö flytja hann í
aögerö til Danmerkur."
Klukkan sjö síðdegis þennan
sama dag var aögeró undirbúin og
svæfing hafin. Bjarni og Kristinn
geröu aögeróina, sem lauk ekki fyrr
en fimm og hálfri klukkustund síðar.
Að morgni 29. nóvember komst
Halldór til meövitundar. Gert haföi
verið viö heilablæöingunni, en æöa-
pokinn var eins og tímasprengja í
höföi hins 34ra ára gamla Isfiröings.
„Ég haföi numiö taugaskurölækn-
ingar viö læknadeild Dartmouth-
háskóla í Hanover New Hampshire-
ríkis Bandaríkjanna undir leiðsögn
dr. Donald H. Wilsons. Þar haföi ég
unnið með þær æöaklemmur, sem
okkur Kristin vantaöi. Ég hringdi því
vestur um haf í minn gamla kennara
og baö dr. Wilson aö senda okkur
nokkrar klemmur í hraöpósti,“ sagöi
Bjarni ennfremur. „Þetta eru litlir
hlutir og heföu rúmast í venjulegu
umslagi. Dr. Wilson gekk strax í
málið.
Um miönætti þetta sama kvöld er
hringt í mig frá herstöö varnarliösins
í Keflavík og ég spurður hvort ég
ætti von á lækningatækjum frá
Bandaríkjunum. Ég svaraöi því neit-
andi, en litlu síðar var aftur hringt i
mig þaðan og mér tilkynnt aö svo
væri. Ég var beöinn um að vera á
Röntgen-
myndin sýnir
æóapoka svip-
aðan þeim,
sem Halldór
hafði. Örin
bendir á pok-
Annars vegar ber hér að Ifta röntgenmynd
og hins vegar teikningu af heilbrigðum heila-
æðum.