Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ1985 B 5 TJARA OG NIKÓTÍN í SÍGARETTUM Á ÍSLENSKUM MARKAÐI Tjara Nikóttn Stgaiettui með siu: Barclay 1 mg 0,2 mg (1) Benson & Hedges 18 mg 1,1 mg (2) Camel Filter 1,3 mg (1) Camei Líghts 9 mg 0,7 mf 0) CravenA (3) Dunncap i2 mg 1,2 mg (1) Dunncap Lights 0,8 mg U) Dunhili 14 mg 1,2 mg (3) Gauloises Filter 23 mg 1,4 mg liill Gitanes 22 mg "" 1.8 mg U) Kent 0,8 mg (2) Kent Goiden Lights 9 mg 0,8 mg U) Kool 17 mg 1,1 mg (3) Lark 1,0 mg (2) Lucky Stnke 13 mg 1.2 mg (!) Marlboro 17 mg 1,0 mg (2) Marlboro Líghts 0,7 mg (2) Merit 0,6 mg (2) MeritMenthol . 9 mg 0,6 mg m More 1,4 mg U) More Menthol 17 mg 1,4 mg U) Now 1 mg 0,1 mg U) Prince 20 mg 1.7 mg U) Prince Ughts 14 mg 1,3 mg U) Rothmans 1,4 mg (3) Royale Filrer 18 mg 1,2 mg U) RoyaleUghta S mg 0,8 mg (1) Royale Menthol 1S mg 1,0 mg U) Salem 17 mg 1,3 mg U) Saiem Lights 0,8 mg (1) S. G. Export ?mg ? mg S. G. Export ?mg ?mg Vantage 0,7 mg (!) Vieeroy — 18 mg 0,9 mg m Viceroy Lights 0,8 mg U) Wutston 1.4 mg (1) Wmston 100's 19 mg 1,3 mg U) Winston Lights . 11 mg 0,8 mg u> Winston Ultra 0.8 mg (1) Sigaiettui an slu: Camel 1,8 mg m Chesterfield llilÍiSil m Gauioises 33 mg 1,3 mg (3) PaUMal! 24 mg 1,4 mg (2) Player’s 18 mg 1,3 mg (3) (1) Upplf«tntr«r ft* umbo*»mflimumi 19M (S) F«d»r»I Trad» OoRBnwMMl USA. rebrtuu l«M. (S) Kwdth DopmWnent o( tho Uítíwd rirujdom Mal 19B3. Upplýotnfftjr 1 þMMxt KXltt mtftwtl *tft matlljtflm á nfttlmtummyk BW«r»n»tut« •um og (uuut « nunfttur t »ytnng*v*lum. ManUntmrtuu *ru •kfct (ylUtoga uiulMHilugiu Sfcrá þtuuu »r but «ft hftlftu Mmráfti vtft Tftb*fcav*m«tuftid. magni þessara efna í sígarettun- um. Þetta bendir þvi til þess aö minna nikótín í tóbaki skapi ekki hina öruggu sígarettu. Spurningin snýst þannig fremur um hvort fólk vill lifa meö eöa án nikótíns yfir-r leitt. Benda má á aö haustiö 1973 samþykkti ráögjafarnefnd Evrópu- ráösins aö hvetja stjórnir aöildar- ríkja sinna til aö banna framleiöslu og sölu á sígarettum sem gera meira en 15 milligrömm af tjöru og 1 milligramm af nikótíni. Konung- lega breska lyflæknafélagiö vill einnig að miöaö sé viö sömu mörk. Ef fara ætti aö þessum tilmælum hér á landi myndu 17 af 44 sígar- ettutegundum hverfa af markaði. Kolsýrlingur (CO) er lofttegund, sem myndast viö ófullkominn bruna. Viö vindlareykingar og pípureykingar berst yfírleitt minni kolsýrlingur inn í líkamann en viö sígarettureykingar þar eð innönd- un reyksins er þá aö jafnaöi ekki eins djúp. Binding kolsýrlings viö blóörauðann er sterkari en binding súrefnis. Þannig tekur kolsýrlingur upp sæti, sem súrefninu er ætlaö. Þeir sem reykja sígarettur hafa um 3—7% minni súrefnismettun blóö- rauöans en hinir sem ekki reykja. Þetta leiðir oft til vægrar hækkun- ar á blóögildinu, eins og til aö bæta fyrir minnkaöa súrefnisburö- argetu. Hækkaö blóögildi leiöir aftur til aukinnar seigju blóösins, sem aftur getur stuölaö aö blóö- tappamyndun. Taliö er aö kolsýrl- ingur geti veriö orsakavaldur æöa- skemmda hjá reykingafólki. Þar af er kransæöastíflan þyngst á met- unum, en um þriöjungur þeirra sem fá sjúkdóminn deyja af völd- um hans í fyrstu atrennu. Á sama tima og tjara og nikótín frá hverri sígarettu hafa minnkaö verulega hefur kolsýrlingur aöeins minnkaö lítillega. Af þeim athugunum sem fyrir liggja er ekki aö sjá aö þeíta hafi leitt til minnkunar á tíöni hjarta- og æöasjúkdóma, e.t.v. vegna þess aö lækkun nikótíns hefur leitt til aö fólk sýgur sígarett- urnar ákafar og andar meira inn, en þaö leiöir aftur til meiri kolsýrl- ingseitrunar. Áriö 1982 komst Al- þjóöa heilbrigöismálastofnun aö þeirri niöurstööu aö á grundvelli þeirra gagna sem fyrir liggja sé ekki unnt aö mæla meö notkun á léttum sígarettum til aö draga úr líkum á kransæöasjúkdómum. I fyrra birti Konunglega breska lyflæknafélagiö nýja skýrslu sem heitir „Health or Smoking?". Þar er m.a. bent á aö dánartíðni þeirra sem reykja léttar sígarettur sé í heild 15—17% lægri en þeirra sem reykja sterkar sígarettur. Dánar- tíöni þeirra sem reykja ekki er hins vegar 40—50% lægra en þeirra sem reykja sterku sígaretturnar. Niöurstaöan er þvi sú aö engin skaölaus sígaretta sé til og þess vegna ekki nein skaöleysismörk. Þaö er því lang best aö byrja aldrei aö reykja, næst besta aö hætta, en þriöji skásti kosturinn er aö velja þær tegundir af sígarettum sem eru tjöruminni en aörar. Þaö er þó háö því skilyröi aö reykingarnar séu ekki auknar frá því sem áöur var. Dr. Þoratoinn Blöndal ar yf- irtnknir lungna- og borkla- varnadoildar Hailauvornd- aratöðvar Reykjavíkur. Jón Ragnaraaon or annar af ritatjórum Hailbrigðiaméla. Grain pMsi ar langin úr 4. IMubiaði Hail- bngðisméla 1904 og birtist hér mað Isyti rlt- stióra tímaritsins. Einkahernaður Cutter’s Way Myndbönd Árni Þórarinsson IffVI Einhver eftirtektarveröasta kvikmynd sem gerö hefur veriö í Bandaríkjunum í seinni tíö er Cutter’a Way, sem einnig hefur gengiö undir nafninu Cutter and Bone. Eins og svona tilfærsla meö titil gefur einatt til kynna lenti þessi mynd í dreifingar- vandræöum og fékk ekki nándar nærri þá athygli sem hún á skiliö. Þannig minnir mig aö Tónabíó hafi keypt sýningarréttinn á henni hérlendis en aldrei notfært sér hann. Nú er Cutter’s Way hins vegar komin hingaö á myndbandi undir merki Warner Home Video og þaö ættu kvik- myndaáhugamenn aö notfæra sér. Cutter's Way er verk tékkn- eska leikstjórans Ivan Passers, sem fyrst vakti á sér athygli utan heimalands síns fyrir Ástir Ijós- hærörar stúlku. En eins og landi hans Miles Forman sem Passer haföi starfaö meö aö handrits- gerð yfirgaf hann Tékkóslóvakíu vegna innrásar Rússa og flutti til Bandaríkjanna. Þar tókst honum aö koma undir sig fótunum á nýj- an leik, þótt myndir hans hafi ekki veriö af sömu stæröargráöu og verk Formans. Fyrstu myndir hans vestra, Born to Win, Law and Disorder, Crime and Passion og Silver Bears sem gerö var í Bretlandi, voru á ýmsan hátt óvenjuleg tilbrigöi viö viöteknar afþreyingarhefðir vestrænnar kvikmyndageröar, en þær juku ekki hróöur Passers og náöu lítilli hylli. Þótt Cutter’s Way hafi því miöur ekki slegiö í gegn á al- mennum markaöi uröu viötökur gagnrýnenda yfirleitt jákvæöar, þó ekki einróma. Cutter's Way segir frá sér- kennilegum þríhyrningi, sem strengdur er jafnt meö ást og andúö: Cutter, leikinn með alveg sérstökum tilþrifum af John Heard, er bæklaöur, eineygöur fyrrum Víetnamhermaður, bitur eiturtunga og sífullur, eiginkona hans er döpur og lika drykkfelld, leikin meö hnitmiöuöum sjarma John Heard sýnir fádæma góö- an leik í titilhlutverki Cutter’s Way. af Lisa Eichhorn, og Bone, vinur beggja og einkum veikur fyrir konunni, geöugur en tækifæris- sinnaöur strandarstrákur, sem Jeff Bridges leikur á sinn af- slappaöa hátt. Þessi þrenning, vinátta þeirra og siöferöilegt inn- ræti, flækjast inn í kynferöislegt morömál í sólbakaöri hátíöar- stemmningunni sem ríkir í bæn- um Santa Barbara. Cutter gerir þaö aö meginmarkmiöi sins út- brunna lífs aö hafa uppá morö- ingjanum, sem reynist vera tákn þess auðs og valds sem hann telur aö hafi leikiö sig svo grátt. Þetta er afar seiömögnuö frá- sögn, allt frá hinum makalausu upphafsmínútum, spennandi meö óvenju vel skrifuöu handriti, persónum sem hafa mikla fyll- ingu og marga fleti. Ivan Passer skilar hverju atriöinu ööru betra meö góöri hjálp frá kvikmynda- töku Jordan Cronenweths og tónlist Jack Nitzsches. Cutter's Way er úrvalsmynd sem engan ætti aö svíkja. Stjörnugjöf: Cutter’s Way Kristín Jóhann- esdóttir Viö mæltum okkur mót á veit- ingastaö. Hún er ekki komin svo ég sest viö lítiö tveggja manna borö. „Best við verðum hér,“ . hugsa ég. Þá birtist hún. Hún I gengur til mín og þaö færist bros ■ yfir andlit hennar. „Eigum viö aö sitja hér?“ spyr hún og ég segi: „Ekki endilega hvar viltu sitja?“ Hún lítur yfir salinn og bendir síöan á stórt hringborö. „Þarna, ég vil sitja viö stórt borö.“ Viö setjumst viö hringboröiö, ég og þessi fín- geröa, granna kona. Viö boröið standa átta auöir stólar. „Af öllum þeim draumum sem mig dreymir ætla ég aö gefa þjóö- inni draum, þjóöardraum, sem ég set í hendur hennar aö rætlst. Hann er sá aö þjóöin búi til Völu- spá í kvikmyndaformi. Þetta verð- ur óendanlegt verkefni, en þó mjög einfalt, fádæma einfalt.“ Hún fer aö bjástra viö eyrnalokkinn sinn sem haföi hrotiö í tvennt, því hlekkur haföi opnast. Hún tekur Lipp krónupening og reynir aö þrýsta hlekknum saman og ég kem til hjálpar meö tíukrónapenlng aö vopni og saman þrýstum við hvort á sinn enda hlekkjarins og reynum aö loka hringnum. Þaö tekst. Hún varpar öndinni léttar, setur upp lokkinn og heldur áfram: „Hver og einn Islendingur leggur fram þann skerf í verkiö, aö gera tveggja mínútna mynd um sig sjálfan. Tæknilega ættl þaö ekki aö vera erfitt, því nú eru aö koma á markaðinn vélar sem hafa samein- aöa eiginleika myndbandsins og kvikmyndavélarinnar. Þær eru eins og einföldustu myndavélar. En verkefniö veröur aö gera sér grein fyrir sinni örlagastöðu meö því aö hver og einn láti filma sig, eins og honum finnst vera mest einkenn- andi fyrir sitt líf — sina skynjun. Þaö sem honum finnst vera sitt hlutverk i jarölifinu og þaö þarf ekki endilega aö vera á heimilinu eöa vinnustaönum. Meö þessari sameiginlegu kvikmynd er hægt aö skyggnast inn í sameiginlega ör- lagasögu heillar þjóöar. Inní mynd- ina mætti skjóta svo til gamans setningum úr Völuspá og atriöum frá íslenskum kvikmyndageröar- mönnum. Þeirra þáttur væri aö gera kvikmynd um göngu þjóöar- innar yfir Ódáöahraun. i þann þátt þyrfti um tuttugu þúsund manns sem gengju yfir hrauniö og allir kvikmyndageröarmenn landsins meö öll sín tól og tæki tækju upp gönguna og viðbrögö fólksins, t.d. viö sólmyrkva, „Sól tór sortna“ segir í Völuspá, en hún fjallar um fæöing guöa og manna, uppgang, dauöa og upprisu. Göngunni yfir hrauniö lýkur í grasi grónum döl- um, þvi eftir helgönguna er paradís aö reynslunni fenginni. Þaö veröur dramatísk spenna þegar einstakl- ingsbrotin koma saman meö sviö- settu atriöunum. Lokaniöurstaöan veröur persónuleg: Draumar og þrár. Þessa kvikmynd mætti svo sýna endalaust í frjálsu sjón- varpsstöðvunum. Miklu skemmti- legra en Dynasty og Dallas, því þetta er örlagasaga okkar sjálfra. Þjóöarrödd — Völvurödd.” Kristín er kvikmyndatoikstjðrí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.